Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 15

Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 15
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 63 PIIIIIIP íþróttaskórnir frábæru í fjölbreyttu úrvali Körfuboltaskór: Stærðir 3Vi— 14Vi. Verö frá kr. 270-420. Tokyo: Stærðir 3V4—12. Argentína: Stæröir 3%—8. Verð 255. Black & White: Stæröir 6—9V4. Verö kr. 284. KLAPPARSTÍG 44, SÍMI 11783. Jólagjöf jazzgeggjarans I september í fyrra hélt Jazzvakning upp á 5 ára afmæli sitt og var þá hljóðrituð þessi plata, sem ber heitiö Jazzvaka. Á henni koma fram nokkrir af helztu jazzleikurum okkar ásamt vesturíslenzka bassaleikaranum Bob Magnússon. Jazzvaka inniheldur nokkrar klassísk jazzþemu og standarda, en einnig leikur kvintettinn íslenzk þjóölög í útsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar, þrjá húsganga og Móöir mín í kví kví. Vönduö íslenzk hljómplata, sem sérhver áhugamaður um jazztónlist ætti aö athuga. ú,9e,andi: ^jwzvftKnine D eH Ag sUinorhf LjUSDAIS stiginn Hversvegna að láta sérsmíða stiga, þegar hægt er að kaupa Ljusdals stiga tilbúinn til uppsetningar? A myndunum sézt hversu lítiö fer fyrir stiganum ósamsettum, og hvernig hann verður, tilbúinn til notkunar. Ljusdals stigann getur þú sett upp sjálfur og þaö á stuttum tíma. Furulímtré Ljusdals stiginn er unninn úr massivri furu, svokölluðu límtré. Furan er límd saman í bitum sem gefur stiganum mikla mótstöðu gagnvart raka og hitastigsbreytingum. Furu-límtréö er bæöi fallegt og veitir hlýlega tilfinningu. Staöalstæröir Ljusdals stiginn er framleiddur í 7 gerðum, — „beinir“, — „L“ laga og „U“ laga. Þar að auki eru þeir framleiddir í mismunandi hæðum (240—270 sm). Alls verða þetta 48 mismunandi gerðir stiga svo að einhver þeirra ætti að henta þér. Uppsetning í pökkunum er ekki bara stiginn heldur einnig allt sem þarf til þess aö ganga frá stiganum á sínum stað, — skrúfur, lím og tréfyllir. Það eina sem vantar er hamar og skrúfjárn. Fylgihlutir Meö Ljusdals stiganum má fá handrið, rimlaverk og lokanir viö stigapalla, allt úr límtré. Ath.: Nokkrar gerðir eru fyrirliggjandi á lager til afgreiöslu strax. kajmar innréttingar hf. SKEIFUNNI8, SÍMI82011. V. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.