Morgunblaðið - 12.11.1981, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Traust — 7807".
Púðauppsetningar
Hef opnað aftur vinnustofu
mína. Tek á móti púöum til upp-
setningar. Móttaka á miöviku-
dögum og fimmtudögum eöa
eftir samkomulagi.
Ólina Jónsdóttir
handavinnukennari,
Bjarnarstíg 7. Sími 13196.
Keflavík
Höfum fengiö ein glæsilegustu
raöhús í sinni röð til sölu. aöeins
þrjú hús i lengju. lokuö gata.
skilast fullbúin aö utan og fok-
held aö innan. Ál á þaki. Verö
595.000.
156 fm einbýlishús viö Háaleili. í
mjög góöu ástandi. Verö
1.100.000.
Garöur
Viölagasjóöshús i mjög góöu
ástandi. Mögulegt aö taka
3ja—4ra herb. ibúö úr Keflavík
upp i. Verö kr. 550.000.
Höfum opnaö skrifstofu í
Grindavík aö Víkurbraut 40.
Sími 92-8245.
Opiö frá kl. 9—12.
Eignamiölun Suðurnesja.
Hafnargötu 57. Simi 92-3868.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
C'HAR 11798 og 19533.
Ath.: Helgarferð í
Þórsmörk 14.—15. nóv.
kl. 08
i Þórsmörk er skemmtilegt aö
dveljast á haustin. Allar upplýs-
ingar og farmiöasala á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Feröafélag islands
ÚTIVISTARFERÐIR
□ Helgafell 598111127 IV/ — 2
O St. St. 598111127 VII
IOOF II = 16311128’/! = Fl.
Föstudagur 13. nóv.
kl. 20
Vetrarferö í Veiöivötn. Gengiö
um Snjóöldufjallgarö aö Tröllinu.
inn i Hreysi sem eru uppistand-
andi utilegumannahus. Kvöld-
vaka. Fararstj. Jón I. Bjarnason
og Kristján M. Baldursson. Gist í
skálanum. Farmiöar og upplýs. á
skrifst. Lækjarg. 6A, s. 14606.
Útivist
Frá Guöspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
I kvöld kl. 21.00 veröur séra
Arelíus Nielsson meö erindi um
árin horfnu i ævi Jesú (Mörk).
I
KFUM - KFUK
Aðaldeildir
KFUM og K
Sameiginlegur fundur veröur i
kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig
2b. „Foreldrahlutverk KFUM og
K“. Sævar Berg Guöbergsson
annast efni fundarins.
Kaffi. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30 almenn
samkoma. Þóröur Jóhannesson
talar. Allir velkomnir.
Basar — Basar
Kvenfélag Langholtssoknar
heldur basar laugardaginn 14.
nóv. kl. 14 i Safnaöarheimilinu.
Fjöldi muna, listmunir, kökur og
skyndihappdrætti. Móttaka á
munum og kökum föstudag kl.
14—22, laugardag kl. 10—12.
Stjórnin
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Vöröur Traustason
og fleiri. Einnig er samkoma í
Keilufelli 1, Breiöholti, kl. 20.30
og veröa þær annan hvorn
fimmtudag fyrst um sinn.
A‘í£l:a
Félagið Anglia
heldur kvikmyndasýningu
fimmtudaginn 12. nóvember kl.
8 aö Aragötu 14. Sýnd veröur
kvikmyndin „Af brúökaupi Karls
prins“ og ennfremur söguleg
brezk kvikmynd. Eftir kvik-
myndasýninguna veröa kaffiveit-
ingar. Anglia-félagar fjölmenniö
aö Aragötu 14 þetta kvöld.
Grensáskirkja
Almenn samkoma.veröur í Safn-
aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldor S. Gröndal
Samhjálp
Samkoma veröur i Hlaögeröar-
koti i kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverfisgötu 42 kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Samhjalp
,f:@
U I.1.YSIV, 1MMINN Klí:
22480
JTtorounlilntiit)
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Frá Fjölbrautarskólanum
á Akranesi
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1982
er til 20. nóvember. Athygli er vakin á því aö
eldri umsóknir þarf aö staðfesta.
Skólameistari.
Félag sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi:
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna í
Laugarneshverfi veröur haldinn
fimmtudaginn 12. nóvember i Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Fundurinn hefsl kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Gestur fundarins veröur Markús örn
Antonsson borgarfulltrúi.
Stjórnin.
Baldur Jón Baldvin Anders Hansen,
Guölaugsson, hrl. Hannibalsson. ritstjóri blaöamaöur
Friðarhreyfing
eöa feigöarboöi?
Utanríkismálanefnd Sambands ungra sjálfstæöismanna gengst fyrir
fundi í Valhöll viö Háaleitisbraut, fimmtudaginn 19. nóvember næsl-
komandi kl. 20.30.
Umræöuefni eru „Friöarhreyfingarnar" á Vesturlöndum, sem svo
mjög hafa veriö til umræöu, og mál er tengjast umræöu um þær og
varnir Vestur-Evróþu. kafbátastrandiö í Sviþjóö, starfsemi KGB í
Danmörku og víöar og fleiri mál. Yfirskrifl fundarins er „Friöarhreyfing
eöa feigöarboöi?" — og er þar vitnaö til mismunandi skoðana manna
á „Friöarhreyfingunum".
Málshefjendur veröa þeir Baldur Guólaugsson héraösdómslögmaður
og fyrrum formaöur utanrikismálanefndar SUS, og Jón Baldvin
Hanníbalsson ritstjóri og varaþingmaöur Alþýöuflokksins. Fundar-
stjóri veröur Anders Hansen blaöamaöur.
Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö á fundinn, og eru áhugamenn um
utanríkismál sérstaklega hvattir til aö fjölmenna.
Utanríkismálanefnd SUS.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
Opið hús
kl 12.00—14.00 laugardaginn 14. nóv. nk. i Sjálfstæðishúsinu Val-
höll, Háaleitisbraut 1, 1. hæð.
Allir frambjóöendur i prófkjöri sérstaklega boönir. Stjórnin.
Landsmálafélagið Vöröur
Félagsfundur
Landsmálafélagiö Vöröur boöar til almenns félagsfundar fimmtudag-
inn 19. nóvember nk. Fundurinn hefst kl. 20.30 og veröur í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
A dagskrá veröur meðal annars kosning kjörnefndar vegna aöalfund-
ar félagsins hinn 8. desember nk. Félagar hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin
Nemendasamband
verkalýðsskólans
Stofnfundur nemendasambands Verkalýösskóla Sjálfslæöisflokksins
veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1. laugardaginn 14.
nóvember 1981, kl. 14.00.
Allir sem sótt hafa verkalýösskólann velkomnlr á fundinn.
Muniö laugardag 14. nóvember, kl. 14.00.
Fræóslunetnd verkalýösráös.
Heimdallur SUS
Fundur um Borgarmál
Albert Guðmundsson og Davið Oddsson, fulltrúar Sjálfstæöisflokks-
ins i borgarráöi. mæta á fund Heimdallar i Valhöll þriöjudaginn 17.
nóv. kl. 20.30.
Munu þeir ræöa um verkefni næstu borgarstjórnar og svara fyrir-
sþurnum fundarmanna um þau mál.
Sjálfstæðisfólk velkomið. Heimdallur.
Jonas H. Haralz Hreinn Loftsson
Velferðarríki á villigötum
Heimdallur, samtök ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, efna til fund-
ar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, miövikudaginn 18. nóvember
næstkomandi.
Fundarefni er „Velferöarríki á villigötum", og veröur frummælandi
Jónas H. Haralz bankastjori, en nylega kom út eftir hann bók meö
sama nafni. Fundarstjóri veröur Hreinn Loftsson ritstjóri tímaritsins
Stefnis, en siöasta tölublaö þess var helgaö þessu sama efni.
Sjálfstæöismenn og aörir áhugamenn um efnahagsmál eru hvattir til
aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Stjórn Heimdallar.
Kópavogur
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn
fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20.30 i
Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Frlörik Sophusson, varfor-
maður Sjálfstæöisflokksins,
ræðir viöhorfin í stjórnmálum.
3. Önnur mál.
Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs.
ísafjörður
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Isafjaröar veröur haldinn aö Uppsölum,
uppi, laugardaginn 14. nóvember kl. 14.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2 Önnur mál.
Kópavogur
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Akraness
heldur aöalfund sinn föstudaginn 13. nóvember kl. 20.30 aö Heiöa-
geröi 20.
Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Langholti
Aðalfundur
Félag sjálfstæöismanna i Langholti heldur aöalfund sinn þriöjudaginn
17. nóvember nk. aö Langholtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg *aöalfundarstörf.
Stjórnin
Þór, félag ungra sjálf-
stæðismanna Akranesi
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 14. nóv. kl. 14.00.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf.
Rætt veröur um prófkjör tyrir bæjarstjórnarkosningar og
framboð ungra manna. Stjórnin
Félag sjálfstæðismanna
í Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi
Aöalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 18.11 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, og hefst fundurinn kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Gestur fundarins veröur Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæö-
isflokksins Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í vestur-
og miðbæjarhverfi
Aðalfundur
Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna i vestur- og miöbæjarhverfi,
veröur haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18.00 í Valhöll, Háa-
leitisbraut 1.
Dagskra: Venjuleg aðalfundarstörf Sriórnin