Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
9
BLIKARHÓLAR
4RA HERB. — 110 FM
Rúmgóö og fallog íbúó á 5. hæö í lyftu-
húsi. íbúöin er meö góöri stofu og 3
svefnherbergjum. Svalir meö miklu út-
sýni yfir borgina. Laus fljótlega. Verö
ca. 870 þús.
VESTURBÆR
3JA HERB. — SÉR INNG.
Mjög góö íbúö ca. 86 fm í þríbýlishúsi f
Skjólunum. íbúöin sem er öll nýstand-
sett skiptist m.a. í stofu og 2 svefnher-
bergi. Sér hiti. Bílskúr fylgir.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
4RA HERBERGJA
Ca. 100 fm smekklega uppgerö íbúó i
upprunalegri mynd. M.a. 2 stofur og 2
svefnherbergi, eldhús og baö. 2falt gler.
Nýtt rafmagn.
LAUGARNESVEGUR
2JA HERB. — 1. HJED
Mjög falleg ca. 50 fm nýleg íbúö á 1.
hæð í 6-býlishúsi, skiptist í stofu, hol og
eitt svefnherbergi. Verö 550 þús.
FLÚÐASEL
4RA HERB. — 100 FM
Góö nýleg íbúó á 2 hæðum í fjölbýlis-
húsi. íbúóin skiptist m.a. í stóra stofu og
3 svefnherbergi. Verö ca. 830 þús.
HRYGGJARSEL
Fokhelt endaraóhús sem er 2 hæöír og
kjallari. Leyfóur léttur iónaöur í bílskúr
eöa kjallara hússins.
KRÍUHÓLAR
3JA HERBERGJA
Góö 3ja herbergja ibúö á 3. hæö í lyftu-
húsi. íbúöin er m.a. 1 stofa og 2 svefn-
herbergi. Verö 730 þús.
AUSTURBRÚN
2JA HERBERGJA
íbúö i mjög góöu standi meö vestur-
svölum. Laus eftir samkomulagi.
FLÚÐASEL
EINST AKLINGSÍBÚÐ
Mjög falleg íbúö ca. 40 fm í fjölbýlishúsi.
Vandaöar innréttingar. Verö 400 þús.
KRUMMAHÓLAR
2JA HERBERGJA
ibúö á 5. hæö ca. 55 fm meö góöum
innréttingum. Bílgeymsla.
3ja herb. óskast
Vantar íbúö í Háaleitíshverfi eöa annars
staöar miósvæöis fyrir góöan kaup-
anda.
LOKAÐí DAG
SUNNUDAG
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
SKOOUM SAMDÆGURS
Atlt Vaftnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
Opiö 12—4
í dag
Langabrekka
3ja herb. góö hæð í tvíbýlishúsi.
Stór lóð. Bílskúrsréttur.
Tjarnarból
Vönduð 6 herb. ca. 140 fm íbúð
á 2. hæö.
Þingholtin
Góð einstakllngsíbúö. Laus
strax.
Keflavik
3ja herb. góö hæð í þríbýlis-
húsi. Hagstætt verð. Laus strax.
Orrahólar
Vönduð 3ja herb. 90 fm íbúð.
Dvergabakki
Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö.
Tjarnargata
Vorum að fá í sölu tvær 110 fm
íbúöir i sama húsi. Bein sala.
Vogahverfi
Gott einbýlish. á tveimur hæð-
um. Samtals 220 fm. Skiptist f
tvær góöar stofur og 6 rúmgóö
herb. Stór eldhús með nýlegum
innréttingum, þrjár geymslur,
mikiö skápapláss. Stór lóö.
Bflskúr. Húsinu mætti skipta í 2
fbúöir.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
FriArik Sjgurbjörniion, lögm.
Frjöbart Njálsson, sölumaöur.
Kvöldsími 53827.
26800
Allir þurfa þak
yfir höfudid
HRAFNHÓLAR
Glæsiieg 2ja herb. ca. 65 fm
íbúð á 8. hæð í háhýsi. Innrétt-
ingar úr hnotu. Verð 650 þús.
HJALLABRAUT
3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 1.
hæð í 6 íbúöa blokk. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Vönduð
íbúð. Verð 800 þús.
TJARNARGATA
3ja herb. ca. 86 fm íbúö í kjall-
ara i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verö
700 þús.
HEIÐARGERÐI
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á
efri hæö í þríbýlissteinhúsi.
Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð
1100 bús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 97 fm íbúð á 7. og
8. hæð í háhýsi. Verð 800 þús.
MEIST AR AVELLIR
4ra herb. ca. 112 fm íbúö á 4.
hæð í blokk. Falleg íbúð. Gott
útsýni. Verð 950 þús.
HLÍÐARVEGUR
4ra—5 herb. ca. 115 fm jarð-
hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sór
inng. Verð 950 þús.
LOKASTÍGUR
5 herb. ca. 115 fm risíbúö
(ósamþykkt) í steinhúsi, þríbýli.
Verð 600 þús.
REYNIHVAMMUR
5 herb. ca. 140 fm íbúð ó tveim-
ur hæöum í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inng. Verð 1150—1200
þús.
BUGÐUTANGI
Glæsilegt einbýlishús, palla-
hús, ca. 205 fm á 935 fm
lóö. Vandaöar innréttingar.
Stór bílskúr. Glæsilegt hús.
Verð 2,2 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Einbýlishús, sem er kjallari,
hæö og ris, ca. 85 fm að grfl.
Mjög gott hús. Stór bílskúr. Út-
sýni. Falieg lóð. Skipti æskileg
á póöri íbúð í lyftuhúsi.
VIÐIHVAMMUR
Einbýlishús sem er ca. 210 fm
pallahús. Uppi er hol, eldhús,
boröstofa, 4 svefnherb. á sér
gangi og snyrting. Niöri er hægt
aö hafa sér 3ja herb. íbúö.
Bílskúrsréttur. Góð suður lóð.
Verð 1850 þús.
ÞRASTARLUNDUR
5 herb. ca. 140 fm einbýlishús á
einni hæð. Danfoss-kerfi. 60 fm
bilskúr. Fallegt og vandað hús.
Verð 1800 þús.
SKÚLATÚN
170 fm skrifstofuhúsnæöi á 2.
hæð. Húsnæðið er tilb. undir
tréverk. Rafmagn frág. Til af-
hendingar nú þegar.
HÖFUM KAUPENDUR
★
Aö 2ja herb. íbúö í Breiöholti.
★
Aö 3ja herb. íbúö á 1. eða 2.
hæð í Vogum — Sundum eða
Smáíbúðahverfi.
★
Aö 4ra herb. fallegri íbúö í
Breiöholti, t.d. Suðurhólum,
Vestur- eða Austurbergi.
★
Að 4ra herb. íbúö í Bökkum.
★
Aö húseign meö tveimur íbúö-
um í Kópavogi.
★
Aö 6—7 herb. íbúð með bílskúr
í Kópavogi.
★
Aö 5 herb. sérhæð eöa raöhúsi
i Háaleitishverfi. Skipti á 5—6
herb. 130 fm blokkaríbúö í
sama hverfi koma vel til greina.
★
Aö einbýlishúsi í Ðreiöholti.
Fasteignaþjónustan
iutlurslræh 17, i. 2660C
Ragnar T omasson hðl
1967-1982
15 ÁR
81066
Leitiö ekki lanqt yfir skammt
Opiö frá 1—3.
SKIPASUND
2ja herb. falleg og rúmgóð, ca.
70 fm íbúð, í kjallara. Útb. 420
þús.
SAFAMÝRI
2ja herb. rúmgóð og falleg ca.
85 fm ibúð á jarðhæö. Sér hiti,
sér geymsla i ibúðinni. Laus
strax. Utb. 500 þús.
KÓNGSBAKKI
2ja herb. falleg rúmgóð, 75 fm
íbúð á 1. hæð. Sér garður á
móti suðri. Útb. 490 þus.
TJARNARBÓL—
SELTJARNANESI
2ja herb. góð 65 fm íbúð á 1.
hæð. Bílskúr. Útb. 560 þús.
NJÖRVASUND
3ja herb. góð 90 fm faileg íbúð
á jaröhæö i tvíbýlishúsi. Sér
inngangur. Sér hiti. Ný harðvið-
ar eldhúsinnrétting. Útb. 600
þús.
ENGJASEL
3ja herb. falleg 100 fm íbúð á 3.
hæð. Sér þvottahús i ibúðinni.
Harðviðar eldhúsinnrétting.
Bilskýli. Útb. 600 þús.
NORÐURBRAUT — HF.
3ja herb. falleg 75 fm risíbúö í
tvibýlishúsi. íbúðin er öll endur-
nýjuð. Útb. 510 þús.
HOFGEROI — KÓP.
3ja herb. góö 75 fm íbúö i kjall-
ara, i þribýlishúsi. Sér inngang-
ur og sér hiti. Útb. 450 þús.
MOSGERÐI
3ja herþ. falleg ca. 80 fm ris-
hæð, ásamt aukaherb. i kjall-
ara. Útb. 490 þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. falleg ca 80 fm íbúö á
jaröhæð. Bilskýli. Útb. 520 þús.
NÖKKVAVOGUR—
SÉRHÆÐ
3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2.
hæð f tvibýlishúsl. Ný eldhús-
innrétting. 30 fm bílskúr. Útb.
710 þús.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. falleg og vönduð ca.
105 fm íbúð, á 2. hæð. Stórar
suðursvalir.
DALALAND
4ra herb. falleg 115 fm ibúö á
jaröhæð. Sér inngangur. Sér
garður. Eingöngu skipti á góöri
2ja—3ja herb. ibúð. Laus um
áramót.
FLÚÐASEL
Glæsileg 4ra herb. 110 fm ibúð
á 3. hæð, meö sér þvottaherb.
og aukaherb. í kjallara. Flísalagt
bað. Eldhúsinnrétting úr vengi.
Suöursvalir. Mjög fallegt útsýni.
Laus sept./okt. Útb. 710 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. mjög falleg íbúð á 2.
hæð. Harðviðarhuröir. Suður-
svalir. Laus ágúst/sept. Útb.
640 þús.
SUÐURVANGUR — HF
4ra—5 herb. talleg 115 fm ibúð
á 2. hæð. Sór þvottahús, flisa-
lagt bað. Suðursvalir. Útb. 680
þús.
FLÚÐASEL
5—6 herb. falleg 120 fm íbúð á
3. hæð. Ný fururinnrétting í
eldhúsi. Bilskýli. Útb. 720 þús.
SKIPASUND —
SÉRHÆÐ
3ja herb. ca. 75 fm falleg sér-
hæð i tvibýlishúsi. Sér þvotta-
hús, og sér hiti. Útb. 520 þús.
HRAUNTUNGA
— RAÐHÚS
Fallegt 220 fm raöhús á tveimur
hæðum. Haröviðarhurðir. Stór-
ar suðursvalir, auk sólskýlis.
30—40 fm bilskúr. Utb. 1.440
þús.
LEIRUTANGI — MOSF.
220 fm einbýlishús sem er hæð
og ris, á mjög fallegum stað i
hverfinu. Bilskúr. Fokhelt.
HÆÐARSEL — EINBÝLI
Falieg fokhelt ca. 280 fm einbýl-
ishús á 2. hæðum, auk ris og
bilskúrs. Verð 1,3—1,4 millj.
Húsafell
■ ■ FASTFKMASALA LanghoHsveq‘ »f5
■■■■■■■I { BmarieröaiHistoo) s<m< SI0 6C
Aóalsteinn Pétursson
Bergur Guónason hdl.
EINBÝLISHÚS
VIÐ SUNNUFLÖT
Vorum aö fá til sölu vandaó 210 fm
einbýlishús m. 70 fm bilskúr viö Sunnu-
flöt. Garóabæ. Falleg ræktuö lóö. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
SÉRHÆÐ Á
SELTJARNARNESI
5 herb. 140 fm góö efri sórhæö m. bíl-
skúr við Miöbraut. Arinn í stofum.
Tvennar svalir. Nánari upplýs. á skrif-
stofunni.
EFRI HÆÐ OG RIS
VIÐ ÓÐINSGÖTU
í járnvöröu timburhúsi. Efri hæö: 2
saml. stórar stofur, sjónvarpshol, eld-
hús og baö. í rlsi eru 2 stór herb. Parket
á gólfum og panel-klæddir veggir.
Æskileg útborgun 600—650 þús.
SÉRHÆÐ VIÐ
GRENIMEL
4ra herb. 120 fm sérhaaö (1. haaö) m.
bílskúr. Útb. tilboð.
RISHÆÐ VIÐ
ÆGISÍÐU
Vorum aö fá til sölu 4ra herb. 100 fm
góöa rishæö í fallegu húsi vió Ægisiöu.
íbúóin skiptist í stóra stofu, hol, 3 herb.,
eldhús og baóherb.
VIÐ HJARÐARHAGA
5 herb. 126 fm góö íbúö á 2. hæö. Útb.
750 þús.
VIÐ RAUÐALÆK
4ra herb. 96 fm góö kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér hiti. Útb. 600 þús.
VIÐ AUSTURBERG
4ra herb. 105 fm nýleg góö íbúö á 1.
hæö. Suöursvalir. Útb. 640 þús.
VIÐ HOLTSGÖTU
4ra herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö.
Suöursvalir. Útb. 640 þús.
VIÐ ENGIHJALLA
4ra herb. 105 fm vönduó ibúö á 4. hæö.
Útb. 630 þús.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
3ja herb. 85 fm vönduó íbúö á 4. hæö.
Útb. 630 þús.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. 95 fm næstum fullbúín ibúö á
1. hæö. Útb. 550 þús.
VIÐ ÆSUFELL
3ja herb. 87 fm góö íbúö á 6. hæó.
Þvottaaóstaöa i ibúöinni. Útb. 530 þús.
VIÐ TJARNARBÓL
M. BÍLSKÚR
2ja herb. 60 fm vönduó ibúö á 1. hæö.
Suöursvalir. Ðílskúr. Útb. 560 þús.
VIÐ GAUKSHÓLA
M. BÍLSKÚR
2ja herb. 60 fm vönduó íbúö á 3. hæö.
Bilskúr. Útb. 550 þús.
Á TEIGUNUM
2ja—3ja herb. kjallaraíbúö. Stærö um
80 fm. Sér inng. Æskileg útb. 580—600
þús.
í FOSSVOGI
2ja herb. 60 fm góö íbúö á jaröhæö.
Sér lóó Útb. 480 þús.
Á MELUNUM
2ja herb. 65 fm góö kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 460
þús.
VIÐ AUSTURBRÚN
55 fm góö einstaklingsíbúó á 2. hæö.
Útb. 450 þús.
LÍTID
Þ JÓNUSTUF YRIRT ÆKI
Vorum aö fá til sölu lítíö verslunar- og
þjónustufyrirtæki, vel staósett i hjarta
borgarinnar í leiguhúsnæöi meö góöan
leigusamning. Allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
ÍBÚÐ í VESTUR-
BORGINNI ÓSKAST
TIL KAUPS
Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra
herb. ibúó i Vesturborgínni. Útb. 600
þús. í boói.
ÍBÚÐ í HAFNARFIRÐI
ÓSKAST
Höfum kaupanda aö 2ja herb. ibúö i
Hafnarfiröi.
5—6 HERB. ÍBÚÐ
ÓSKAST VIÐ TJARN-
ARBÓL MEÐ 4 SVEFN-
HERB. GÓÐUR KAUP-
ANDI. ÍBÚÐIN ÞYRFTI
EKKI AÐ AFH. STRAX.
3JA HERB. ÍBÚÐ M. SÉR
INNG. ÓSKAST í
REYKJAVÍK EÐA
KÓPAVOGI
EiGnAmiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGMASALAM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
LAUGARÁSVEGUR
2ja herb. rúmgóö og skemmtileg íbúö á
hasð. íbúóin er öll í góöu astandi. Ný
teppi á gólfum. Ðaóherbergi endurnýj-
aö. Stórar svalir. Stutt í verzl. og stræt-
isvagna. Laus e. samkl. Sala eöa skipti
á 4ra herb. ibúó.
HLÍÐAHVERFI —
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
ca. 45 fm á jaróhæö. Nýjar raflagnir og
pipulagnir. Sér hiti. Verö um 480 þús.
V/NJÁLSGÖTU
Lítiö hús (bakhús) sem er 2ja herb.
íbúö. Til afh. nú þegar. Verö um 400
þús.
NÝBÝLAVEGUR
M/BÍLSKÚR
2ja herb. nýleg ibúö á 2. hæö. íb. er í
góöu ástandi. Innb. bílskúr á jaröhæö.
Verö um 700 þús.
BLÖNDUBAKKI
3ja herb. íbúó á 3ju hæö. Rúmg. ibúö
m. tvennum svölum. Gott útsýni. Herb. i
kjallara fylgir. Laus i júni nk. Verö um
800 þús.
VESTURBERG
4—5 herb. rúmgóö íbúö i fjölbýlish.
Mögul. á 4 sv.herbergjum. Sala eöa
skipti á mun stærri eign. Ymsir staöir
koma til greina.
LEIFSGATA
3ja herb. jaróhaBÖ. íbúöin er öll i sérlega
góöu ástandi. Ný raflögn. Verö 695 þús.
FÍFUSEL
4ra herb. íbúö i nýl. fjölbýlishúsi. ibúöin
er öll í mjög góöu ástandi.
V/MIÐBORGINA
4ra herb. nýendurnýjuö skemmtileg
ibúó á 2. hæö i steinhúsi. Mjög góöar
innréttingar. Til afh. nú þegar. Verö 900
þús.
BÚJÖRÐ
Til sölu bújörö á Austurlandi. Jöröin er
vel hýst og meö bestu fjárjöröum á
Austurlandi. Möguleiki aö taka ibúö á
Stór-Reykjavikursvæöinu upp í kaupin.
EIGIMASALAM
REYKJAVIK
Ingólfsstrætí 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
1434661
Opið 13—15
Seljavegur
3 herb. 90 fm á 2. hæð, laus
strax.
Ásbraut
3ja herb. 96 fm á 3. hæð, suð-
ursvalir.
Skólageröi
3ja—4ra herb. 100 fm ibúð á 2.
hæð, suður svalir. Bílskúr. Verð
1 millj.
Engihjalli
4ra herb. 108 fm íbúð á 5. hæð.
Þvottahús á hæð.
Kópavogsbraut
Parhús á tveimur hæðum alls
126 fm. 40 fm bílskúr.
Borgarholtsbraut
Einbýli, sem er hæö og ris, bfl-
skúrsréttur.
Þinghólsbraut
Einbýli, etri hæð 150 fm. 6 herb.
íbúð. Neðri hæð 2ja herb. íbúð
ásamt innbyggöum bílskúr.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi, t.d.
Hamraborg.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. ibúöum. Miklar út-
borganir fyrir rétta eign.
Vantar
allar gerðir eigna á söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Namratoorg t 200 Kopawgur Stma* 4346«« 438Ö5
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson
Sigrún Kroyer.
Þóróltur Kristján Beck hrl.
ASIMINN EK:
22480
jWorflnnblnbtb