Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Aðstoð í mötuneyti Opinber stofnun óskar að ráða vanan starfskraft til starfa í mötuneyti. Um framtíð- arstarf er aö ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir mánudaginn 18. janúar merkt: „E — 8253“. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf yfirtækniteiknara laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 30. janúar nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Einingahús Smiðir og menn vanir byggingavinnu óskast strax. Trésmiðja G. Helgasonar, Drangahrauni 3, Hafnarfirði, simi 54422. Matreiðslumenn á Broadway Nú með tilkomu hinnar nýju þjónustu, að veita gestum vorum mat, höfum viö þörf fyrir hæfa matreiðslumenn. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við yfirmatreiðslumanninn, Einar Guðnason í dag kl. 16—20 á staðnum. v. Álftabakka. Húsbyggjendur - Húsasmíðameistarar 4 smiðir óska eftir vinnu, lausir strax. Vanir bæði úti- og innivinnu. Upplýsingar í síma 18599 og 78420 eftir kl. 18.00. Trésmiðir Tvo til þrjá trésmiöi vana útivinnu vantar nú þegar við Búrfell. Upplýsingar í síma 99-5744. Sturla Haraldsson byggingaverktaki. Keflavík Blaðbera vantar í vesturbæ. Uppl. í síma 1164. fttagtmlilfifrife Starfsfólk óskast til lyfjafyrirtækis 1. Starf aðstoðarmanneskju við framleiðslu. Góð sjón skilyrði. 2. Starf á lager (frá mars eða apríl). 3. Skrifstofustarf við vélritun. 4. Starf við verðútreikninga, vélritun o.fl. Þarf ekki að hefja störf fyrr en í vor. Góð starfsaðstaða og mötuneyti. Fyrirspurnir eða umsóknir með upplýsingum um umsækj- endur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. jan. merkt: „Lyf — 8133“. Vantar háseta og beitingamann á 248 tonna línubát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1261. Matsveinn óskast á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-3018. Hjúkrunar- fræðingar óskast til starfa á Sjúkrahús Siglufjarðar. Við bjóöum sambærileg laun og greidd eru utan Reykjavíkur, auk þess hjálp viö barnagæslu og útvegun húsnæðis. Fæðiskostnaður í lág- marki. Fyrir þá sem hafa gaman af því að fara á skíði, er Siglufjöröur kjörinn staður með lyftu og snjótroðara og örstutt í skíðalandið. Síðla vetrar er hér oft einstök veöurblíða, snjór og sól. Ef þú hefur áhuga, talaðu við Svölu Bjarna- dóttur hjúkrunarforstjóra, sími 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti óskar að ráða meinatækni, efnatækni eða mann með svipaða menntun, í fullt starf nú þegar. Starfið felst í að annast reglubundnar efna- mælingar á gróður-, fóður- og áburðarsýnum í samvinnu við efnagreiningastjóra. Reynsla í efnagreiningum og meðferð tækja er æskileg. í umsóknum þarf að tilgreina menntun og starfsferil, æskilegt er, að afrit af prófskírteini fylgi. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1982. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir stofnunin í síma 82230. Sandgerði Vantar blaðburðarfólk í Noröurbæinn. Uppl. í síma 7790. fltogmtlvlftfeife Selfoss Blaðburðarfólk óskast. Uppl. í síma 1966. fttttgttttÞIafrifr Póst- og símamálastofnunin óskar aö ráða loftskeytamann/ símritara til starfa á ísafiröi. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild, Reykjavík og umdæmisstjóra Isafirði. Stýrimann vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8331. Ungur maður óskar eftir atv. strax, helst við mötuneyti. Upplýsingar í síma 92-7571. Vélstjóra og stýrimann vantar á 90 tonna bát. Upplýsingar í síma 97-5661 og hjá L.Í.Ú. Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna ríkisins. Starfið er aöallega fólgiö í vélritun fyrir stofnunina, umsjón og frágangi á bréfa- safni hennar, færslu handbóka o.fl. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar samgönguráöuneyti eigi síðar en 22. janúar 1982. Nánari upplýsingar verða veittar hjá Veður- stofunni milli kl. 14.00 og 15.00 dagana 14. —15. og 19.—21. janúar 1982. Veðurstofa íslands. Vatnsleysustrandarhreppur óskar að ráða verkstjóra Umsóknum um starfiö ber að skila til skrif- stofu Vatnsleysustrandarhrepps, Vogum, fyrir 1. febrúar nk. Sveitarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.