Morgunblaðið - 12.11.1981, Page 41

Morgunblaðið - 12.11.1981, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 41 fHflrigiwH' FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Hljómleikar — Hljómleikar í kvöld veröa hljómleikar hér á Borginni með Bodies. Þeir Magnús Stefánsson, Mike og Danny Pollock og Rúnar Erlingsson, fyrrverandi Utangarösmenn skipa Bodies. Þaö verður gaman aö sjá og heyra í þeim, en þeir geröu víst allt brjálaö af fjöri í NEFS sl. föstudag. Dískótekiö mun sjá um góða músik á undan. Já, þær eru alltaf vinsælar hjá fólkinu, vöru- kynningarnar. Þá fá allir eitthvaö gott í gogginn og stundum eru jafnvel tízkusýningar í ofaná- lag, eins og t.d. í kvöld, þá mætir súpersýn- ingarflokkurinn Módel 79 og sýna fatnaö fráf£J og diskósnyrtivörur frá Þaö veröur örugglega stórgott hjá þeim, eins og þaö er reyndar alltaf. Og fyrir bragölaukana veröur boöiö upp á Þingvallamurtu frá á brauöiö frá K/JA.*?5U.HV8,D HF og Kjörísinn góöi veröur á boöstólum og með honum veröur borið Saga sólberjabragð. KOMDUí HQLLyWOðÐ ÞAR ER FJÖRIÐ HðUJWOðD Þeir eru alltaf fjorugir fimmtudagarnir i Hollywood, þá eru menn farnir aö léttast í skapinu og sjá fram á ánægjulega helgi og frí frá vinnu. Kíktu nú viö í kvöld og heilsaöu upp á kátt og fjörugt fólk, því þaö er nóg af því hjá okkur. twxssSSltk Meiriháttar skallapoppkynning Viö kynnum hina þrælgoöu 14 laga safnplötu, Skallapopp, i kvöld. Hún inniheldur nokkur af vinsælustu lögunum í heiminum í dag. Og varla hefur komiö út meiri stuðplata hér á landi. Gestir Hollywood fá glæsilegt skallapoppmerki í barm- inn. Hún var skemmtileg sýningin hjá . 71\ 0 síöasta sunnudag, en J ' -é//rU I þá sýndu þau allra /rldÆvC nýjustu ítölsku vetrartízkuna frá fllRPORT í Miöbæjarmarkaönum Umboössímar Módel 79 eru 14485 og 30591 Villi Þor superrakarinn góði mætir i eigin personu og greiöir Leó diskótekara meiriháttar Hollywood-greiöslu. Nú mæta allir og sjá hann Leó meö greiösluna góöu. * | Krcsicnfe ISS.t STADUR HINNA VANDLATU _ m ÞORSKABARETT AFBRAGÐSSKEMMTUN • ALLA SUNNUDAGA Július, Þórhallur, Jörundur, Ingi- björg, Guörún og Birgitta ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdra- körlum flytja frábæran Þórskaba- rett á sunnudagskvöldum. Verð með aðgangseyri, lystauka og 2ja rétta máltið aöeins kr. 240.-. Húsið opnað kl. 7. Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalh. mun eldsteikja rétt kvöldsins • salnum. Miöasala á staðnum fimmtud. og föstudaga kl. 4—6. Boröa- pantanir á sama tima. Uppl. í síma 23333 Ath: Síðasta sunnudag var uppselt. Þeir sem vilja tryggja sér miöa n.k. sunnudagskvöld geri þaö sem fyrst. \ í^PERSONUKVOLD STJÖRNUMERKJANNA Viö kynnum bókina Stjörnuspáin - ** * \* lÞín 1982 y * * * * r Allir fá litla bók. sem hefur að geyma * sýnishorn úr stjörnuspánni ykkar fyrir * árið 1982. Þetta er auðvitað gert til . þess að þið gangið ekki gruflandi að J -fC -k * framtíðinni árið 1982! * , ★ , I bókinni er svnishorn tyrir ettirtalin 6 stjörnumerki: HRÍIT - NAUT - KRABBA - TVÍBURA - LJÚN - MÆR j Seinni merkin 6 kynnum við svo i annari bók sem við ’ dreilum III gesta okkar fimmtudaginn 26. nóvember n.k. * Af þessu tilefni verður auðvitað stjörnu-’ , galið fjör í Klúbbnum í kvöld. Stjörnuband- ið -HAFRÖT- verður með tlotta stuðmúsík á efstu hæðinni og í diskótekunum verða + -T- erlendar Stórstjörnur þandar eins og" . >f græjurnar mögulega geta borið. Og auð-★ vitað verða svo allir stjörnur hjá okkur í kvöld (eins og spakur maður sagði um árið) • Og mundu eift - Jafnvel stórstjornur þurfa stundum að nota ' - * ^ A * * í III m - ,y; J **"fjr* N|SSm| •*> A ■ Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.