Morgunblaðið - 14.01.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.01.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAÖtJR 14. JANÚAR 1982 15 í tilefni af Kastljósi um Blönduvirkjun eftir Jón ísberg Nokkru fyrir jól var í Kastljósi í sjónvarpinu rætt um væntanlega Blönduvirkjun. Þar töluðu saman tveir ráðherrar og þingflokksfor- maður Framsóknarflokksins. Þeir rugluðust eilítið í ríminu, bæði landbúnaðarráðherrann og þing- flokksformaðurinn, varðandi stærð væntanlegra uppistöðulóna og hversu mikið gróðurlendi færi undir vatn. Þá sýndi Páll þing- flokksformaður litað kort, sem sást vel í litasjónvarpi en sá hængur á, að ekki eiga allir lita- sjónvarp og geta þess vegna ekki gert sér grein fyrir stærð lónanna. Nú er það svo, að um staðreynd- ir á ekki að deila. Lónastærðin er fastákveðin, hvort sem leið I eða II verður farin. Einnig eru kostnað- aráætlanir þessara virkjunar- kosta byggðar á sömu forsendum og eiga því að gefa sömu niður- stöðu. Þess vegna tel ég ákaflega brýnt, að sjónvarpið bæti úr þess- um annars mannlegu mistökum Fridrik efstur ísl. skákmanna ISLENZKA skákstiganefndin hefur lokið stigaútreikningi skákstiga fvrir 1981, en aðeins eru reiknuð stig úr skákmótum innanlands. Friðrik Ólafsson stórmeistari er stigahæstur Islendinga, en hér fer á eftir listi yfir 10 stigahæstu skák- mennina. (Skammstöfunin SM = stórmeistar, AM = alþjóðlegur meistari.) 1. Friðrik Ólafsson, SM 2585 2. Helgi Olafssnn, AM 2460 3. Guðmundur Sigurjónsson, SM 2455 4. Jón L. Árnason, AM 2440 5. Margeir l’étursson, AM 2420 6. Jón Kristinsson 2415 7. Jóhann Hjartarson 2410 8. Ilaukur Angantýsson, AM 2400 9. Ingi K. Jóhannsson, AM 2395 10. Ingvar Ásmundsson 2375 Alls er 871 skákmaður með skákstig, en af þeim eru 564 virkir, það er að segja, hafa undanfarin 2 ár teflt á opinberum skákmótum, sem reiknuð eru til stiga. tekið við því fólki, sem kemur á vinnumarkaðinn ár hvert. Það verður iðnaðurinn að gera og iðn- aður þarf næga orku. Á síðastliðnu hausti vann ég í sláturhúsi á Sauðárkróki. Þar var nokkur hópur af 16 ára piltum, sem voru duglegir og samvisku- samir starfsmenn. Mér varð stundum hugsað til þess, hvort ungt fólk, sem vex upp og þarf að fá vinnu, gæti fengið hana í hérað- inu, eða hvort það yrði að fara eitthvað í burtu, kannski til Ástr- alíu. Nærtæk og ódýr raforka frá Blöndu gæti komið í veg fyrir það. Einhver var að segja að virkjun Blöndu ef til kæmi mundi standa um aldir. Ég er ekki viss um það. Þegar búið verður að virkja skrið- jöklana og sjávarföllin má hleypa vatninu úr Blöndulóni og þá verð- ur þar rennislétt leirflag frjósamt til ræktunar, ef þá skyldi vanta gras, en þá verða þeir Heiðmar og Rósmundur báðir dauðir. Það hefur verið sagt hér á fund- inum, að það væri siðleysi, að virkja Blöndu samkvæmt tilhögun I. Það kann vel að vera, að ég verði kallaður fyrir á efsta degi vegna afstöðu minnar í þessu máli, en þá verð ég þar með feðrum mínum, sem eyddu skógunum og eftir ástæðum, tel ég það ekki slæman félagsskap. þessara ágætu manna og fengi mann frá Orkustofnun eða Raf- magnsveitum ríkisins, sem út- skýrði kort af Auðkúlu- og Ey- vindarstaðaheiðum, þ.e. virkjun- arsvæðið, á hlutlausan og hlutlæg- an hátt, þar sem stærðin kæmi fram og áætlaður kostnaður. Þá verður einnig að gera ráð fyrir að ekki hafi allir litasjónvarp. Þarna kæmi fram frá ábyrgum aðila, hvað mikið land fer undir vatn við virkjunarkost I og hvað sú virkjun muni kosta og einnig hvað mikið vatnsmagn verði það geymt. Sömuleiðis kæmi fram lónsstærð við leið II og kostnaður við þá virkjun. Getur þá hver og einn borgari í þessu landi vegið og metið aðstæður. Páll þingflokksformaður hélt því fram, eða ekki var hægt að skilja orð hans öðruvísi, að vatnsmagnið í lónunum væri nokkurn veginn það sama, hvort sem leið I eða II yrðu farnar. En þetta er ekki rétt, ef miðað er við það kort, sem hann sýndi í sjón- varpinu. Lónið samkvæmt leið I geymir 400 gígalítra en lónið sam- kvæmt leið II geymir aðeins 220 gígalítra. Um þetta ætla ég ekki að ræða, þetta eru staðreyndir, sem á að sýna mönnum svart á hvítu, já eða í lit. Páll sagði einnig að við leið II þyrfti bara örlítið Jón (sberg meira af görðum. í fyrra skrifaði hann grein, þar sem fram kom, að þetta kostaði sem svaraði andvirði tveggja til þriggja togara. Hann virðist enn vera við sama hey- garðshornið og bara alls ekki gera sér grein fyrir raunverulegu verð- gildi þegar upphæðirnar eru orðn- ar svona háar. Nokkuð sem þing- maður má ekki gera sig beran að. Ég vil nú gefa Páli smá saman- burð. Virkjun Blöndu samkvæmt leið I er talin kosta á verðlagi nú í haust um 1000 milljónir króna plús 5% aukningu vegna bóta. Þessir „örlitlu garðar", sem virkj- unarleið II krefst til viðbótar eru áætlaðir á 90 milljónir króna eða virkjunin verður 9% dýrari, en þá er miðað við sama vatnsmagn í báðum lónunum eða um 400 gíga- lítra. Allar jarðir í Svínavatns- og Torfalækjarhreppum með öllum mannvirkjum og hlunnindum eru að fasteignamati 1. des. 1981 tæp 31 milljón króna. Þá eru allar metnar fasteignir teknar með nema Húnavallaskóli og Rafstöðin v/Laxárvatn, sem ríkið á eitt eða að mestu leyti. Það er m.ö.o. ódýr- ara fyrir þjóðina að ríkið kaupi allar jarðir í þessum hreppum og greiði fyrir þær þrefalt fasteigna- matsverð og þurfi svo hvorki að spyrja kóng eða prest um eitt eða neitt. Þessi samanburður ætti að verða Páli umhugsunarefni og einnig þeim, sem tala gálauslega, líkt og hann, um „örlitla garða". Éappkz -tölvukynning DAGAR FORRIT SEM KYNNT VERÐA 15. janúar föstudagur kl. 2.00—6.00 VisiCalc, Visiplot. Mjög öflugt forrit sem er mikið notað af banda- rískum kaupsýslumönnum. Tilvalið fyrir áætlanagerð, útreiknings á sköttum o.s.frv. Mjög audlært. 18. janúar mánudagur kl. 2.00—6.00 Tollvörugeymsluforrit. Forrit fyrir aðflutningsskýrslur. Forrit fyrir verðútreikninga. Forrit fyrir verðlista. Þetta er forrit sem sparar mikla vinnu. 19. janúar þriðjudagur kl. 2.00—6.00 VISICALC VISIPLOT 20. janúar miðvikudagur kl. 2.00—6.00 LAUNAFORRIT Geysi fullkomið rjFTnn ,. bi n H H ÉKQ SKIPHOLTI 19 SlMI 29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.