Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 ý GoJiiteté'Hodrigver. söguna rtunverutega Qeróisl Schonauer LÁTTU Þriðja bók Samhjálpar SAMMJÁLP Ilvítasunnumanna hef- ur gefið úr bókina „Láttu mig gráta“, sem er frásögn Cookie Ro- driguez, skráð af Betty Schonauer, í þýðingu Hersteins l’álssonar. Samhjálp hvítasunnumanna rekur vistheimilið að Hlaðgerð- arkoti í Mosfellssveit og er nú að koma upp félagsmiðstöð að Hverf- isgötu 42 í Reykjavík. I frétt frá Samhjálp segir, að fyrri útgáfu- bækur, „Krossinn og hnífsblaðið", hafi selzt í 11.200 eintökum, og „Hlauptu, drengur hlauptu" hafi selzt í 14.000 eintökum. Þá hefur Samhjálp gefið út tvær hljómplöt- ur, „Jesús lifir" sem hefur selzt í yfir 12.000 eintökum og „Fylg þú mér“, sem hefur selzt í 10.500 ein- tökum. Fyrstu almennu tónleikarnir í óperuhúsinu á sunnudaginn FYRSTll almennu tónleikarnir í Gamla bíói eftir að því var breytt í óperuhús verða haldnir þar nk. sunnudag kl. 16. Kammersveit mun þar leika fjóra Brandenborg- arkonserta J.S. Bachs undir stjórn Gilberts I. Levine. Guðný Guðmundsdóttir kons- ertmeistari tjáði Mbl. að tónleik- ar þessir hefðu verið í undirbún- ingi síðan í haust, en fyrir fáum dögum hefði komið fram sú hugmynd að haida tónleikana í óperuhúsinu. Forráðamenn ís- lensku óperunnar hefðu tekið vel í hugmyndina og tónleikarnir verða þar sunnudaginn 17. janú- ar og hefjast kl. 16. Leiknir verða Brandenborgarkonsertar nr 1, 4, 5 og 6. Tuttugu manns skipa sveitina í mannfrekasta verkinu; en annars allt niður í 7 til 8 manns. BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010. Bodies og Jonee-Jonee Tónleikar í kvöld frá kl. 10—1 aö Hótel Borg. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamktökin sýna dömu- og herra- skíðafatn- að frá Fálkanum og glæsi- lega dömu- og herrafatnað frá Marilyn, Laugavegi 92. Skála fell HÓTEL ESJU EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ÖOAL í hjarta borgarinnar opið frá 18—01 Halldór Arni veröur í diskótekinu og leikur m.a. efstu lögin af breska listanum Tónleikar í hlöðunni Viö komum víöa viö í vali okkar á tónlistarmönnum á fimmtudagskvöldstónleikum okkar. Enginn aögangseyrir er aö sjálfum tónleikunum aöeins venjulegt rúllu- gjald viö dyrnar Allir á Konsert ÓSAL tóiii Zrty . W . Æ l<9 Blaðburðarfólk óskast VESTURBÆR AUSTURBÆR Tjarnargata I og II, Miðbær I og II. Vesturgata 2—45. Hringiö í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.