Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982
fccrra: 12. MMl.
„Ekki leiðin-
^ legtað vera
sporgöngu-
maður
Gunnars”
y\l/ Mr
D
Ef maður nú bara fyndi hvar hann sett hefur vinstri fótinn!
í DAG er laugardagur 27.
mars, sem er 86. dagur
ársins 1982, 23. vika vetr-
ar. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 07.37 stórstreymi meö
flóöhæö 4,31 m. Síödegis-
flóö kl. 19.56. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 07.05 og
sólarlag kl. 20.03. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.33 og tungliö í suöri kl.
15.29. (Almanak Háskól-
ans.)
Víllist ekki. Guö lætur
ekki aö sér hæða. Því
sem maöur sáir, það
mun hann og upp
skera. (Gal. 6,7).
KROSSGÁTA
! 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ ,
II m J
13 14
rl r TÉ
J
LÁRÉTT: — 1 tuldra, 5 tveir eins, 6
mskar, 9 sarg, 10 tónn, II danskt
smáorð, 12 mjúk, 13 ganga, 15
sk^ldmenni, 17 botnfallið.
IXH)RETT: — 1 dags, 2 skrökvaði,
3 dekametri, 4 ræktaða landið, 7
fuglar, 8 fæði, 12 hangi, 14 óhrein-
indi, 16 greinir.
LAIISN .SÍÐlISTtl KROSSÍiÁTII:
LÁKÍTT: — I kofa, 5 andi, 6 drla, 7
en, 8 gargi, 11 ru, 12 arm, 14 iður, 16
pannan.
LOÐRÉTT: — 1 kjörgrip, 2 falur, 3
ana, 4 kinn, 7 eir, 9 dauða, 10 garn,
13 menn, 15 un.
ÁRNAÐ HEILLA
ára verður á morgun,
sunnudaginn 28. marz,
Ólafur Tryggvason mat-
sveinn, Móagarði 26, Hafnar-
firði. Hann er suður á
Kanaríeyjum um þessar
mundir: Los Porches, Playa
de Inglés, Gran Canaria.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrradag kom Dettifoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Mun hann hafa látið aftur úr
höfn í gærkvöldi og lagt af
stað til útlanda. Þá kom
Hekla úr strandferð og Eyrar-
foss lagði af stað áleiðis til
útlanda. Togarinn Viðey fór
aftur til veiða í fyrrakvöld. I
gærmorgun kom Esja úr
strandferð. Kornflutninga-
skipið Zuidwal kom með farm
á vegum SIS. Togarinn Már
kom af veiðum og landaði hér
aflanum. Stapafell kom af
ströndinni. Þá kom BÚR-
togarinn Ingólfur Arnarson af
veiðum og landaði aflanum
hér. Hafrannsóknarskipið
Itjarni Sæmundsson kom úr
leiðangri. I gær var svo Sel-
foss væntanlegur af strönd-
inni og Arnarfell átti að leggja
af stað áleiðis til útlanda í
gærkvöldi.
FRÉTTIR___________________
Það mun ekki hafa komið á
óvart hér í Keykjavík að í veð-
urfréttunum í gærmorgun var
spáð heldur kólnandi veðri.
Jörð var alhvít. Hafði hitinn
farið niður fyrir frostmarkið um
nóttina, mínus eitt stig. En
kaldast hafði verið norður á
Hveravöllum, 5 stiga frost.
Austur á Þingvöllum var 3ja
stiga frost. Var það mesta frost
á láglendi um nóttina. Hvergi
var teljandi mikil úrkoma i
fyrrinótt. Hér í Reykjavík var
sólskin í tæpl. 6 klst. í fyrradag.
Húsfriðunarnefnd birtir í nýju
Lögbirtingablaði tilkynningu
þar sem auglýst er eftir um-
sóknum til húsfriðunarsjóðs,
til að styrkja viðhald og
endurbætur húsa, húshluta
og annarra mannvirkja, sem
hafa menningarsögulegt eða
listrænt gildi, eins og segir í
þessari aulýsingu Húsfriðun-
arnefndar. Hún hefur sama-
stað í Þjóðminjasafninu. —
Umsóknarfrestur er allnokk-
ur því umsóknir skulu liggja
fyrir með nauðsynlegum upp-
lýsingum hinn 1. september
næstkomandi.
Nýir læknar. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í Lögbirtingi
segir að ráðuneytið hafi veitt
Hallgrimi Benediktssyni lækni,
leyfi til að starfa sem sér-
fræðingur í ltffærameina-
fræði. Þá hefur ráðuneytið
veitt þeim cand. med. et chir.
Ilrsulu Schaaber og cand. med.
et chir. Atla Árnasyni leyfi til
að stunda almennar lækn-
ingar.
Iltimarkaður. í borgarráði
hefur verið lögð fram umsókn
Eríkirkjusafnaðarins um leyfi
fyrir útimarkað. Lögreglu-
stjóri hefur fjallað um þessa
umsókn, sem á fundi ráðsins
fyrir nokkru var vísað til
borgarstjórans.
Kvenfélag Langholtssóknar
efnir til kaffi- og merkjasölu
til eflingar kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju, á
morgun, sunnudag. Klukkan
15 hefst kaffisalan í safnað-
arheimili kirkjunnar.
í 4. bekkjarhappdrætti Verzl-
unarskóla íslands komu vinn-
ingar á þessi númer: 6059 —
5847 - 5925 - 2878 - 2550
- 2770 - 323 - 3492 - 2255
og 3445.
MINNINGARSPJÖLP
Minningarkort Sjálfsbjarg-
ar, félags fatlaðra í Reykja-
vík og nágrenni, eru til sölu á
þessum stöðum:
í Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austur-
stræti 16,
Garðs Apótek, Sogavegi 108,
Verslunin Búðargerði 10,
Bókabúðin, Álfheimum 6,
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v. Bústaðav.,
Bókabúðin Embla, Drafnar-
felli 10,
Bókabúð Safamýrar, Háaleit-
isbraut 58—60,
Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há-
túni 12.
í Hafnarfirði:
Bókabúð Oliver Steins,
Strandgötu 31,
Valtýr Guðmundsson, Öldu-
ötu 9.
Kópavogi:
Pósthúsið Kópavogi.
f Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
BLÖP OG TÍMARIT
Verktakasamband íslands hef-
ur sent frá sér dálítinn kynn-
ingarbækling, myndskreytt-
an í litum, sem gerir stutt-
lega grein fyrir því hvað er
verktakaiðnaður á Islandi og
segir frá lögum sambandsins,
en það var stofnað 1968 og er
hlutverki þess:
„Að leita og fylgja eftir sam-
eiginlegum hagsmunamálum
sem stuðlað geta að aukinni
tækniþróun við mannvirkja-
gerð á íslandi.
Að stuðla að útboðum eöa
verksamningum og efla sam-
stöðu verktaka til samninga
um stærri verk, sem annars
gætu lent til erlendra verk-
taka.
Að vinna að stöðlun og móta
reglur fyrir útboð og samn-
ingagerð."
Kvóld-, nratur- og h»lg»rþ|ónu»la apóteKanna í ReyKja-
vik. dagana 26. mars tll 1. april, að báðum dögum með-
töldum, er sem hér segir: Lytjabúðin Iðunn, en auk þess
er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöd Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stööinní viö Barónsstíg á laugardögum og heigidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær. Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir ki. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sélu-
hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans-
ésdetld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
haalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opíö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum. Sauna almennur tíml. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna þilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á heigidögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.