Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r > GENGISSKRÁNING NR. 250 — 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,161 8,185 1 Steriingspund 15,606 15,652 1 Kanadadollar 6,883 6,903 1 Donsk króna 1,1157 1,1189 1 Norsk króna 1,4053 4 1,4094 1 Sænsk króna 1,4731 1,4774 1 Finnskt mark 1,8735 1,8790 1 Franskur franki 1,4330 1,4372 1 Belg. franki 0,2131 0,2137 1 Svissn. franki 4,5415 4,5548 1 Hollensk florina 3,3108 3,3205 1 V-þýzkt mark 3,6311 3,6418 1 ítölsk líra 0,00681 0,00683 1 Austurr. Sch. 0,5188 0,5203 1 Portug. Escudo 0,1250 0,1253 1 Spanskur peseti 0,0839 0,0842 1 Japansktyen 0,03712 0,03723 1 Irskt pund 12,923 12,961 SDR. (sérstök dráttarréttindi 30/12 9,5181 9,5460 V j ( . GENGISSKRÁNING FERÐAM ANNAGJALDEYRIS 31. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,977 9,004 1 Sterlingspund 17,167 17,217 1 Kanadadollar 7,571 7,593 1 Donsk króna 1,2273 1,2308 1 Norsk króna 1,5458 1,5503 1 Sænsk króna 1,6204 1,6251 1 Finnskt mark 2,0609 2,0669 1 Franskur franki 1,5763 1,5809 1 Belg. franki 0.2344 0,2351 1 Svissn. franki 4,9957 5,0103 1 Hollensk florina 3,6149 3,6526 1 V.-þýzkt mark 3,9942 4,0060 1 Itolsk lira 0,00749 0,00751 1 Austurr. Sch. 0,5707 0,5723 1 Portug. Escudo 0,1375 0,1378 1 Spánskur peseti 0,0923 0,0926 1 Japanskt yen 0,04083 0,04095 1 Irskt pund 14,215 14,257 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1,.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Ávfsana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miðað við 100 1. júhí '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 Leikrit vikunnar kl. 21.10: Jack bróðir Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er leikritið „Jack bróðir“ (Brother Jack) eftir E.R. Pugh. Þýðandi og leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir. Bríet Héðinsdóttir í hlutverkum eru Gunnar Eyj- ólfsson, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Frið- riksdóttir, Lilja Þórisdóttir og Guðmundur Klemenzson. Leik- ritið er tæp klukkustund í flutn- ingi. Tæknimaður: Georg Magn- ússon. Jack hefur vegnað vel í við- skiptalífinu. Hann er borgarbúi, en finnst eins og fleirum góð til- breyting í að bregða sér út í sveit. Nú er hann að heimsækja bróður sinn, John, sem býr á fremur lítilli jörð, a.m.k. á nú- tímamælikvarða. Með Jack er kona hans og tvö börn. Brátt kemur í ljós að þeir bræður gera sér ekki sömu hugmyndir um sveitalífið, en bóndinn fær stuðning úr óvæntri átt. E.R. Pugh er breskur höfund- ur sem m.a. skrifar talsvert fyrir BBC. Þetta er fyrsta leikrit hans sem flutt er í íslenska útvarpinu. (iunnar Kyjólfsson l»óra Fridriksdóttir Jón Sigurbjórnsson (iudmundur Klemenzson (iudrún 1». Stephensen Lilja Inírisdóttir Gunnar Snorrason Björn Birnir Verslun og viðskipti kl. 11.00: Staða innar Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Verslun og viðskipti. llmsjón Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Gunnar Snorrason, formann Kaupmanna- samtaka íslands, og Einar llirnir formann Félags íslenskra stór kaupmanna, um stökk verslunarinnar í upp- hafi árs. — Þetta er nú bara almennt rabb hjá verslunar- í upphafi árs okkur sagði Ingvar Hrafn, — um afkomu verslunarinnar á síð- asta ári, stöðuna um áramót og horfurnar framundan. Ég inni þá líka eftir því, hvaða málum samtök þeirra börðust fyrir eða náði fram á árinu sem er nýliðið og hvaða mál verði á oddinum hjá þeim á þessu ári. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 14. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 F'réttir. Dagskrá. Morgunorð: Eggert G. Þorsteinsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri" eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartar dóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Gunnar Snorrason, for mann Kaupmannasamtakanna, og Einar Birnir, formann Félags íslenskra stórkaupmanna, um stöðu verslunarinnar í upphafi árs. 11.15 Létt tónlist. Paul Mauriat og hljómsveit, Herbie Mann o.fl. og Sigurd Agren og hijómsveit hans leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kvnningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagstund í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 I-agið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sónata fyrir strengjasveit FÖSTUDAGUR 15. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrok. Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.15 Fréttaspegill. eftir Rossini. Enska kammer sveitin leikur; Pinchas Zuker man stj. b. Kvintett í A-dúr D667 (op. 114), „Silungakvintettinn", eft- ir Franz Schubert. Svjatoslav Rikhter og félagar úr Borodin- kvartettinum ásamt Georg Hörtnagel leika. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.50 Uppreisn í mýrinni (Kat- káláinen). Finnsk sjónvarpsntynd frá 1980. læiksljóri: Markku Onttonen. Aðalhlutverk: Martti Kainulainen, Maija- Liisa Majanlahti og Mikko Nousiainen. Þýðandi: Kristín Mántylá. 23.10 Dagskrárlok. arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Frá Goðafossstrandinu 1916. Gils Guðmundsson les frásöguþátt eftir Ólaf Elímund- arson um björgunarafrek Látra manna. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar fslands í Háskólabíói. Beint útvarp frá fyrri hluta tón- leikanna. Stjórnandi: Gilbert Levine. Einsöngvari: Ortrun Wenkel. a. Forleikur að „Don Gio- vanni“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Kindertotenlieder" eftir Gustav Mahler. 21.10 „Jack bróðir“. Leikrit eftir E.R. l*ugh. Þýðandi og leikstjóri: Bríet Héðinsdótt- ir. Leikendur: Gunnar Eyjólfs- son, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriks- dóttir, Lilja Þórisdóttir og Guð- mundur Klemenzson. 22.05 Hljómsveitin „Mezzoforte“ leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bökkum Rínar. Sjötti og síðasti þáttur Jónasar Guð- mundssonar. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.