Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.01.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ GIMLI 59821417 — 1 IOOF 11 = 16301148’/; = El IOOF 5 =1631148 Vi = IE Helgafell 59821417 — VI Þorrablót Austfiröingafélags Suöurnesja veröur í Stapa laugardaginn 16. janúar kl. 19.30. Miöasala miövikud 13. jan. kl. 4—8 í Stapa og viö innganginn. Stjórnin. Fíladelfía Bænavikan heldur áfram. Bæna- samkomur daglega kl. 16 og 20.30. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. AD KFUM Fundur í kvöld að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Er þörf á AD? Því svara þeir: Aöalsteinn Thor- arensen, Gunnar örn Jónsson, Olafur Jóhannsson og Sveinn Guðmundsson. Hugleiöing, Ástráöur Sigur- steindórsson. Allir karlmenn velkomnir. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 verður Einar Aöalsteinsson, meö erindi „And- legt líf, (Rvikst.) vrat Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl.20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Ath. herskólanemar halda sam- komur á hverju kvöldi 29. janúar — 8. febrúar. Samhjálp Samkoma veröur annaö kvöld, föstudag kl. 20.30 aö Hverfis- götu 44, sal Söngskólans. Allir velkomnir. Samhjálp. Tillkynningar frá Félaginu Anglia Hin árleg barna- skemmtun félagsins veröur haldin nk. laugardag 16. janúar i félagsheimlinu aö Siöu- múla 11 frá kl. 14.00—17.00. Margt veröur til skemmtunar og diskódans. Aögöngumiöar kr. 25 — fást viö innganginn. Að kvöldi sama dags laugardaginn 16. janúar veröur á sama staö .PUB PARTY N1GHT" frá kl. 21—2. Létt máltíö veröur framborin um kl. 22. Bingó meö mjög góö verölaun o.fl. veröur tll skemmtunar. Aögöngumlöar kr. 100 fást viö innganginn. Upplýs- ingar veröa veittar á skrifstofu félagsins Amtmannsstig 2 i sima 12371. Stjórn Anglia. ^ ^húsnæóí1 ; óskast í Óska eftir 3—4 herb. íbúö í Hafnarfirði strax. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar i sima 39747 á kvöldin. húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu glæsilegt raöhús viö Heiöarbraut Keflavik ásamt bílskúr. Nýleg 4ra herb. ibúö ásamt bílskúr viö Nónvöröu meö sér inng. Vel meö farin 3ja herb. ibúö í sambýlishúsi viö Hringbraut. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. Keflavík Til sölu glæsileg 100 fm. ibúö á efri hæö í tvíbýlishúsi meö bil- skúr aö Hringbraut 90. Fasteignaþjónusta Suöur- nesja, Hafnargötu 37, 2. hæö sími 3722. Hjörtur Zakaríasson. Garöur 125 fm nýlegt timbureiningahús að mestu fullgert. Verö 650 þús. 137 fm timburbús. Plastklætt aö utan, ekki fullbuiö Skipti á ódýr- ara i Keflavik eöa nágrenni möguleg. 137 fm steinsteypt einbýlishús ásamt 40 fm bilskúr. Skipti á íbúö i Reykjavík möguleg. Njarðvík Glæsilegt einbýlishus 184 fm. Fallegur garöur. Góöur bílskur Verö kr. 1 millj. 3ja herb. ibúö viö Fífumóa. Keflavtk Gott einbýlishús i Garöahverfi, 164 fm ásamt bilskúr. Skipti á 4ra herb. ibúö í Reykjavík mögu- leg Ekkert áhvílandi. Verö kr. 1300 þús. Glæsileg 2ja til 3ja herþ., ibúö viö Vatnsveg í tvíbýli. Sér inn- gangur. Bílskúr. Verö kr. 500 þús. Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg í ágætu ástandi. Verö kr. 360 þús. Urval eigna á söluskrá. Komum á staöinn og verömetum. Eignamiölun Suðurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 92-3868 og Vikurbraut 40, Grindavik sími 8245. Borðstofusett Nýlegt til sölu vegna flutnings. Upplýsingar í síma 36634. Síamskettlingar Hreinræktaöir til sölu. Upplýs- ingar í sima 38483 eftir kl. 17.30. Tilt>oð óskast í Wagoneer árg. ’74 stórskemmdan eftir aö hafa leg- iö í sjó. Uppl. í sima 38750 á daginn og 12310 á kvöldin. Innflytjendur Get tekiö aö ér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „T — 8252". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar SUS starfshópur um atvinnumál Stjórn SUS áætlar aó halda ráöstefnu um atvinnumál í lok mars mánaöar. Á næst- unni mun starfshópur undir stjórn Péturs J. Eirikssonar vinna að undirbúningi ráö- stefnunnar. Þeir sem áhuga hafa aö starfa að þessum undirbúningi mæti á fyrsta fund fimmtudaginn 14 jan. kl. 17.15 í Valhöll, eða hafiö samband viö skrifstofu SUS í sima 82900. SUS Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldinn fimmtudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishús- ínu að Hamraborg 1, 3. hæö, Kóþavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ákvöröun um þátttöku i sameiginlegu prófkjöri. 3. Reglur flokksins um framboö og úrvinnslu prófkjörs. 4. Kosning prófkjörsstjórnar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Fimmtud. 14. jan. Félagsheimiliö Hvammstanga kl 20.30. Framsögumenn Matthias Á. Mathiesen alþm., Jón Ásbergsson framkv.stjóri. Fimmtud. 14. jan. Hótel Höfn Hornafiröi kl. 20.30. Framsögu- menn Friörik Zophus- son, alþrn., Sigurlaug Bjarnadóttir, mennta- skólakennari. Föstud. 15. jan. Samkomusalur Hjálms h.f., Flateyri kl. 20.30. Framsögumenn Jósef Þorgeirsson alþm., Ein- ar Kr. Guöfinnsson stjórnm.fr. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur fundur veröur í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. janúar kl. 21.00. Fram- bjóöendur Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri, sem veröur 23. og 24. janúar nk., mæta á fundinn. Allir Seltirningar velkomnir. Stjórnin Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Sunnud. 17. jan. Víkurröst Dalvik kl. 14.00 Framsögu- menn: Birgir Ísl. Gunnarsson, alþm. Olafur G. Einarsson, alþm Sunnud. 17. jan. Felagsheimilið Húsa- vík kl. 16.00. Fram- sögumenn: Ragnhild- ur Helgadóttir, vara- þingm. Gísli Jónsson, menntaskólak. Sunnud. 17. jan. Félagsheimilió Bol- ungarvík kl. 14.00. Framsögumenn: Eyj- ólfur K. Jónsson alþm. Einar Kr. Guö- finnsson, stjórnmfr. Sunnud. 17. jan. Sjálfstæóishúsiö Borgarnesi kl. 14.00. Framsögumenn: Sal- ome Þorkelsdóttir, alþm. Steinþór Gestsson, alþm. Fundirnir eru opnir öllum. Salome Steinþór Eyjólfur Einar Ragnhildur Gisli Fundur um björgun- ar- og öryggismál sjómanna á Akranesi Akranesi, 12. janúar. FUNDUR var haldinn með sjó- mönnum á Akranesi 30. des- ember 1981, á vegum björgun- arsveitarinnar Hjálpin, SVFÍ, Skipstjóra- og stýrimannafélags- ins Ilafþórs og Verkalýðsfélags Akraness, um björgunar og ör yggismál. Fundinn setti formað- ur björgunarsveitarinnar, síðan ræddi erindreki SVFÍ um notk- un björgunarbáta og meðferð þeirra. Þá var sýnt líkan af Sig- mundargálga og hvernig hann virkar. Farið var yfir notkun línubyssu, síðan björgunar- búninga sem fljóta og halda mönnum heitum, þá var sýnd kvikmynd um áhrif kulda á líkamann. Að lokum voru al- mennar umræður. Þátttaka í fundinum var mjög góð og mættu þar menn af skipum af öllum stærðum, allt frá trill- um upp í skuttogara og far- þegaskip, alls um 130 menn. Fundurinn stóð í um þrjá tíma. Júlíus. Fundur um öryggismál sjómanna á Akranesi var vel sóttur og sátu hann um 130 manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.