Morgunblaðið - 12.11.1981, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981
xjCHnu-
ípá
IIRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
l*ú munt vcrða fær um aó ráda
\ið n«-sl þau vandamál sem hafa
hrjáð þijí undanfarna daga.
Keyndu að la*ra að mæta fólki á
miðri leið.
NAUTIÐ
91 20. APRlL-20. MAl
Kinhver, t.d. náinn ættingi fer
að skipta sér af þínum einka
málum. Segðu honum að láta
þig í friði, þú hafir allt undir
stjórn.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
l.ífshlaup þitt er hratt. (>ættu
þín, þú átt aðeins eitt líf.
krabbinn
21. JÚNl-22. JÚLl
Krint'umsta-ðurnar þvinga þig
að slaka á hlífa þér. Kæddu
við ástvin þinn hvað lx*st sé að
L'era áður en þú tekur einhverja
ákvörðun.
>rsr ijónið
«4^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Kinhver reynir að pretta þig, en
þú munt verða varaður við og
þú stendur með pálmann í
hondunum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Ilafðu uát á öllu í dag og gerðu
enga óyfirvegaða hluti. Dagur
sem þú átt að sitja í aftursætinu
og leyfa öðrum að hafa stjórn
QU\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I»ú grædir á lá og fingri og ættir
að geta látið eftir munað og
gefðu t.d. þínum heittelskaða
einhverja gjöf sem kæmi
skemmtilega á óvart.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
(ioðsemi þín við nána a-ttinga
er vel metin og verður launuð
þótt síðar verði. (ia-ttu þess að
ofkeyra þig ekki með vinnu.
BOÍiMADURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ii hefur eytt p<-ningum eins og
þér hafi verið borgað fyrir það.
Nú ættirðu að snúa við blaðinu
og halda fast um pyngjuna.
m
STEINGEITIN
22. DES -19. JAN.
hetta er góður dagur fyrir
þróttamenn og þeir sem ekki
stunda íþróttir að jafnaði ættu
endilega að breyta því.
Wl§t VATNSBERINN
—-SS 20. JAN.-18. FEB.
Imj ert mjög óviss í vissu máli.
Illustaðu á ráðleggingar ann
arra og þú hefur örugglega
itthvað upp úr því.
\ FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ú ert alveg að kafna í verkefn
um. Keyndu að skipuleggja þinn
tíma aðeins betur og það ber
örugglega árangur.
OFURMENNIN
M/A' yst/VA' 7kw/s
kÆPfW / S/cá&kX-
y/se&c/M /?#*/*?
/yj s//
I //ÓA/ /)U/£Cr
<yrrkc/&//£>,
TOMMI OG JENNI
rtnUINANU
LJÓSKA
SMÁFÓLK
MA'AM, REPORT CARD5
U)!LL BE C0MIN6 OUT
THI5 FKIPAV, RI6MT?
15 THERE ANVTMIN6 I
/VII6HT PO TO 6ET A
BETTER 6RAPE?
U)ELL, ACTUALLV, WMAT
I MAU IN MINP WAS
MAVBE EMPTVIN6 A
FEU) U)ASTEBASKET5...
Nú fara einkunnir að koma, Gæti ég gert eitthvað sem Skrifað þúsund orða ritgerð um Ja. mér hafði nú dottið í hug að
fröken. myndi hækka mig? Jón Arason? tæma kannski ruslafötur elleg-
ar eitthvað slíkt...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
l>að er nokkuð til sem heitir
„standard fúlstöður" á góðu
bridgemáli — sem kannski
mætti nefna viðteknar eða upp-
lagðar blckkistöður á lélegri ís-
lensku. Ein staðan er þegar
makker vekur á hjarta og við
eigum lítil spil en allt morandi í
hjarta. I*á er freistandi að segja
einn spaða á tvo eða þrjá hunda,
sérstaklega utan hættu gegn á.
Önnur svipuð staða er eftir
opnun á veikum tveimur
hjörtum. Þú ert í austur, á
hættu gegn utan, og átt þessi
spil:
Austur
s KD976
h 102
t ÁK73
198
Sagnir ganga:
Vcslur Norður Auslur Suður
2 hjörtu
pa.vs 2 spaðar ?
Tvö hjörtu suðurs sýnir
6—10 punkta og 6-lit. Og tveir
spaðar norðurs lofa spaðalit
og er krafa. Hvað viltu segja?
Éitt er víst: tveggja spaða
sögnin getur hæglega verið
blekkisögn. Og ef þú doblar
ekki núna til að láta vita af
spaðalitnum færðu ekki annað
tækifæri. Doblið hlýtur að
sýna spaðalit því með láglitina
væri rétt að segja tvö grönd.
Þegar spilið kom fyrir var
austur ekki viss um að doblið
mundi skiljast sem spaðalitur
og passaði því. Og einhvern
veginn tróðu N-S sér upp í
fjögur hjörtu. En þá doblaði
austur af eintómu svekkelsi.
Vestur Norður s ÁG108 h 93 t 105 1 KDG105 Austur
s 2 s KD976
h K54 h 102
t 9842 t ÁK73
1 Á6432 Nuður 198
s 543 h ÁDG876 1 DG6 1 7
Og doblið lukkaðist alveg
svívirðilega vel. Út kom spaða-
tvistur og austur fékk fyrsta
slaginn á drottningu. Hann
spilaði spaðaníu til baka. Vest-
ur stakk og sendi tígul yfir á
kóng austurs. Þá kom aftur
spaði og vestur fékk aðra
stungu.
Nú var vestur vandvirkur,
tók laufás áður en hann spilaði
austur inn á tígulás. Og austur
spilaði auðvitað spaða og
hjartakóngurinn var orðinn að
þriðja trompslagi varnarinn-
ar: 700 í A-V.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Moskvumeistaramótinu í
ár kom þetta endatafl upp í
skák Sovétmeistarans Lev
l’sakhis, sem hafði hvítt og
átti leik, og Vyzmanarin.
50. Rxb7! — Hxb7, 51. Hxg4+!
og svartur gafst upp. Eftir
51. — Kxg4, 52. c5 eru hvítu
peðin óstöðvandi.