Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 29 raöauglýsingar raöauglýsingar tilboö — útboö Keflavík Tilboö óskast í eftirtaldar vélar og tæki: Loftpressa, Chicago, Pneumatics 500 cup. meö Cat D 13000-vél, vörubíll meö palli og sturtum, teg. Ford B-910, árg. 1974, sendibíll Volkswagen, árg. 1974, dráttarvél Ford 3000, árg. 1974. Vélarnar eru til sýnis hjá Vélaverkstæði Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 10—12. Tilboðum skal skila á sama staö fyrir kl. 12 þriöjudaginn 19. janúar. Réttur áskilinn aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Ahaldahús Keflavikurbæjar, sími 1552. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, Reykjavík. Sími 91-26055. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi: Colt GLX Fíat 127 Suzuki 800 Subaru station Datsun Cherry Lada 1500 Combi Dodge pickup Lada 1200 Oldsmobile starfire Fíat 131 árg 1981 árg 1978 árg 1981 árg 1981 árg 1980 árg 1981 árg 1975 árg 1979 árg 1978 árg 1979 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26 Hafnarfirði, laugardaginn 16. janúar frá kl. 13—17. Tilboðum sé skilað til aöalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 18. janúar. tilkynningar Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda í Reykja- vík 1982, og hafa álagningarseölar veriö sendir út ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt aö greiða gíró- seölana í næsta banka, sparisjóöi eöa póst- húsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, aö Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulíf- eyrisþegum, sem fá lækkun eöa niöurfellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5 gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og samþykkt borgarráös um notkun þeirrar heimildar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1982. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis, veröur haldinn í dag kl. 17:00 að Hótel Sögu, Bláa sal 2. hæö. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. SVFR Opíð hús annaö kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu aö Háa- leitisbraut 68. Dagskrá: 1. Erindi um laxveiöi: Einar Hannesson, full- trúi. 2. Litskyggnusýning: Rafn Hafnfjörö. 3. Happdrætti. Fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Nefndin. Isfirðingafélagið Aöalfundur isfiröingafélagsins í Reykjavík veröur aö Hótel Sögu laugardaginn 16. janú- ar kl. 15.00. Stjórnin. húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði óskast sem fyrst, helzt sem næst miöborginni. Stærö ca. 90—120 fm. Tilboö sendist sem fyrst í pósthólf 954. Verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu verslunarhús- næöi, 70—150 fm. Þarf aö vera laust sem fyrst. Uppl. leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Y — 8251“, fyrir 19.1. Vörugeymsla Okkur vantar vörugeymslu í nágrenni versl- unarinnar nú þegar. B.B. Byggingavörur hf., Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. 4ra til 5 herb. íbúð raðhús eða einbýlishús óskast á leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 44577 eöa 44385. Verslunarhúsnæði óskast til leigu, 70—100 fm, viö Laugaveg eða í Miðbænum. Tilboö merkt: „Verslun — 7918“ sendist Mbl. fyrir 20. janúar. óskast keypt ] Óskum eftir að kaupa þorskanetaútgerö. Uppl. í síma 97-8293. raöauglýsingar | ] til sölu Til sölu 33 ha MWN Ijósavél og 10 kw altenator fyrir 110 v. Uppl. í símum 92-8470 og 92-8476. Bókagerðarmenn Til sölu 2 stk. IBM Composer-ritvélar (setn- ing) ásamt nýju m NuArc Metal Halite-plötu- ramma. Stærö 84x106 cm. Texti hf., Síðumúla 23. Sími 35722. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæöisflokksins um atvinnumál Laugard. 17. jan. Sjálfstæóíshúsi ísa- firdi kl. 16.00. Fram- sögumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþm , Pétur Sigurösson, alþm Laugard. 16. jan. Safnaöarheimiliö Grundarfiröi kl. 14.00. Framsögu- menn: Matthias Bjarna- son alþm., Ólafur G. Einarsson alþm. Laugard 16. jan. Dalabúö Buðardal kl. 16.00. Framsögu- menn: Halldór Ðlöndal alþm , Óöinn Sig- þorsson, bóndi. Laugard. 16. jan. Tjarnarborg Ólafsfirói kl. 14.00. Framsögu- menn: Ðirgir ísl. Gunnarsson alþm., Gisli Jónsson mennta- skolakennari M|H|H Gisti Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Keflavík vegna komandi bæjarstjórnarkosninga fer fram í februarmanuöi nk. Kjörgengir i prófkjöriö eru Keflvikingar. 20 ára og eldri, sem þess óska og leggja fram meömæli 10 flokksbundinna sjálfstæöismanna i Keflavik. Framboósfrestur er til kl. 20 föstudaginn 15. janúar nk og veitir formaöur kjörnefndar. Ellert Eiríksson. Langholti 5. simi 2208, fram- boðinu viðtöku. og veitir allar nánari uppl. Fulltrúaráó Sjálfstæóis- télaganna i Keflavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.