Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 41 BICCaVD WAT Opnum í kvöld kl. 9 Hinir frábæru dansarar frá Danstúdíói Sóleyjar dansa. Eva og Karlos skemmta annað kvöld. MUNIÐ UTSYNARKVÖLDIÐ — SUNNUDAG GESTUR KVÖLDSINS veröur hún Sóley hjá Dansstúdióinu og hún mætir í súpergóöu formi og velur danslög og leikur þau fyrir gesti. GRAHAM SMITH vinningshafinn í athygl- isveröasta íslenska lag- inu ’81 var heiöursgest- ur okkar sl. sunnu- dagskvötd og var þessi mynd tekin við þaö tækifæri. Stjörnuferðir Nú veljum við athyglisverðasta erlenda lagið í kvöld kemur saman á svæðinu dómnefnd skipuð valinkunnum mönnum og velur at- hyglisverðasta erlenda lagiö árið 1981. Það veröur forvitnilegt að fylgjast meö þessu vali, og allir sem á annað borð hafa áhuga á tónlist mæta að sjálfsögðu á svæö- iö til að fylgjast meö viðburðunum. Viö viljum vekja sérstaka athygli á Stjörnu- ferö sem farin veröur á vegum Hollywood i v i k j i Samúels og Úrvals vV\|Uí til Akureyrar 29. jan. 041 yjrj —31. jan. nk. Allt 1 hresst fólk er aö —sjálfsögöu velkomiö í J5TJ0RNUFERÐIR þessa ferö. Gist veröur á Skíöahótelinu í svefnpokaplássi. Innifaliö er: morgunveröur, rútuferðir og innangur á skemmtun í H-100 á laugardagskvöldiö. Veröiö í þessa skemmtiferð er alveg ’ r \ f V __ hrikalega lágt aöeins 1.150. 'HQLLyWQOD URVAL Menn eru minntir á að taka með sér skíðin og góða skapiö. HQLLmQOD í kvöld iiuDbunnn Nú er kátt í höllinnL ÞVI I KVÖLD ER ÞAÐ SÚPERSTUÐGRÚPPAN IIDDI VCTIMfí irrLii i mu sem fremur stuöiö á efstu hæðinni. - Upplyfting er sko engri annarri lík. og bregst aldrei i stuðinu. segja allir sem til hennar þekkja..! DISKOTEKUNUM hefur ekkert fækkað frá því síðast - þau eru sko tvö og bæði með það besta og nýjasta í erlendri og innlendri tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.