Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982
39
félk í
fréttum
Þessa leið?
+ Þessa leiö, gæti Helmut Scmidt veriö aö segja við
Margaret Thatcher, en hún hlær bara aö honum,
enda svo sem ekki „járnfrú'' fyrir ekki neitt. Þau hittust
nýverið á Englandi og ræddu heimsmálin . . .
Barbara
Mandrell
+ Barbara Mandrell heitir þessi kona. Hún
er kúrekasöngvari í Bandaríkjunum og sér
um eigin skemmtiþátt í bandarísku sjón-
varpi. Hún vann nýlega í keppni nokkurri,
þar sem almenningur kaus ýmsa skemmti-
krafta í leik og söng til verölauna fyrir góöa
frammistöðu. Barbara hamþar þarna
skælbrosandi verölaunum sínum þrennum.
en hún þótti afberandi „alhliða kven-
skemmtikrafturinn", „besta sjónvarpskon-
an“ og í þokkabót fékk hún nafnbótina
„vinsælasta tónlistarkonan" . . .
Paul
og
Steve
+ Paul McCartney og Stevie
Wonder lifa sig inn í tónlist sfna,
svo sem hæfa þykir ( hinum nú-
tíma tónlistarheimi. Þeir voru viö
upptöku á nýrri hljómplötu Paul
á eyju nokkurri í Karabfska haf-
inu. Hljómplata Paul McCartney
mun bera yfirskriftina „Tug of
War", en tvö lög af þeirri þlötu
munu fyrst koma út á lítilli
hljómplötu og meðal annars lag-
iö sem þeir Stevie og Paul hljóö-
rituðu saman, „Ebony og Ivory".
Þessar hljómplötur veröa gefnar
út fljótlega aö því er heimildir
greina (poþpheiminum . . .
Engar fréttir
+ Þessi mynd er frá fundi OPEC-ríkja og sýnir framkvæmdastjóra þessa
félagsskapar olíuútflutningsrfkja neita blaöamönnum um allar upplýsingar af
gangi viöræöna — en á þessum fundi samþykktu fulltrúarnir aö minnka
olíuframleiösluna töluvert til aö halda veröinu sem hæstu. Framkvæmdastjóri
OPEC heitir Nan Nguema, en einnig er á myndinni einn af fréttafulltrúum
samtakanna, Ahmed Zaheri. . .
COSPER
Á hverjum degí í heilt ár, hef ég skrifað henni — og nú er hún tekin
saman viö bréfberann!
Wartsila Vasa
— Námskeið
Aö tilhlutan Fiskifélags íslands og Vélskóla íslands,
halda Vélar og Tæki h/f, námskeiö um Wártsila Vasa
dieselvélar í húsakynnum Vélskóla islands, Reykja-
vík, þann 28. marz nk.
Námskeiðiö hefst kl. 14.00 og því lýkur samdægurs.
Tekin veröa fyrir m.a. eftirtalin atriöi:
1. Svartolíubrennsla dieselvéla í fiskiskipum (HF-lín-
an frá Wártsila).
2. Blöndun eldsneytis um borö í fiskiskipum.
3. Hagkvæmni tveggja aðalvéla í fiskiskipum.
4. Astengdir rafalar viö aöalvél. (Er hagkvæmt aö
framleiöa rafmagn um borö í fiskiskipum meö
aöalvél).
5. Val á skrúfustærö og skrúfuhraöa.
Geröir hafa veriö tölvuútreikningar varöandi sum
þessara atriöa, niöurstööur þeirra veröa kynntar á
námskeiöinu.
Allar nánari upplýsingar veitir umboösaöili Wártsila
Vasa á íslandi, Vélar og Tæki h/f, Tryggvagötu 10,
Reykjavík. Símar 91—21460 og 91—21286.
G:
3
Það munar
um minna
Egg, lága verðið
Okkar verð kr. 46,50 Leyft verð kr. 57,50
Ennþá gamla verðid
..j.,
Kindahakk
Saltkjötshakk ...........
Lambahákk
Nautahakk ........í.j.„j.j,j.::.
Folaldahakk .............
Svinahakk
Nautahamborgarar pr. stk,
Kindalifur................
Hangilæri ...............
Hangiframpartur...........
Folaldasnitchel...........
Folaldagullasch
Folaldafillet ............
Fteykt folaldakjöt .......
Saltað folaldakjöt .......
Lambalæri ..........
Lambahryggir
Lambakótilettur
Lambaskrokkar ............
Saltkjöt .....
Llrb. hangilæri ....:!..,:.:ú:jjí:
Urb. hanglframpartur .....
Svínahamborgarlæri
Svínahamborgarhryggur ...
Svínahamborgarlæri útb. ,.
Saltaöar nautatungur ........
Lambageiri ...............
Lambagullasch ............
Lambasriifchel
Unghænur 1. flokks
Kjúkllngar holda
Lambaframpartar úrb. og fylltir m/ávöxtum ....
Lambalæri urb og fyllt.......................
Lambahryggir úrb. og fylltir ..:ú.ij
Páskaeggin frá Nóa
Okkar
lilboð
29,90
45,00
45,00
75,00
33,00
83,00
6,00
Skrið
verð
56,60
81,50
81,40
105,10
46,00
(03,70
9,20
Páskaegg nr. 2
44,60
78,00.. 1
47,05
133,00 l.
123.00
115,00 136,00 I
45,00
37,00
57,30
52,20 57,30
61,80 ^
44.95
45,00 55,50
135,50
86,70 95,35
120,40
165,00 187,40 r
140,70
.. 75,00 113,00
89fl0 125,40
98,70 145,00
145,00
54,00 58,00
... 71,00 88,55
89,70 106.55 '
... 94,50 125,00 ' ’
Okkar Almennt
verð verð V
.. 17,40 :'(!■ 19 95
40,00
69,95
90,00
165,00
Kaupið eggin hjá okkur - Nóa eggin eru best
Loksins aftur amerísku „Pizzu‘'-brauöin. Algjört æði. Dýrt,
en toppurinn í dag. Verð frá 56 kr. pakkinn. Máltíð fyrir tvo.
Opið í dag laugardag frá
kl. 7-4
Allt á gamla verðinu.
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2.S.865II
%
3Q