Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 ^uORnu< 3PÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Fardu varlega í dag. Mor^uninn er besti tíminn til að koma ein hverju í verk. Kf þú þarft að leita læknis sendir hann þig lík lega til sérfræðin^s. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Fyrri hluti dagsins er besti tím inn í dag. Treystu ekki öðrum blindni, þá er hætta á að þú kaupir köttinn í sekknum. TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚN1 Farðu varlega í peningamálum. Nú er áríðandi að vera fljótur að hugsa og láta ekki gabba sig. Athugaðu aðstæður vel áður en alvarleg ákvörðun er tekin. krabbinn I 21. JÚNl—22. JÚLl Farðu varlega í peningamálum. (>ættu vel að heilsunni og farðu strax til læknis ef þú heldur að gömul veikindi séu að taka sig upp að nýju. J LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Anaðu ekki út í neitt í dag. Kf þú ætlar að biðja um kaup- hækkun eða lán er best að út skýra hreinskilnislega af hverju þú þarf meiri peninga. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Morgunstund gefur gull í mund. I>að á vel við í dag. Seinni part inn er hætta á rifrildi í fjöF skyldunni og þú hefur áhyggjur af fjármálunum. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. IáUu ekki freistast af gylliboð- um. I»ú gerir ekki góð kaup ef þú ferð á útsölu. Vertu varkár, það er eins og allir séu að reyna að svindla á þér. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Treystu ekki hverjum sem er fyrir leyndarmáli í dag. I»að er mikið af gróusögum á kreiki, freistastu ekki til að taka þátt í þeim, þú munt sjá eftir því. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Treystu ekki loforðum eftir há- degi. Farðu ekki of geyst, þá er hætta á að þú tapir peningum. I»ú gætir þurft að fara skyndi- lega í ferðalag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kkki treysta hverjum sem er og gættu þín á mönnum sem standa í hvers kyns bra.sk i. Morgunninn er rétti tíminn til að ná einhverjum árangri. ffp VATNSBERINN ÍS 20. JAN.-18.FEB. Vinur þinn mun gera þér lífíð leitt með því að breyta áætiun sem þið hafíð gert. Treystu engu blindni. FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ l»ú ert ekki sá mannþekkjari sem þú hélst, gættu þín. Vertu kki að flækja þér í mál fólks sem þú hefur nýlega kynnst. Ilugsaðu betur um heilsuna. CONAN VILLIMADUR DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 3 grönd í suður. Tvímenningur. Norður s ÁK62 h K87 t Á102 I Á109 Suður sG5 h D54 t K54 I KG876 LJÓSKA Vestur spilar út spaðatíu, sem þú hleypir og færð fyrsta slaginn á gosann. Þú ferð í laufið, tekur ás og svínar tí- unni. Vestur kastar spaða. Hvernig viltu fylgja þessari góðu byrjun eftir? Þú ert þegar kominn með 11 slagi og ef vestur á hjartaás- inn geturðu nælt þér í þann 12. Þú spilar laufi á gosa, og síðan hjarta á kóng. Síðan tekurðu ás, kóng í tígli og öll laufin. Norður SÁK62 h K87 t Á102 I Á109 FERDINAND Vestur s D10983 h ÁG2 t D763 12 Austur s 74 h 10963 t G98 I D543 Suður s G5 h D54 t K54 I KG876 Þegar þú spilar síðasta lauf- inu verður vestur að kasta hjartagosanum ef hann á að halda valdi á spaðanum. Þá kastar þú spaða úr borði og spilar smáu hjarta: 12 slagir. Þannig spilaði enski lands- iiðsmaðurinn Paul Hackett á tvímenningsmótinu í Túnis sem haldið var fyrir skömmu. Félagi hans var Martin Hoffman nokkur, en sá náungi er einn af frægari tvímenn- ingsspilurum Evrópu. Hann skrifar jafnframt skemmtileg- ar og gagnlegar greinar í bridgetímarit og bera þær flestar yfirskriftina „Sögur Hoffmans". Lesendur fá að kynnast nokkrum sögum Hoffmans á næstu dögum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í undanrásum sovézka meistarmóLsins í fyrra kom þessi staða upp í skák meistar anna Lputjans, sem hafði hvítt og átti leik, og Gof- steins. 37. Hxg6+! — fxg6, 38. Hc7+ — Kh6, 39. Df4+ — g5, 40. hxg5 — Hxg5, 41. Hxb7 og í stað þess að setja skákina í bið gafst svartur upp, enda getur hann sig hvergi hrært.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.