Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 9 Garöastræti 45 Símar 22911-19255. Vesturberg 5 herb. Um 117 fm vönduð íbúö á fyrstu hæð. Gamli bærinn — 3ja herb. um 78 fm íbúð á 2. hæð við Hverfisgötu. Sérherbergi i kjall- ara. Gæti losnaö fljótlega. Vesturbær — 2ja herb. um 50 fm samþykkt kjallara- íbúö viö Melana. Falleg og björt íbúð. Góð ræktuð lóð. Gamli bærinn — ris um 60 fm 2ja herb. ósamþykkt risíbúó. Góðar innréttingar. Einbýli — Stokkseyri um 100 fm nýlegt einbýli að mestu frágengið. Til flutnings — einbýli Um 40 fm einbýli, auk riss, í Kópavogi. Húsiö er í góðu standi. Hentugt til flutnings. Gott verð ef samiö er strax. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ath.: Höfum fjársterkan kaupanda utan að landi, af 150—200 fm einbýli í vesturborginni. Sérhæð kæmi til greina. Staögreiðsla. Rúmur losnartimi. Jón Arason lögmaöur, Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Margrét Jónsdóttir, eftir lokun 45809. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 ilÍMAR 35300& 35301 Við Víðimel Góö 2ja herb. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Við Grænuhlíð Falleg 2ja herb. íbúö i kjallara. Við Flyðrugranda Glæsileg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð (efstu.) Vandaöar inn- réttingar og teppi. Við Asparfell 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Breiðvang, Hafn. 5—6 herb. glæsileg íbúð á 1. hæö. Við Nökkvavog Einbýlishús (finnskt timburhús), hæö ris og kjallara. Laust fljót- lega. Hentar vel sem tvíbýli. Bílskúrsréttur. Við Þykkvabæ (Árbæ) 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Við Heiðarás (Seláshv.) Glæsilegt einbýlishús á 2 hæö- um með innbyggöum tvöföldum bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk. Ibúðarhæft nú þegar. Selbraut (Seltj.) Glæsilegt raöhús á 2 hæöum, ásamt stórum tvöföldum bíl- skúr. Falleg og rækuö lóð. Við Birkigrund — Kóp. Glæsilegt raöhús á 3 hæöum aö mestu fullfrágengin. Ræktuö lóð. Bílskúrsréttur. Solum.: Agnar Olafsson, Arnar Sig- urðsson, Hafþór Ingi Jónsson hæstaréttarlógmaður 26600 Allir þurfa þak yfir höfuöid ASPARFELL 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Verð: 500 þús. BARÓNSSTÍGUR ibúö á efri hæð og í risi i stein- húsi. Á hæðinni eru 2 stofur, 1 herb., eldhús og wc. í risi eru 4 herb., geymsla, baðherb., og fleira. Verð: 950 þús. BOÐAGRANDI 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 2. hæö í háhýsi. Bílskýli fylgir. Ný fullgerö íbúð. Verö: 750 þús. i sameign er m.a. sauna og hobbý aöstaöa. BREIÐVANGUR 5—6 herb. ca. 130 fm íbúð á 2. hæð í blokk. 4 svefnherb. Bíl- skúr. Góð íbúð. Verð: 980 þús. BREKKUBÆR Raöhús sem er tvær hæðir og kjallari 3x85 fm á góöum staö i Seláshverfi. Á efri hæöunum eru 4 svefnherb., stofur, skáli, bað, þvottaherb., eldhús o.fl. i kjallara er hægt aö hafa sér ibúð, með sér inng. Nýtt næst- um fullgert hús. GARÐAVEGUR HAFNARFIRÐI 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, steinhús með timb- urinnviðum. Góðar geymslur fylgja. Verð: 430 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í blokk. ibúöarherb. i kjall- ara fylgir. Verð: 680 þús. HÆÐARBYGGÐ Fokhelt tvíbýlishús á tveim hæðum sem er samt. 400 fm. Tvöf. verksm.gler komið. Á hæðinni eru 5 svefnherb., stofa, borðstofa, gott eldhús með þvottaherb. inn af, og gesta- snyrting. Niöri geta verið allt aö 2 litlar íbúöir, hobbýherb., gufu- bað, geymslur o.fl. Ath. aðeins önnur íbúöin á neöri hæðinni fyloir með í kaupunum. Tvöf. ca. 70 fm bílskúr. Hornlóð. Verð: 1 millj. Hugsanleg skipti á ódýr- ari eign t.d. 4ra—6 herb. blokk- aribúö kemur til greina. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á 2. hæð í háhýsi. Sér hiti. Þvotta- herb. á hæöinni. Verð: 800 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 1. hæð í stgjnhúsi (sambygging). jbúðin er laus nú þegar. Verð: 550 þús. ORRAHÓLAR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Ný næstum full- gerð íbúð. Ath. skipti á 4ra herb. ibúö í Austurborginni með bílskúr kemur til greina. SNÆLAND 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Verð: 850 þús. TORFUFELL Raðhús ca. 130 fm sem er ein hæö og kjallari. Á hæöinni er stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottaherb. Kjallarinn er tæplega tilb. undir tréverk en er meö glugga. Hægt aö ganga í kjallarann um útitröppur og einnig innan úr húsinu, um hringstiga. VESTURBERG 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 800 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 76600. Ragnar Tómasson hdl FASTEIG N AÚ R VALIO' SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. 2ja herb. íbúð við Austurbrún Vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Mikil sameign. Bein sala. Laus strax. 2ja herb. íbúö við Sörlaskjól Vönduð 2ja herb. kjallaraíbúö. Sérhiti. Sérinngangur. Bein sala. kLaus strax. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Grettisgötu 2 herb. 60 fm íbúð á þriðju hæð. Við Framnesveg 3ja herb. 70 fm íbúð á fyrstu hæö. Við Mávahlíö Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð. Við Bræðraborgarstíg 3ja herb. 75 fm risíbúö. Lítið undir súð. Við Furugrund 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæð. Bilskýli. Við Jörfabakka 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Drápuhlíð 4ra herb. 85 fm risíbúð. Sér þvottahus í ibúöinni. Skipti æskileg á einstaklingsíbúö eöa lítilli 2ja herb. íbúö. í smíðum — Garöabæ Höfum til sölu 2ja—3ja herb. íbúðir og 4ra herbergja íbúðir í 6 ibúöa húsi. ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Bílskúr fylgir hverri íbúð. Við Fálkagötu Glæsileg 6 herb. 140 fm íbúð á annarri hæð í þríbýlishúsi. Tvennar svalir. Raðhús — einbýli Vantar stórt og vandaö einbýl- fyrir raðhús á einni hæð á ein- um eftirsóttasta stað í borginni. Bein kaup koma einnig til greina. Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verömetum samdægurs. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson, solustjóri, heimasími 53803. AK.LYSlNf.ASIMINN KR: £ 22480 JTlorflxtnblflbtt) «3 Hafnarfjörður Lyngmóar Ný 2ja herb. 60 fm íbúð með bilskúr. Laus strax. Álfaskeið 3ja—4ra herb. 95 fm íbúð með bílskúr. Kelduhvammur 4ra—5 herb. 135 fm íbúö á hæð í tvíbýlishúsi. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgótu 25, Hafnarf sími 5 1 500 EINBÝLISHÚS í SELJAHVERFI 330 fm glæsilegt hús á tveimur hæðum. Húsið er tilb. til afh. nú þegar fokhelt Teikn. og frekari upplýs. á skrifstofunni EINBÝLISHÚS í SELÁSI Vorum að fá til sölu fokhelt 235 fm ein- bylishus við Heiðarás m. 30 fm bilskúr. Húsiö er til afh. nú þegar Teikn. og upplys á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ FJARDARSEL 225 fm vandaö raöhús m. 20 fm bílskúr. I kjallara er 30 fm einstaklingsibúö. Nánan upplýsingar á skrifstofunni. RAÐHÚSí MOSFELLSSVEIT 135 fm 6 berb. fullbúiö raöhús m. bil- skur. Æskileg útb. 700 þús. RAÐHÚS í GARÐABÆ 175 fm raðhús við Holtsbúö. Til afh. nú þegar u. trév. og máln. Upplýsingar á skrifstofunni. VID HRAUNBÆ 3ja herb. 90 fm góö ibúð á 3. hæð (efstuj Laus nú þegar. Útb. 480 þús. VIÐ BERGÞÓRUGÖTU 2ja herb. 45 fm snotur risibúö. Útb. 250 þús. FYRIRTÆKI TIL SÖLU Höfum til sölu vélar og tæki til Þvotta- hússreksturs ásamt þekktu firmanafni. Allar nánari upplysingar á skrifstofunni. RAÐHÚS ÓSKAST Á SELTJARNARNESI. MÁ VERA Á BYGG- INGARSTIGI 4RA HERB. ÍBÚÐ ÓSKASTí NORÐUR- BÆNUM HAFNARFIRÐI. GÓO ÚTB. í BODI. EtGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 X16688 Flókagata 3ja herb. ca. 80 fm góð íbúð i kjallara. Verð 600 þús. Bergþórugata 2ja herb. ósamþykkt risíbúö. Verð 320 þús. Njálsgata 2ja herb. rúmlega 30 fm ný- standsett íbúð í kjallara. Verð 270—300 þús. Jörð Höfum til sölu jörð á utanveröu Snæfellsnesi. Útræði. Skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkursvæö- inu eða Akranesi möguleg. Frekari uppl. á skrifstofunnl. LAUGAVEGI 87, S: 13837 //í/ÍJPj? Heimir Lárusson s, 10399 ingóllur Hjartarson hdl Asyeir Thoroddssen hdl 26933 26933 SKEIÐARV0GUR Vorum að fá í einkasölu séreign viö Skeiðarvog sem er tvær hæöir samtals um 150 fm auk þvottahúss og geymslu í kjallara. Skiptist m.a. í 4 svefnherbergi, 2 stofur o.fl. Allt sér. Bílskúr. Selst aöeins í skiptum fyrir 120 fm sérhæö eöa e.t.v. blokkaríbúö. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. EIGIMAS4LAM REYKJAVIK Ingóifsstræti 8 3 HERB. M/BÍLSKÚR AFHENDING STRAX Vorum aö fá í sölu 3ja herb. íbúö i tvi- bylishusi á gööum staö i Mosfellssveit. Ibúöin sem er um 85 fm skiptist í stofu og 2 svefnherb. m.m. Tvöfalt verksmiöju- gler, sér inngangur. sér hiti. Stór rækt- uö löö. Mikiö útsýni. Ibuöin er öll i góöu astandi Ibúðin er i beinni sölu og er til afhendingar næstu daga. Verö um 590 þús. TJARNARGATA Efsta hæö og ris í þríbýlishúsi viö Tjarn- argötu. A hæöinni eru stofur, svefn- herb., eldhús, baö og lítiö þvottaherb. I risi er stórt skarsuðarherb. Sérstæö og skemmtileg eign. Gott útsýni. ÞÓRSGATA 2ja herb. snyrtileg jaröhæö í steinhúsi. Verö um 350 þús. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. ibúö á 1. hæö i járnklæddu timburhúsi. Snyrtileg eign. Sér hiti. EIGMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson Fasteignasala — Bankastræti Sími 29455 ínur 2JA HERB. ÍBÚÐIR Hverfisgata Nýstandsett 40 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. Álfaskeið 60 fm á jaröhæö. Bílskúrsréttur. Útb. 350 þús. Baldursgata 40 fm ósam- þykkt einstaklingsíbúö í kjali- ara. Útb. 180 þús. Vallargerði Góð 75 fm á efri hæð. Suöursvalir. Bílskúrs- réttur. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Ferjuvogur 107 fm á jaröhæð í tvíbýlishúsi með bilskúr. Útb. 600 þús. Markland 85 fm íbúö á 3. hæð. Verð 700 þús. Fífuhvammsvegur Ca. 80 fm u' kjallara. Góður bilskúr. Ein- staklingsíbúö fylgir. Fallegur garður. Útb. 500 þús. Vesturberg 85 fm á 6. hæð. Útsýni. Verð 580 þús. Útb. 430 þús. Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúö á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum tyrir 2 herb. í Vestur- bæ eöa Miöbæ. Orrahólar Vönduð 90 fm á 1. hæð. Góöar innréttingar. Útb. 500 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Hverfisgata Nýstandsett ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á baði. Ný teþþi. Laus. Bein sala. Vesturberg Góð 117 fm íbúð á jarðhæð. Sér garöur. Getur losnaö fljótlega. Útb. 550 þús. Melabraut 120 fm hæó og ris í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýj- að. Verð 750 þús. Útb. 540 þús. SÉRHÆÐIR Austurborgin 3 glæsilegar hæðir, ásamt bilskúrum. Skil- ast tilbúnar undir tréverk. Hafnarfjörður Norðurbær Glæsileg efri sérhæö með bílskúr. Alls 150 fm. Suður svalir. Skipti æskileg á 3 herb. íbúð í Hafnarfirði. EINBÝLISHÚS Malarás 350 fm hús á tveimur hæöum skilast fokhelt og pússaö að utan. Möguleiki á I séríbúð. Arnarnes Ca. 290 fm hús. Skilast fokhelt í janúar. Tvö- faldur bílskúr. Möguleiki á 3 herb. séríbuö. Seljahverfi Fokhelt ca. 290 fm raðhús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bílskúr. IÐNAÐARHÚSNÆÐI NÁLÆGT MIÐBÆ Iðnaöarhúsnæöi á 3 hæðum. 240 fm hver hæð. viðbygg- ingarréttur. Jóhann Davíðsson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, fiðskiptatr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.