Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 38
90
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
Sími50249
Bláa lónið
(The Blue Lagoon)
Afar skemmtileq og hrífandi úr-
valsmynd.
Brooke Shields, Christopher Atkins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Engin áhætta,
enginn gróði
Ðráöskemmtileg Walt Disney mynd.
Sýnd kl. 2.50.
SÆJpBíP
W'~ Sími 50184
Life of Brian
Ný mjög fjörug og skemmfileg mynd
sem gerist í Júdeu á sama tima og
Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi
hefur hlotiö mikla aösókn þar sem
sýningar hafa veriö leyföar
Myndin er tekin og sýnd í Oolby
Stereo.
Leikstjóri: Terry Jones.
Aöalhlutverk: Monty Pythons-
gengiö, Graham Chapman, John
Cleese, Terry Gillian og Eric Idle.
Hækkaö verö.
Isl texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Caranbola
Spennandi og rkemmtilegur vestri.
Tónabíó
^mfrumsýnir í dag
■6 myndina
Allt í plati
Sjá augl. annars stað-
ar á síðunni.
\t (ÍI.VSINi.ASIMINN KR:
jP '/ - 22480
„ Í3>
v JNergunblntiiti
TÓNABÍÓ
Enginn veit hver framdi glæpinn i
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir plata
alla og endirinn kemur þér gjörsam-
lega á óvart.
Aöalhlutverk: George Kennedy,
Ernest Borgnine.
Leikstjóri: Joe Camp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími31182
TónabkS frumsýnir
Allt í plati
(The Double McGuffin)
SIMI
18936
Kjarnaleiðsla til Kína
]AN£
1ACK FONDa MICHAtL
fe* Hy5PN DOUGLAS J|
Endursýnd kl. 7 og 9.10.
Risakolkrabbinn
Endursýnd kl. 3 og 5.
Bönnuó innan 12 ára.
salur
salur
Hefndaræði
GNBOGIII
r 19 ooo örninn er sestur
Hörkuspennandi ný bandarísk lit-
mynd, um hættulegan lögreglu-
mann, meö Don Murray, Diahn
Williams.
Bönnuð innan 16 éra.
íslenskur lexti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Til í tuskið
Skemmtileg og djörf, meö Lynn
Redgrave.
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,
salur 8-05 og 11.05.
Stórmynd eftir
sögu Jack
Higgins, meö
Michael Caine,
Donald Suther-
land
Sýnd kl. 3. 5.20,
9 og 11.15.
Læknir í klípu
<é«'/ T "t. ji tQifft..
Skemmtileg og fjörug gamanmynd,
meö Barry Evans.
islenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
anmynd,
.5, S°'Ur ]
■ DJ
Jólafundur
Jólafundur Húsmæörafélags Reykjavíkur veröur aö
Hótel Borg mánudaginn 7. desember kl. 8.30.
Dagskrá:
Jólahugvekja séra Valgeir Ástráösson. Upplestur,
Guörún Guölaugsdóttir les sögu. Tískusýning barna,
undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur, sýndur veröur
barnafatnaöur frá versl. Endur og hendur, aö lokum
veröur glæsilegt jólahappdrætti.
Litlar hnátur
| Smellin og
I skemmtileg
I mynd sem fjall-
j ar um sumar-
búóadvöl ungra
, stúlkna og
keppni milli
þeirra um hver
itk’Darimgi'\ veröi fyrst a*
missa meydóm-
inn.
Leikstjóri: Ronald F. Maxwell
Aöalhlutverk: Tatum O'Neil, Kristy
McNichol.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mánudagsmyndin
Tbntas
et bam du ikkc knn na
lomHN St rwfnc
l-ont' llt'ri/
I tilefni af ári fatl-
aöra mun Há-
skólabió sýna
myndina Tóm-
as, sem fjallar
um einhveiian
dreng. Myndin
hefur hlotiö gíf-
urlegt lof alls-
staöar þar sem
hún hefur veriö
sýnd.
\f-%r
ROBIN HOOD
JDMOR
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
Barnasýning
kl. 3.
Hrói
höttur
A
Ný og sérstak-
lega spennandi
ævintýramynd.
J Aukamynd meö
Stjána Bláa.
Kópavogs-
leikhúsið
1 LSii
Eftir Andrés Indriðason.
Leikrit fyrir alla fjölskylduna.
Sunnudag kl. 3.
Dómar:
. . . bæði ungir og gamlir ættu
að geta haft gaman af.
Bryndís Schram Alþ.bl.
.. . sonur minn hafði alltént
meira gaman af en ég.
Siguröur Svavarsson HP.
. . . og allir geta horft á, krakk-
arnir líka. Það er ekki ónýtur
kostur á leikriti.
Magdal. Schram Db. & Vísir.
. . . ég skemmti mér ágætlega á
sýningu Kópavogsleikhússins.
Ólafur Jóhannesson Mbl.
ATH: Miöapantanir á hvaöa
tíma sólarhringsins sem er, sími
41985.
Aógöngumióasala opin:
priðjud.—töstud. kl. 5—8.30
laugardaga kl. 2—8.30
sunnudaga kl. 1—3.00
au;lysi\<;.v
SÍMINN KH:
AIISTURBÆJARRÍfl
Gulltalleg stórmynd i lltum. Hrikaleg
örlagasaga um þekktasta útlaga is-
landssögunnar. ástlr og ættarbönd,
hetndir og hetjulund
Leikstjóri: Agúst Guömundsson.
Bönnuö börnum ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í Utlag-
anum.
Sæbjörn Valdimartson Mbl.
Útlaginn er kvikmynd sem höföar til
fjöldans.
Sólveig K. Jónsdóttir Vísir.
Jafnfætis því besta i vestrænum
myndum,
Árni Þórarinsson Helgarp.
Það er spenna í þessari mynd og
viröuleiki, Árni Bergmann Þjóöv.
Utlaginn er meiriháttar kvikmynd.
Örn Þórisson Dagbl
Svona á aö kvikmynda islendinga-
sögur, JBH Alþbl.
Já. þaö er hægt.
Elías S. Jónsson Tíminn.
Teiknimyndasafn kl. 3.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
ROMMÍ
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
JÓI
þriðjudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
OFVITINN
miövikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
UNDIR ÁLMINUM
föstudag kl. 20.30.
SÍÐASTA SÝNINGAR-
VIKA FYRIR JÓL
Mlöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Grikkinn Zorba
Stórmyndin Grikkinn Zorba er komln
aftur, með hinni óviöjafnanlegu tón-
list THEODORAKIS. Eln vinsælasfa
mynd sem sýnd hefur veriö hér á
landi og nú í splunkunýju eintaki.
Aöalhlutverk: Anthony Ouinn, Alan
Betes og Irene Papas.
Sýnd kt. 3, 6 og 9.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
1 =
I o
Símsvari
32075
Flugskýli 18
Ný mjög spennandi bandarísk mynd
um baráttu 2 geimfara viö aö sanna
sakleysi sitt. Á hverju?
Aöalhlutverk: Darren McGavin,
Roberl Vaughn og Garry Collins.
Islenzkur textl.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
ALÞÝÐU-
í Hafnarbíói
„Sterkari en
Súpermann“
í dag kl. 15.00
miövlkudag kl. 20.30.
LEIKHÚSIÐ
Elskaöu mig
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Gestaleikur
The Tin Can Man
(Theatre of All Possibilities)
mánudag kl. 20.30.
Ath. Aðeins þessi eina sýning.
Miöasala opin alla daga frá kl.
14.00. Sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
l-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADÍS
í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sinn og jafnframt síð-
asta sýning fyrir jól.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
Takið lagið með
skosku skemmtikrö ftunum
okkar í kvöld.
p
Skála
fell
HÓTEL ESJU