Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 í DAG er fimmtudagur 14. janúar, sem er fjórtándi dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.43 og síödegisflóð kl. 22.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.57 og sólarlag kl. 16.17. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 05.30. (Almanak Háskólans.) Tak á mótí kenning af munni hans og fest þór orð hans í hjarta. (Job. 22, 22.) KROSSGÁTA MKÍnT: — 1 hrrmennin*, 5 frétta- stofa, 6 rándýrið, 9 skaut, 10 ein- kennisstafir, II til, 12 veislu, 13 far artaeki, 15 á frakka, 17 sólskin i>t> bjartvidri. I/HiKfríT: — | kauptún, 2 skák, 3 dýr, 4 sjá um, 7 sjóda saman, 8 veið- arfaeri, 12 aular, 14 sjó, 16 ósam- stjeóir. LAI'SN SfÐIISTtl KKOSSÍiÁTII: LÁKKTT: — I dala, 5 aslir, 6 sess, 7 má, 8 merja, II br., 12 ást, 14 etur, 16 rapnar. UiDKKl l: — | desember, 2 læsir, 3 als, 4 hrjá, 7 mas, 9 erta, 10 járn, 13 Týr, 14 ue. FRÉTTIR Vedurstofan spáði því í gaer morgun, að vindáttin mvndi verða milli suður og suðvest- lægrar áttar, með tilheyrandi rigningu of> slyddu. Hér í Reykjavík var kaldast í fyrri- nótt mínus eitt stig. Kaldast var á láglendi á Galtarvita og Sauðanesi en þar fór frostið niður í þrjú stig. Hér í Reykja- vík mældist næturúrkoman 6 millim., en varð mest 10 millim. uppi í Síðumúla. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. Upphæðir sekta. I nýju Lög- birtingablaði er birt skrá yfir meginflokka brota, sem sekt- arheimild lögregluyfirvalda nær til og leiðbeining um upphæðir sekta. Þetta er mik- ið mál í blaðinu. Alls eru greinar umferðarlaganna, sem þarna eru birtar 60 tals- ins. Birt sektarupphæð fyrir brot gegn hverri grein lag- anna, en undir hverja þeirra falla mismunandi mörg ákv- æði. Falla hæstu fjársektirn- ar í þesari skrá undir 56. gr., sem fjallar um brot gegn há- marksöxulþunga, en sektir fyrir þau brot eru frá kr. 1.190—2.140. fyrir ökutæki, stórlega áfátt er sektin allt að 1.430 krónur. Hæsta sekt fyrir brot á ákvæðum um há- markshraða er kr. 730, sé ekið með 81—90 km hraða á vegi með 50 km hámarkshraða. Eða sé ekið með yfir 100 km hraða þar sem 80 km hraði er leyfilegur hámarkshraði. — Og sama fjársekt er fyrir að aka gegn rauðu ljósi. SkálholLsskóli. í Lögbirt- ingablaðinu er einnig augl. frá skólanefnd Skálholts- skóla, sem þar augl. lausa til umsóknar stöðu rektors Skál- holtsskóla. Er til þess ætlast að hinn nýi rektor taki til starfa 1. júní á næsta sumri. Biskup íslands er formaður skólanefndarinnar. í Bisk- upsstofu skulu umsóknir ber- ast fyrir 15. febrúar nk. segir í augl. KFUK, Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld í húsi fé- lagsins að Hverfisgötu 15, klukkan 20.30. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur, talar. Spilakvöldin í safnaðarheimili Langholtskirkju við Sólheima byrja aftur í kvöld kl. 20.30 Verður svo spilað í vetur þar á hverju fimmtudagskvöldi. Agóðinn af spilakvöldunum rennur til byggingar Lang- holtskirkju. FRA HÖFNINNI____________ í fyrradag fór Kyndill úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina og Esja kom úr Svo mælir Svarthofði Tólf mfnútna þögn ríkisstjómarmnar Nú skulum við hafa tólf mínútna þögn, elskurnar mínar, því ég á bara ekki fleiri orð yfir það hve allt er gott og dásamlegt!! strandferð. Aðfaranótt mið- vikudagsins kom Selá frá út- löndum. Þá kom Eyrarfoss að utan í gær. Edda fór á strönd- ina í gær, svo og Stapafell, sem síðan heldur ferðinni áfram beint til útianda. í nótt er leið eða nú í morgun, fimmtudag, er Dettifossvænt- anlegur að utan. Skip hafa orðið fyrir töfum í hafi und- anfarna daga, vegna veðurs. BLÖD OG TÍMARIT Tímarit lögfræðinga er nýlega komið út. Þetta er 3. hefti 31. árgangs. Ritstjórinn, Þór Vil- hjálmsson, skrifar „leiðar- ann“ sem ber yfirskriftina: Myndsegulböndin. — Þar seg- ir leiðarahöf. m.a. þetta: „Alþingismenn og yfirvöld hafa rætt málin, en ekki til þessa tekið þau föstum tök- um. Yfirvöld hafa einnig tek- ið linlega á málum. Það er að vísu góðra gjalda vert að kanna málið sem best, og til þess hefur verið sett nefnd, eins og segir á öðrum stað í þessu hefti. En torséð er, hvers vegna þurfi að bíða álits nefndar áður en lög- reglurannsókn hófst á lög- mæti starfsemi myndbanda- fyrirtækja." Af öðru efni tímaritsins að þessu sinni er viðamikil grein um „Fjármál hjóna og sambúð- arfólks eftir Guðrúnu Er- lendsdóttur dósent. Er grein- inni skipt í alls átta kafla, en þeir heita t.d. Fjármál hjóna. — Gildandi reglur. Á að af- nema helmingaskiptaregl- una? Óvígð sambúð. Er þörf á lagareglum um fjármál sam- búðarfólks? Þá skrifar Arn- ljótur Björnsson greinina Lækkun skaðabóta þegar laun- þegi veldur tjóni í starfi. Segir próf. Arnljótur að þetta sé skrifað vegna dóms Hæsta- réttar í máli, sem uppkveðinn var í marsmánuði 1981. Þá eru sagðar ýmsar fréttir af félagsmálum lögfræðinga. Þessar ungu stúlkur heita Svanfríður Kristjánsdóttir, Júní- ana Björg Óttarsdóttir og Ingveldur Ragnarsdóttir og eiga heima á Hellissandi. Þær efndu nýlega til hlutaveltu á Hellissandi til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu kr. 309.00. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 8. janúar til 14. janúar, aó báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabuð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. S'ysavaröstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna é Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stoóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri:Vaktþjónusta apótekanna dagana 11. janúar til 17 janúar. aö báóum dögum meötöldum, er i Stjörnu Apoteki Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apotekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalmn: alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þ|óómm|asafnið: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og blíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lanaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 9—21 Laugardaga. 13—16. BÓKABIL — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomu? viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—lt j0 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar: Lokaó desember og januar Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7-20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7-20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöíó í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.