Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 j DAG er sunnudagur 28. mars, sem er fimmti sd. í föstu, 87. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík er kl. 08.16 og síðdeg- isflóö kl. 20.35. Sólarupp- rás i Reykjavík kl. 07.01 og sólarlag kl. 20.06. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 16.23. (Almanak Háskól- ans.) En syndin er broddur dauöans og lögmálið afl syndarinnar. Guöi séu þakkir, sem gefur rss sigurinn fyrir Drodin vorn Jesúm Krist. ( 1. Kor, 15, 56—58.) LÁKÉTT: I heiAri, 5 IjóA, 6 vióur- kenna, 7 tónn, 8 eintómar, 11 lik- amshluti, 12 frístund, 14 valkjrja, 16 afkviemiA. LÓÐRÉTT: 1 vopninu, 2 formum, 3 Hvelgur, 4 þrjóska, 7 hugsvdlun, 9 beltið, 10 siyaói, 13 ambátt, 15 aam- hljóóar. LAIISN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRETT: 1 muldra, 5u,€ naumar, 9 urg, 10 la, 11 da, 12 lin, 13 arka, 15 afi, 17 Horinn. LOÐRÍ7IT: I mánuda(>s, 2 iaug, 3 dam, 4 akrana, 7 arar, 8 ali, 12 Lafi, 14 kar, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Mára afmæli á á morg- un, mánudaginn 29. mars Þórtar Þorsteinsson frá Smbóli í Kópavogi. Hann er nú vistmaöur á Vífilsstöðum. A A ára afmæli á nk. OU þriöjudag, 30. mars Guömundur R. Bjarnason frá Látrum i Aðalvík, Ásbraut 19 í Kópavogi. Bjarni tekur á móti gestum í dag, sunnudag, eftir kl. 20 í Templarahöllinni við Eiríksgötu hér í bænum. FRÉTTIR llið ísl. náUúrufræðifélag held- ur fra 'slufund annað kvöld, mánu^og, kl. 20.30, í stofu 201 í Árnagarði. Páll Einarsson jarAskjálftafræðingur flytur erindi, sem hann kallar .Jarðskjálftasprungur á Suð- urlandi". Hann mun bregða upp á sýningartjald lit- skyggnum og skýringar- myndum með máli sínu. Skólastjóra- og kennarastöður við ýmsa grunnskóla landsins eru augl. lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Nefna má sem dæmi skóla- stjórastöðu við nýjan grunnskóla í Vestmannaeyj- um og yfirkennarastöðu við Hólabrekkuskóla hér í Reykjavík skólastjórastöðu við grunnskólann á Eskifirði og skólastjórastöður við grunnskóla Akrahrepps og Vesturhópsskóla. Kennara- stöður eru lausar við flesta grunnskóla á Austurlandi, við 3 þingflokkar styðja utanríkisráðherra Utanríkisráðherra ætti að fara létt með að standa þessa austanrænu af sér!! grunnskólana á Akranesi, Borgarnesi, Hellissandi, Ólafsvík og fleiri skóla í Vest- urlandsumdæmi og við eina 10 skóla á Norðurlandi vestra. Það er að sjálfsögðu menntamálaráðuneytið, sem stöðurnar auglýsir, og er um- sóknarfrestur til 13. apríl næstkomandi. Hofsóskirkjugarður. Sóknar- nefnd Hofsóssóknar auglýsir í jæssum sama Lögbirtingi að fyrirhugað sé að slétta yfir Hofskirkjugarð og er þeim sem hlut eiga að máli varð- andi legstaði og minnisvarða, bent á að hafa samband við sóknarnefndina fyrir 1. júní næstkomandi. Formaður hennar er Jón Þorsteinsson. Aðventkirkjan Reykjavik. í dag, sunnudag, flytur Bengt Lillas erindi kl. 17.00 — efni: „Að binda hendur Guðs“. Safnaðarheimili aðventista Selfossi, Bengt Lillas flytur erindi í kvöld, sunnudag, kl. 20.30 — efni: „Síðasta nótt jarðarinnar". Einkaréttur á skipsnafni. sigl- ingamálastjóri tilk. í Lögbirt- ingablaðinu að veittur hafi verið einkaréttur á skips- nafninu „Grótta". Er það Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan á Akranesi hf., sem nú hefur hlotið þann einka- rétt. Hitt skipsnafnið er „Skipaskagi" og veitti sigl- ingamálastjóri hlutafélaginu Heimaskaga á Akranesi einkarétt á því nafni. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur fund í safnað- arheimili Bústaðakirkju á þriðjudagskvöldið kemur, 30. mars, kl. 20.30. Þar er efst á dagskrá undirbúningurinn að skírdagsskemmtun félagsins. Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). FRÁ HÖFNINNI í dag, sunnudag, eru væntan- legir frá útlöndum til Reykja- víkurhafnar Ljósafoss og Úða- foss. Á morgun, mánudag, eru tveir Reykjavíkurtogarar væntanlegir inn af veiðum og landa aflanum hér. Þetta eru togarinn Vigri og togarinn Hjörleifur. Þá er Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum á morgun. Kvðld-, natur- og holgarpiónutta apótekanna í Reykja- vik, dagana 26. mars til 1. apríl, að báóum dögum meó-v töldum. er sem hér seglr: Lyiiabúöin löunn, en auk þess er Garöa Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamitaógaröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vló lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hsagt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aimi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fösludögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stóðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hatnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoat: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftir kl 17 á vlrkum dögum, svo og taugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi tækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjálp í viölöflum: Simsvari alla daga árslns 81515. ForeMraréógjöfin (Barnaverndarráó islandsj Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bernespitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalínn I Foaavogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og efllr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grans- ésdeild: Mánudaga 1H föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga ki. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opmn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Hásköla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- • daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- hoitsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní tii 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Áma Magnúsaonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Rundhölljn er opln manudaga III föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á (immtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast i bðöln alla daga frá opnun tll kl. 19.30. VMturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnni: Opnun- arlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga; mánudaga III föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug I MoaWlaavait er opin mánudaga til töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar priöjudögum og timmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timl. Síml 86254. Sundhðll Katlavikur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og timmludaga 20—21.30. Gufubaólö oplö trá kl. 16 mánu- daga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga KL 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgsrstotnsna. vegna bllana á veltukertl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidögum. Rafmagnavsllan hefur bíl- anavakt allan sólarhringinn f sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.