Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982
f Skálholtsskóla var í vet-
ur á fyrra misseri starfrækt
leiðtogalína í fyrsta sinn í
sögu skólans. í fyrravetur
höfðu verið námsstefnur,
sem voru eins konar undan-
fari þessarar leiðtogalínu.
Veg og vanda að skipulagn-
ingu leiðtogalínunnar hafði
æskulýðsfulltrúi I»jóðkirkj-
unnar, Oddur Albertsson.
Nam hann úti í Svíþjóð í 2
vetur á skóla sænsku kirkj-
unnar í Sigtuna. Þar eru
menntaðir lciðtogar, ekki að-
eins til starfa innan kirkj-
unnar, heldur fyrir alls konar
félagsstarf í æskulýðsstarfi
og aldraðra. Oddur var fyrst
spurður að því, hvað leiðtoga-
lína væri eiginlega.
Hvad er leiðtogalína?
— Þegar komið er í Skál-
holtsskóla, og ætlunin er að
fræðast um leiðtogafræði, þá eru
tekin saman öll þau fög, sem
hjálpa til við að ná því mark-
miði. Kennarinn, sem býður upp
á leiðtogalínu, er með þetta í
huga. Þetta er í sjálfu sér ekki
ólíkt því að vera venjulegur
lýðháskólanemandi, nema þá að
viðkomandi hefur markvissari
markmið til að keppa að.
En nú er þessi leiðtogalína
byggð upp með kirkjulegu ívafi. I
hverju felst það, sem er öðruvísi
heldur en nám í skólanum al-
mennt og yfirleitt?
— Lýðháskólinn sjálfur er
skóli, þar sem fólkið fær tæki-
færi til þess að þroskast per-
sónulega, skyggnast inn í mörg
fög. Lýðháskóli er eins konar
Leikmennirnir, eina von kirkjunnar
Leiðtogamenntun innan safnaða á leiðtogalínu
mikið. Það sem liggur fyrir, er
það, að erfitt hefur reynzt að
kynna þetta. Þetta er mjög nýtt.
Vissulega þurfa menn að taka
sig upp og vera í Skálholti í
þessa tæpa 3 mánuði. En það,
sem menn fá út úr því, er bæði
andlegt og félagslegt. Og einnig
núna, eins og er, störf eftir að
námi er lokið. En reynslan, sem
slík, hana er ekki unnt að meta í
peningum.
Það er ekki beint verið að
þjálfa fólk, sem gæti fengið
vinnu allan daginn. En gefa
ólíku fólki tækifæri til þess að
hafa þessa þjálfun. Og gætu þá
notað hana til hliðar við sitt
starf eða nám. En það eru ungl-
ingarnir, sem einna helzt vilja
taka sér tíma til að gera þetta.
Það er alveg eins unnt fyrir fólk,
sem er komið á efri ár að taka
sig upp og gera eitthvað nýtt.
Húsfreyjur, sem eru einar eftir á
heimilunum. Þær gætu komið
þarna. Ekki endilega allan tím-
ann. Viku tíma eða langa helgi.
Skírnarfræðslan
fyrir mestu
Svo það eru þá leikmennirnir,
sem gætu lífgað þetta eitthvað
upp, sem sumum finnst, að sé
bara fyrir einhverja sérvitringa?
— Söfnuðurinn samanstendur
einmitt af fólkinu sjálfu, sem á
heimtingu á því að fá sína skírn-
arfræðslu. Til þess að þroska
unglinga og börn í skírnarupp-
fræðslunni, veita þeim hana, þá
þurfum við starfsmenn, sem
kunna til verka. Presturinn
kemst ekki yfir það eða hefur
ekki forsendur til þess. Þess
vegna þurfum við leikmenn, sem
eru sér meðvitaðir um stöðu
sína. Og það er eina leiðin til
þess að byggja upp söfnuðina og
b.Vggja upp nýjan heim, sagði
Oddur Albertsson að lokum.
— P-Þ-
Allir nemendur Skálholtsskóla voru að meira og minna leyti í tímum á leiðtogalínunni. Og fengu þannig einnig
notið góðs af uppfræðslu og eyðingu fordóma um það, hvað kirkjan, er og hver sé ábyrgð hvers og eins innan
safnaðarins.
sjónarhóll, þar sem menn rann-
saka mjög marga fleti á tilver-
unni. Við á leiðtogalínunni erum
einnig uppi á slíkum hóii. En
ekki sízt, reynum að kíkja á fleti
eins og félagsfræði, samfélags-
fræði, sálarfræði og fjölskynjun.
Inni í því er t.d. heimur ungl-
inganna, unglingavandamál. Við
ætlum einhvern tíma að geta
staðið frammi fyrir æskulýðs-
hópi eða ungu fólki. Stjórnað,
leiðbeint eða verið með sem
hjálparmenn í unglinga- eða
æskulýðsstarfi. Við reiknum
með því, að það fólk, sem kemur,
sé tilbúið til að verða leiðtogar
eftir á í barna- og æskulýðs-
starfi eða aldraðrastarfi. Þá er-
um við uppi á svona sjónarhóli
eins og aðrir lýðháskólanemend-
ur. Og við. reynum ekki sízt að
eyða tímanum í að horfa á fleti,
sem varða þessa þrjá hópa, börn,
unglinga og gamalmenni, og
samfélagið yfir höfuð. Annars
erum við ekki svo frábrugðnir
öðrum lýðháskólanemendum, því
við höfum einnig það markmið
að vera okkur betur meðvitandi
um það, hvað það þýðir að vera
manneskja. Það er að okkar mati
aðalatriðið, þegar maður ætlar
að verða einhverskonar leiðtogi
eða í leiðtogastöðu.
Ad sjá ábyrgð sína
í söfnuðinum
Nú er þetta nýmæli í starfi
skólans. Hver var aðdragandi að
þessari leiðtogalínu?
— Skólinn í upphafi var stofn-
aður sem lýðháskóli, skóli til að
þroska einstaklinginn. Ekki sízt
var hann stofnaður til þess að
þetta einhvern tíma gerðist að
þarna væru einstaklingar, sem
þroskuðu sig sérstaklega til þess
að verða samstarfsmenn í heim-
inum, ábyrgir starfsmenn í sam-
félaginu. Og jafnvel, að þeir sem
til stofnuðu í öndverðu, hafi
hugsað sér að láta þennan skóla
stuðla að því, að leikmenn yrðu
til innan kirkjunnar yfir höfuð.
Eins og við vitum, þá eru ekki
margir leikmenn til innan safn-
aðanna í dag. Ekki margir innan
sóknarmarkanna, sem vita, hvað
það þýðir að vera hluti af ein-
hverjum söfnuði eða með eitt-
hvert hlutverk, þ.e. leiðtogahlut-
verk. En núna hefur markvisst
tekizt að fá þetta í gegn. Frá
upphafi hefur skólinn ætlað sér
að búa til slíka stétt, sem heitir
leikmannastétt. Hvað svo sem
við köllum þá, æskulýðsleiðtoga
eða meðvitaðar manneskjur.
Afleiðingar þess að
vera skírður
Nú er þessi leiðtogalína til
þess að gera menn sér betur
meðvitaða um hlutverk sitt í
söfnuðinum, sem samanstendur
af öllum skírðum. Hvert er þá
hlutverk hvers skírðs í söfnuðin-
um?
— Að vera kristinn er stund-
um á kostnað þess að vera
manneskja og maður verður
manneskja á kostnað þess að
vera kristinn. Það er því vitleysa
„að vera kristinn", að það sé
eitthvað, sem kemur niður á því
að vera manneskja. Ég, sem er
skírður, og ég, sem er búinn að
pæla mikið í því, hvað það þýðir
að vera skírður. Hvaða afleið-
ingar það hefur í samfélaginu.
Að vera ábyrgur í samfélaginu,
og að hlutverk okkar er það að
vera manneskjur við aðra í sam-
félaginu. Krydda þannig út frá
okkur. Við erum salt jarðarinn-
ar. Og þannig bendum við öðrum
á, að þau geti einnig hlotið þessa
blessun, sem vinnst við það að
vera í nánum tengslum við kirkj-
una og Krist.
Starfa viö hliöina
á prestinum
Eftir að þessari línu er lokið,
hafa þeir nokkuð að gera, sem
ljúka henni? Nú er venjan sú að
prestar sjái um þessi störf, sem
þú nefndir, barna-, æskulýðs- og
aldraðrastarf.
— Jú, sjáðu nú til. Það sýnir
sig að nú eru allir prestar ólmir í
það að fá hjálparmenn. Margir
eru tilbúnir til þess að ráða
inn eru þó hin skapandi fög. Þau
eru ekki síður til mennta í þessa
veruna.
Skapandifög og
gagnkvæmni
Það er hluti af okkar mann-
skilningi, sem við byggjum
okkar nám á. Vera sér meðvit-
andi um það, að allir hafa eitt-
hvað að leggja til málanna.
Gagnkvæmni er mikil, þar sem
það er ekki kennarinn sem hefur
allt að segja. Heldur eru nemen-
dur hvattir óspart til þess að
skapa sjálf og koma með tillög-
ur. En ekki bara að hlusta á
kennarann, sem malar og malar
allan tímann. En nemandinn
leggur lítið til frá sjálfum sér.
Þar er það t.a.m. í þeim fögum
sem eru fjöiskynjun, leiklist,
handavinna og tónlist.
Hluti af náminu er starfs-
þjálfun, þar sem við förum á
vettvang, gerum úttekt eða að
við heimsækjum æskulýðsfélög,
söfnuði og annan þann vettvang,
sem til er. Þá eru skólar heim-
sóttir, og fáum þannig starfs-
þjálfun á hinum ýmsu stöðum.
Nýjung í starfi Skálholtsskóla:
Oddur Albertsson æskulýðsfulltrúi að kennslu við Skálholtsskóla á leiðtogalínunni.
menn í hálft starf. En það vant-
ar menn, sem hafa fengið
menntun og þjálfun til þess að
skipuleggja og standa fyrir
kirkjulegu barna- og æsku-
lýðsstarfi. En prestarnir geta
ekki sjálfir séð um þetta, tímans
vegna og einmitt líka vegna þess
að þeir eru einmitt í sínu
prestshlutverki, sem oft er það,
að þeir hafa ekki forsendurnar
sem þarf til að standa í þessu
starfi.
Hvernig þjálfið þið þá þetta
fólk til starfa í söfnuðinum við
hliðina á prestinum við allt
þetta stóra hlutverk?
— Við bjóðum upp á fög, t.d.
sálarfræði, uppeldis- og kennslu-
fræði, félagsfræði, aðferðafræði
í barnastarfi, trú- og siðfræði og
kirkjusögu. Þetta eru þessar
greinar, sem eru til lestrar og
fræðslu. En mikilvægasti liður-
Þær stallsystur Guðlaug Ingvarsdóttir og Bára Elíasdóttir, sem voru á
leiðtogalínunni i vetur. Og voru þar með frumkvöðlar innan íslenzku
kirkjunnar í leiðtogamenntun á íslandi.
Hvað er þessi lína lengi, allan
veturinn eða hálfan?
— Hún er hálfan veturinn, frá
fyrsta október til jóla, tæplega 3
mánuði.
Nú þegar 4 búnir
að skrá sig fyrir
næsta vetur
Og eru einhverjir búnir að
skrá sig fyrir næsta vetur?
— Já, já. Nú þegar eru 4 búnir
að skrá síg, og við vonum að það
verði sem flestir, sem koma á
þessa línu.
En eruð þið ekki óánægðir
með undirtektir t.a.m. presta og
annarra þeirra, sem ættu að sjá
sér hag í því að senda sem flesta
til ykkar í Skálholt?
— Ég veit það ekki. Maður á
aldrei að krefjast eða kvarta