Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 7 Ævar Kvaran byrjar framsagnarnámskeið 1. apríl nk. Fagur framburöur. Nýr lestur. Uppl. í síma 32175. Þakkarávarp Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu migá 50 ára klausturafmæli mínu 19. mars sl. með heillaóskum, heimsóknum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Systir Gabrielle, Bárugötu 2, Reykjavík. Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig á 90 ára afmælinu 20. marz sl. með heillaóskum, heimsóknum og gjöfum. Þorbjörg Guðmundsdóttir frá Straumfjarðartungu, Háagerði 67, Reykjavík. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Á tthagasal, Reykjavík. i dag, laugardaginn 27. mars 1982 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Áðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aóalbankanum, Bankastræti 7, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. Vönduð íbúð til sölu Til sölu er 110 fm íbúö í fjölbýlishúsi ofarlega í Hraunbæ. Nánari upplýsingar í símum 82888 á dag- inn og 75704 á kvöldin. Hótel Hveragerði í Hveragerði er til sölu nú þegar. Tilboð meö til- greindu veröi og greiöslumöguleikum, sendist til Lögfræðiskrifstofu Ólafs Þorgrímssonar og Kjartans Reynis Ólafssonar, Háaleitisbraut 68 fyrir 31. mars nk. Valdið til fólksins og í ruslakörfuna Teiknimyndin hér að ofan birtist í Þjóöviljanum nú í vikunni. í löndum kommúnismans tíökast þaö, aö menn grípi til hinna furðulegustu ráöa til aö láta i Ijós, aö þeir hafi fengiö nóg af valdhöfunum. Úrræði þeirra, sem vilja grafa undan valdsmönnum innan flokksins, vekja ekki síöur athygli en andófsmanna utan flokksins. Til dæmis hafa menn skilið skrif bókmenntatímarits í Leningrad á 75 ára afmæli Brezhnevs sem grínatuga árás á tilraunir áróöursmeistara Kremlverja til aö hefja sovéska leiðtog- ann til skjýjanna sem rithöfund, og þar meö einnig sem árás á Brezhnev. Út á viö láta flokksbroddar Alþýöubandalagsins eins og þeir hafi ekki hugann viö annaö en skoðanir fólksins — valdiö til fólksins, gæti veriö eitt af kjörorðum fulltrúa Alþýðubandalagsins í borgarstjórn Reykjavíkur, um leið og þeir hafa undirskriftir 9000 Reykvíkinga aö engu. Birting þessarar teiknimyndar í Þjóðviljan- um um leiö og forystumenn kommúnista á íslandi láta sem mest af vilja sínum til aö láta valdiö í hendur fólksins, veröur ekki skilin á annan veg en þann, en jafnvel starfsmönnum Þjóöviljans sé nóg boðið og vilji fordæma hræsnina. 1301 árs af- mæli Búlgaríu l*cgar Vilhjálniur lljálm- arsson var monntamála- ráAhorra, þóUi ýmsum, aA ekki mæltu þrír mcnn eAa flciri koma saman, án þess aA Vilhjálmur flytti þar ávarp cAa háliAarra'Au. Raunar hcfur Vilhjálmur aldrci fariA í launkofa mcA þaA, aA honum þykir gam an aA láta Ijós sitl skína og má segja, aA cmbKtti mcnntamálaráAhcrra gcfi mönnum ócndanlcga mörg ta'kifa'ri til aA taka til máls í cmbættisnafni á manna- mótum. Vilhjálmur Hjálmarsson átti svo auAvclt mcA aA scmja ávörp og koma fram, aA ckki urAu mcnn þcss varir, aA ra-Auhöld hans dra'gju úr athafnascmi hans innan vcggja ráAu- ncytisins. Nú skal ckki drcgiA í cfa, aA Ingvar (.Lslason, mcnntamálaráA- hcrra, sc önnum kafinn viA skrifborA sitt frá morgni til kvölds og fylgist náiA mcA öllu því, scm gcrist innan vcggja þcss stóra ráAuneyt- Ls, scm hann veitir forystu. McnntamálaráAuncytiA hcfur bólgnaA út á undan- fórnum árum, og cr fjöl- mcnnasta ráAuncytiA mcA mjög fjölhrcytt starfssviA, því aA þar scmja mcnn jafnt skólabækur og gæ'ta hagsmuna (ícysis. Ingvar (iíslason kvcAur scr ckki oft hljóAs á mannamótum og þcim mun mciri athygli vckur, þcgar hann tckur aA scr vcrkcfni utan vcggja mcnntamálaráAuncytisins. Allt síAasta ár var Ingvar (áíslason til dæmis forsoti ncfndar, scm sctt var á fót aA ósk einra'Aishcrranna, scm stjórna Ilúlgaríu i nafni s<>sialLsma og jafn- rcttLs. Illutvcrk ncfndar- innar var aA minnast 1300 ára afma'ILs llúlgaríu. ÁAur hcfur vcriA frá því grcint, aA í þcssu cfni var Ingvar ckki aA sinna sjálfsagAri skyldu scm mcnntamála- ráAhcrra, hcldur tók hann á sig forsctaskyldur fyrir Húlgaríu vcgna tcngsla Kramsóknarflokksins viA hinn svoncfnda Ba'nda- flokk í Uúlgaríu, cn komm- únistar þar í landi drápu alla hclstu lciAtoga liænda- flokksins 1947 — fram- sóknarmcnn sctja þaA ckki fyrir sig. Kyrir rcttri viku, laug- ardaginn 20. mars, flutti Ingvar (físlason, mcnnta- málaráAhcrra, ræAu opin- bcrlcga. TilcfniA: hann opnaAi sýningu nútímalist- ar frá Búlgaríu í húsakynn- um Myndlistarskólans á Akurcyri. Bændaflokk- urinn í Búlgaríu Saga Ba'ndaflokksins í Búlgariu cr dapurlcgt da'mi um þaA, hvcrnig kommúnistar hafa notaA rcikulan miAjuflokk í valdabaráttu sinni. hcgar nasistar hurfu á brott frá Búlgaríu 1944, tók svoncfnd KöAurlandsfylk- ing viA völdum í landinu, cn þaA var samsteypa kommúnLsta, Bændaflokks og sósíaldcmókrata. 1945 gcngu bændaflokksmcnn og sósíaldcmókratar úr stjórninni og kommúnistar sátu cinir cftir mcA völdin. 1947 var gcrA aAför aA Ba'ndaflokknum í Búlg- aríu. Kommúnistaforing- inn (ícorgi Dimitrov fyrir- skipaAi, aA foringi Bænda flokksins, Nikola l’ctrov, og 23 lciAtogar flokksins skyldu tcknir fastir. Var l’ctrov síAan áka-rAur fyrir samsa'ri og hcngdur. 1'aA er furAulcgt, aA frams)>knarmcnn á Islandi skuli tclja scr trú um, aA þcir cigi bra'Araflokk í Búlgaríu, Ba'ndaflokkinn, og láti húlgarska komniún- ista hafa tök á scr af því tilcfni. Kftir atbcina sjálfs mcnntamálaráAhcrra vcgna 1300 ára afma-ILs Búlgaríu og áframhaldandi kynningarstarfa ráAhcrr- ans fyrir hiind búlgarskra stjórnvalda, cr þaA sjálf- siigA krafa til Kramsóknar- flokksins, aA hann skýri opinhcrlcga frá því, hvaAa tcngsl þaA cru, scm hann á viA Búlgaríu. l itaA er, aA þaA cr cnginn annar cn „kraftavcrkamaAurinn" KrLstinn Kinnbogason, scm hcfur ra-ktaA tcngslin viA Búlgaríu fyrir hönd fram- sóknarmanna, cn flokks- broddarnir síAan látiA til sín taka, þcgar þaA hcfur vcriA taliA a'skilcgt. Kæmi ckki á óvart, aA Stcingrím- ur llcrmannsson vcitti ís- cargo nú fluglcyfi til Sofiu, höfuAlrorgar Búlgaríu. Kitt cr víst, aA húlgörsk stjórn- völd myndu ckki slanda í vcgi fyrir því. I>au hafa lcngi viljaA fá lcyfi til aA fljúga til íslands! Akur hf.: Hluthafar hafa frest til 22. apríl til að neyta forkaupsréttar síns HLUTHAFAFUNDUR í Akri hf, á Akureyri var haldinn síAastlióinn niiAvikudag. Voru hluthöfum kynntar áætlanir SjálfstæAis- flokksins, sem á meirihluta hluta- bréfa, um aA selja nokkrum ein- staklingum hlutabréf sín. Hafa hluthafar nú frest til 22. april til aA neyta forkaupsréttar síns. Akur hf. hefur undanfarin ár rekið skemmtistað í húsi sínu. Sjálfstæðishúsinu, en eins og kunnugt er kom upp í því eldur í desember síðastliðnum og hefur ekki verið gert við húsið enn. Nokkrir einstaklingar á Akur- eyri hafa gert samning við Sjálfstæðisflokkinn um kaup á hlutabréfum hans, en samning- urinn gengur ekki í gildi fyrr en ijóst er hvort aðrir hluthafar neyta forkaupsréttar síns. Er það ætlun væntanlegra kaup- enda að hefja á ný rekstur skemmtistaðar í húsinu. Á fund- inum komu ekki fram mótmæli við áætlunum Sjálfstæðisflokks- ins um sölu hlutabréfanna, sam- kvæmt uppiýsingum Morgun- blaðsins, og má því búast við því að af sölunni verði. Miðinn kostar 45 kr. og íœst í síma‘y82399 og 33370 Landshappdrœtti SÁÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.