Morgunblaðið - 14.01.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 14.01.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANUAR 1982 23 Christian Barnard og Barbara. Barbara skilur við Barnard Höfðaborg, S-Afríku, 13. jan. AP. Engar sannanir í Dozier-málinu Kóm, 13.janúar. AP. FRÉTTUM um að verulega hefði miðað áfram í leitinni að James L.Dozier hershöfðingja var vísað á bug í dag. „Við erum aftur staddir þar sem við byrjuðum," hafði Mflanó-blaðið Corriere della Sera eftir rannsóknarmönnum í fyrirsögn. BARBÖRU Barnard, eiginkonu hins fræga suðurafríska skurðlæknis Christian Barnards, var veittur skilnaður frá eiginmanni sínum fyrir dómstóli í Höfðaborg í dag. Sam- kvæmt suðurafrískum lögum eru orsakir skilnaðarbeiðni ekki látnar uppi. SERKI MYRTUR BEIRÚT: Háttsettur stjórnar- erindreki frá Alsír, Rabeh Jerwa, fannst látinn í úthverfi Beirút á miðvikudag, fimm tímum eftir að óþekktir og vopnaðir menn rændu honum frá heimili hans í borginni. FASTA í MOSKVU MOSKVU: Tvær sovézkar hvíta- sunnukonur hafa lýst því yfir að þær muni halda áfram mótmæla- svelti við bandaríska sendiráðið í Moskvu þrátt fyrir viðvaranir um að þær kunni að verða afhentar sovézkum embættismönnum ef þær komast í lífshættu. „Þetta er íokatilraun okkar til að komast úr landi. Við höldum áfram unz yfir lýkur," sagði önnur konan, Lydia Vaschenko. GESTUR BARINN LONDON: Brezki verkfræðing- urinn Steven Kitson, sem var hafður sex daga í haldi í Suður- Afríku þegar hann heimsótti föð- ur sinn í fangelsi, segist hafa sætt barsmíðum öryggislögreglunnar í Jóhannesarborg, m. a. verið barið utan í vegg. David faðir hans að- stoðaði blökkumannasamtökin ANC og var dæmdur í 20 ára fang- elsi fyrir skemmdarverk, sem er lengsti dómur hvíts stjórnmála- fanga í S-Afríku. STÁLU OG FLÚÐU NÝJU DELHÍ: Þrír kunnir embættismenn stjórnarinnar sem Rússar styðja í Afghanistan „stungu af“ í Vestur-Evrópu í síð- asta mánuði og höfðu á brott með sér verulegar upphæðir fjár úr eigu ríkisins að sögn vestræns stjórnarerindreka. Einn þeirra, bróðir yfirmanns afghönsku ör- yggislögreglunnar, hafði með sér 140.000 dollara. EKKI Á DAGSKRÁ ÞÓRSHÖFN: Aðild Færeyja, Grænlands og Álandseyja í Norð- urlandaráði verður ekki á dagskrá fundar ráðsins í Helsinki í marz. Viðræðum í 10-manna-nefnd sem fjallar um málið er ekki lokið og nefndin er ekki í aðstöðu til að leggja fram tillögur á fundinum. Kosningar í Noregi og Danmörku hafa seinkað málinu. Nefndin hittist í Helsinki. PRESTUR FYRIR RÉTT STOKKHÓLMI: Presturinn Frantisek Lizna í Tékkóslóvakíu verður leiddur fyrir rétt 21. janúar fyrir að „skaða þjóðarhagsmuni erlendis". Hann var handtekinn í september í fyrra og dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir ólöglega prentun trúarrita. Hann hafði lýst starfsaðstöðu sinni í Tékkóslóv- akíu í bréfi til systur sinnar á Englandi. Barnard varð á sínum tíma heimsfrægur, er hann varð fyrstur lækna til að græða hjarta í menn. Þau hjón giftust 1970 og eiga tvo syni. Barnard er nú 58 ára. Hann var áður kvæntur Alettu Barnard í 22 ár. 39 TIMA VINNUVIKA PARÍS: Franska stjórnin hefur með tilskipun stytt löglega vinnu- viku í 39 stundir og innleitt fimm vikna oriof. Með annarri tilskipun eru fyrirtæki undanþegin vissum félagslegum gjöldum ef þau stytta vinnuviku starfsmanna meir. Fjölmiðlar höfðu sagt að í að- gerðum um helgina hefði tekizt að handsama hryðjuverkamenn sem hefðu staðið í sambandi við mannræningjana. Kona sem var handtekin, Franca Musi, var sögð hafa flutt skilaboð frá mannræningjunum á Norður- Ítalíu til félaga þeirra í Róm. Lögreglan sagði að hún kynni að geta upplýst málið. En Guido Papalia rannsókn- ardómari, sem stjórnar leitinni, sagði í dag að engar sannanir LANDSSTJÓRN Færeyja er hiynnt áformum um að byggt verði norrænt farþega- og flutningaskip, og landsstjórnin leggur til að stjórnun verði í höndum Færey- inga og það sigli undir færeyskum fána. Þetta kemur fram í svari landsstjórnarinnar til sam- göngunefndar Norðurlandaráðs lægju fyrir um beint samband mannræningjanna úr Feneyj- ardeild Rauðu herdeildanna við þá 14 grunuðu hryðjuverkamenn sem hefðu verið handteknir í Róm síðustu daga. í Verona heimsótti Frederick J. Kroessen, yfirmaður landhers Bandaríkjanna í Evrópu, konu Doziers, Judith. Litlu munaði að Kroessen biði bana þegar vest- ur-þýzkir hryðjuverkamenn sýndu honum banatilræði í Heidelberg 15. sept. og þar er bent á að Færeyingar hafi borið hita og þunga af rekstri farþega- og flutninga- skips á Norður-Atlantshafi og ef norræn ferja fari að keppa við Smyril muni það stefna atvinnu hóps manna í voða. Landsstjórnin segist fús að taka þátt í undirbúningi málsins og hugsanlegt sé að áætlun Smyrils verði tekin með sem hluti af framkvæmdinni. Giovanni Senzani, prófessor I af- brotafræðum, sem hefur verið hand- tekinn ásamt öðrum félögum úr Rauðu herdeildunum vegna Dozier málsins. Nunnunauðg- arar játa New Vork, 13. janúar. Al’. TVEIR MENN, sem eru ákærðir fyrir að hafa nauðgað og misþyrmt nunnu í októbermánuði, fengu leyfi til að játa á sig ákæruna vegna þess að þá þarf nunnan ekki að mæta fyrir réttinum og bera vitni. Einnig getur þetta átt þátt í tvennu: dómur kann að verða mildari og nunnan getur hugsan- lega jafnað sig af því alvarlega áfalli sem hún varð fyrir við nauðgunina og síðan vegna mikils kvíða um að þurfa að bera vitni og berja aftur augum nauðgara sína. Meðan annar mannanna nauðgaði munnunni risti hinn krossa og alls komar merki á hendur og fætur hennar með rakvélarblaði. Attþú þér draum ? Ljúft er aö láta sig dreyma og enn Ijúfara að láta þá rætast Þeirsem spila með ÍHHÍ82 þurfa ekki að láta koma sér á óvart þó jafnvel lygilegustu draumar Vinningaskrá: þeirra geti ræst. Hvernig líst þérá að vera með þegarviðdrögum út136 milljónir króna? 9 @ 9 — 9 — 198 — 1.053 — 27.198 — 106.074 — 200.000,- 50.000,- 30.000- 20.000,- 7.500, - 1.500, - 750,- 1.800.000- 450.000- 270.000,- 3.960.000,- 7.897.500- 40.797.000 - 79.555.500 - 134.550 450 — 3.000,-' 134.730.000- 1.350.000- 135 000 136.080.000- ■■■■ ■•■••■•• ■••• ■••■ ■■■■■•■■ ■••• •■••••■■ ••■■•••■ •■■• ■■■■•■■• HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn Fréttir í stuttu máli Færeyingar með í ferjusmíði lN»rshöfn, Færeyjum, 12. janúar. Frá fréttaritara Mbl. Jogvan Arge.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.