Morgunblaðið - 21.01.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTPjDAQUR 21. JANÚAR 1982
23
Myndin er tekin er athöfn var haldin í Ft. Worth í Bandaríkjunum á dögunum er forsvarsmenn egypska
flughersins veittu viðtöku þriðju F-16 orrustuvélinni sem Bandaríkjamenn láta þá fá.
Þrjú þúsund
Kambódíu-
menn flýðu
til Thailands
Hangkok, 20. janúar. Al*.
HERSVEITIR Víetnama með lið
Heng Samrin í forystu rédust á
skæruliða, handgengna Pol Pot,
fyrrverandi forsætisráðherra Kam-
bódíu.
Arásin var gerð í grennd við
landamæri Thailands í vesturhluta
landsins og þrjú þúsund Kambódíu-
menn, óbreyttir borgarar, flýðu inn
á thailenzkt landsvæði, flestir kon-
ur og börn.
Leitaði fólkið skjóls í skóglendi
skammt frá þorpinu Aranya-
prathet, sem mjög hefur komið
við sögu í fréttum þegar bardagar
hafa verið á þessum slóðum,
vegna straums flóttafólks þang-
að.
Þúsundir andstæðinga
frú Gandhi handteknir
Nýju l)elhi, 20. janúar. Al*.
MINNST 11 biðu bana, 300 slösuð-
ust, sumir alvarlega, og 11.000 voru
handteknir þegar andstæðingar Ind-
iru Gandhi, forsætisráðherra, efndu
til sólarhrings verkfalls um allt Ind-
land samkvæmt fréttum í dag, mið-
vikudag.
Madrid, Bilbao, 20. jan. Al*.
í FRÉTTUM frá Madrid í dag sagði
að lögreglumenn hefðu komizt
höndum undir fimm tonn af vopnum
og sprengiefnum sem skæruliðar
ETA hefðu safnað að sér. Var þarna
um að ræða skammbyssur, tilbúnar
sprengjur, vélbyssur o.fl.
Vopnafundur þessi var í tengsl-
um við handtökur lögreglu í
Baskalandi á ýmsum aðilum, sem
grunaðir eru um að vera viðriðnir
hryðjuverk á þessum slóðum.
ETA-skæruliðahreyfingin skiptist
í tvo arma og þeir sem réðu yfir
vopnum þessum eru sagðir til-
heyra hinum hófsamari. Höfðu
samtökin lofað vopnahléi um
óákveðinn tíma og heitið að hætta
hryðjuverkum, gegn því að stjórn-
in styddi óskir þeirra um sjálf-
Stra.ssburj;, 20. janúar. Al*.
NÝKJÖRINN forseti Evrópuþings-
ins, Pieter Dankert, sagði í dag, að
samskipti við lönd í þriðja heiminum
þyrftu að stóreflast, nauðsynlegt
væri að færa út starfsvettvang þings-
ins með þátttöku Spánar og Portúgal
og gera almennar umbætur á og inn-
an ýmissa stofnana þingsins. Teldi
hann þetta allt forgangsmál Evrópu-
þingsins á næstu árum. Dankert
sagði, að á næstu árum myndi efna-
hags- og stjórnmálavandi líkast til
setja mikinn svip á öll málefni Evr
Stjórnarmálgagnið „National
Herald", eina blaðið sem kom út í
Nýju Delhi í dag, sagði að verk-
fallið hefði mistekizt og tveir
þriðju verkamanna í borgum Ind-
lands hefðu ekki hlýtt verkfalls-
áskoruninni.
Yfirvöld munu hafa handtekið
stætt Baskaland. Hins vegar var
vopnahléð rofið fyrir nokkru þeg-
ar föður frægrar poppstjörnu var
rænt eins og fram hefur komið í
fréttum. Hann var síðar látinn
laus.
í einu helzta dagblaðf Baska-
lands, Deia, var yfirlýsing um það
frá þessum hófsamari armi ETA
að samtökin muni ekki hafa sig í
frammi þegar heimsmeistara-
keppnin í knattspyrnu fer fram á
Spáni á næsta ári. Hins vegar
myndu samtökin á friðsamlegan
hátt láta á sér bera til að vekja
athygli á málstað sínum. Hinn
armur ETA, herskárri miklu, hef-
ur hins vegar ekkert látið upp-
skátt um hvort hann hyggst einn-
ig hafa hægt um sig meðan keppn-
in stendur yfir.
ópu. Pessi vandi kæmi öllum við, en
hann byði ekki síður upp á að allar
þjóðir legðust á eitt til að vinna gegn
honum.
Pieter Dankert, 48 ára, hol-
lenskur sósialdemókrati, var kjör-
inn forseti Evrópuþingsins í
gærkvöldi, þriðjudagskvöld. Tók
hann við af Simon Veil frá Frakk-
landi. Dankert fékk 191 atkvæði í
síðustu umferð og bar þá sigurorð
af skæðasta keppinaut sínum Eg-
6.000 skipuleggjendur verkfalls-
ins, meðlimi verkalýðsfélaga og
stjórnmálamenn úr stjórnar-
andstöðunni, í þriggja daga að-
gerðum um allt land síðustu þrjá
dagana fyrir verkfallið. Að sögn
blaða og indversku fréttastofunn-
ar UNI voru 11.000 handteknir
meðan á verkfallinu stóð.
Tilkynnt var í dag, miðvikudag,
að nokkrir meðlimir verklýðsfé-
laga hefðu verið látnir lausir í
fylkjunum Andhra Pradesh og
Maharashtra, en þeir voru svo fáir
að verið getur að allt að 15.000 séu
enn í haldi. Embættismenn gáfu í
skyn að þeir yrðu fljótlega látnir
lausir.
Atta verkalýðsfélög tengd
vinstri- og hægrisinnuðum stjórn-
arandstöðuflokkum hvöttu til
verkfallsins til að mótmæla
„stefnu fjandsamlegri verka-
mönnum", sem þau segja að
Gandhi-stjórnin fylgi. Verkalýðs-
félögin krefjast greiðslu atvinnu-
leysisbóta og afnáms nýlegra laga
um bann við verkföllum í mikil-
vægum atvinnugreinum. Sam-
kvæmt þeim lögum er hægt að
hafa menn í haldi í 12 mánuði án
þess að þeir komi fyrir rétt.
Verkfallið er fyrsta meiriháttar
styrkleikapróf frú Gandhi og and-
stæðinga hennar síðan hún kom
aftur til valda fyrir tveimur árum
og bæði ríkisstjórnin og stjórnar-
on Klepsch, kristilegum demó-
krata frá Vestur-Þýzkalandi.
í ræðu sem Dankert hélt, eftir
að hann var settur inn í embætti,
vék hann að þeim forgangsmálum,
sem í upphafi voru nefnd. Hann
sagði, að ennfremur þyrfti að
huga að kreppunni í Póllandi,
matarskorti vítt um heim, vopna-
kapphlaupi, mannréttindabrotum
í Tyrklandi, E1 Salvador, íran og
Sovétríkjunum, svo og viðskipta-
málum milli Vestur-Evrópuríkja
og Sovétríkjanna og Japan.
andstaðan segjast hafa farið með
sigur af hólmi.
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar
spá því að efnt verði til fleiri mót-
mæla gegn frú Gandhi.
Jafnframt hefur lögreglan beitt
bareflum með járnbroddum til að
dreifa hundruðum stuðnings-
manna Kongressflokks frú
Gandhi í Basirhat í Vestur-Bengal
þar sem marxistar fara með völd-
in. Stuðningsmenn Kongress-
flokksins mótmæltu handtökum
nokkurra leiðtoga sinna og grýttu
lögregluna.
Kína:
Lifði og lék
sér á 600
árslaunum
IVking, 16. janúar AIV
ÞÆR fréttir berast frá Kína, að
maður nokkur, Liu Xiangding að
nafni, hafi lifað þar í vcllystingum
praktuglega um margra mánaða
skeið. Nú er það í sjálfu sér ekki í
frásiigur færandi nema fyrir þær
sakir, að hann gerði það með því
að svíkja fé út úr fólki sem sam-
svarar 600 árslaunum þar í landi.
I kínversku dagblaði segir frá
því í dag, að uppgangur Lius hafi
hafist þegar honum tókst að út-
vega nokkrum vina sinna sjón-
varpstæki en jafnframt lét hann
þau orð falla, að hann ætti
hauka í horni meðal starfs-
manna erlendra fyrirtækja í
Kína auk þess sem hann væri
öllum hnútum kunnugur á
landamærastöðvunum við Hong
Kong. Þegar samtals 400 manns
höfðu trúað Liu fyrir 2,6 milljón-
um ísl. kr. til sjónvarpskaupa lét
hann sig hverfa og lifði eftir það
í dýrlegum fagnaði, ók um á bíl,
snæddi á bestu veitingastöðum,
gekk í það heilaga og fór í
skemmtilega brúðkaupsferð.
Þeir, sem eftir sátu með sárt
ennið, vildu flestir sjálfir hafa
hendur í hári Lius því að þeir
vildu ekki að lögreglan kæmist í
málið, en hún varð þó fyrri til og
var Liu handtekinn á dögunum.
Vopnabirgðir
teknar hjá ETA
Dankert; Nýr forseti Evrópuþingsins:
Efla þarf samskiptin við
lönd þriðja heimsins
MARLIN-TOG
LÍNUEFNI
BLÝ-TEINATÓG
FLOTTEINN
NÆLON-TÓG
LANDFESTAR
•
BAUJUSTENGUR
PLAST, BAMBUS
BAUJULUKTIR
ENDURSKINSHÓLKAR
ENDURSKINSBORDAR
LÍNUBELGIR
NETABELGIR
NÓTABELGIR
BAUJUBELGIR
ÖNGLAR — TAUMAR
MÖRE-
NETAHRINGIR
LÓÐADREKAR
NETADREKAR
NETAKEÐJA
NETALÁSAR
NETAKÓSSAR
BAUJUFLÖGG
NETAFLÖGG
PLASTKÖRFUR
VÍRKÖRFUR
FISKGOGGAR
FISKSTINGIR
FLATNINGSHNÍFAR
FLÖKUNARHNÍFAR
BEITUHNÍFAR
KÚLUHNÍFAR
SVEÐJUR
STÁLBRÝNI
HVERFISTEINAR
í KASSA, OG LAUSIR
RAFMAGNS-
HVERFISTEINAR
•
SALTSKÓFLUR
ÍSSKÓFLUR
SNJÓÝTUR
KLAKASKÖFUR
VÍR- OG
BOLTAKLIPPUR
•
GÚMMÍSLÖNGUR
ALLAR STÆRÐIR
PLASTSLÖNGUR
GLÆRAR MEÐ
OG ÁN INNLEGGS
•
LOFTSLÖNGUR
•
VÉLATVISTUR
í 25 KG BÖLLUM
HVÍTUR OG MISL.
•
VÆNGJADÆLUR
NO. 0, 1, 2, 3.
BOTNVENTLAR
Ananaustuni^
Sími 28855
Opiö laugardaga 9—12