Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ1982
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
EINSTAKLINGSÍBÚÐ — HVERFISGATA
Qóö uppgerö íbúö í kjallara. Sér inngangur
EINSTAKLINGSÍBÚÐ — SKARPHÉÐINSGATA
Lftil en smekkleg eign, í þríbýlishúsi Sameign til fyrirmyndar. Sér inngangur.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ — ÞANGBAKKA
Stórglaasileg ibúö á 7. h»ö í lyftuhúsi. Þvottahús á haaöinni. öll sameign fullfrágengin.
2JA HERB. — HAMRABORG
Gullfalleg íbúö á 3. hœö meö bílskýli. Góö sameign. Lóö fullfrágengin.
2JA HERB. — BOÐAGRANDI
Gullfalleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö Mikil og góö sameign. Mjög snotur eign. Bílskýli.
2JA HERB. — HAMRABORG, KÓP.
Glæsileg ibúö á 2. haeö meö bílskýli. Þvottahús á hæöinni.
2JA HERB. — BERGÞÓRUGATA
Rúmgóö ibúö á 3. hæö Mikiö skápapláss Góö eign í hjarta borgarinnar.
2JA HERB. — HJALLAVEGUR
Gullfalleg kjallaraibúö i grónu hverfi ásamt góöum bilskúr.
2JA—3JA HERB. — KRUMMAHÓLAR
Mjög falleg ibúö á 1. hæö í góöu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæöinni. Leikherbergi, frystigeymsla o.fl. í sameign. Mjög góö aöstaöa fyrir
börn. Bílskýli.
3 HERB. — ÞANGBAKKA
Glæsileg íbúö á 5. hæö. Mjög rúmgóö. Stórar svaJir. Þvottahús á hæöinni. öll sameign fullfrágengin.
3JA HERB. — KJARRHÓLMI
Falleg og veiumgengin ibúö á 1. hæö ibúöin skiptist i 2 rúmgóö herbergi, baö, þvottahús, eidhús stofu og hol. Mikiö skáparými. Góö
sameign
3JA HERB. — BALDURSGATA
ibúöin er á 2 hæöum. Á efri hæö er eldhús, boröstofa og stofa. A neöri hæö eru 2 svefnherbergi og baö.
3JA HERB. — SUÐURGATA, HAFN.
Ibúöin er mjög rúmgóö og er í tvibýlishúsi, sem stendur á stórri lóð og er á friösælum staö.
3JA HERB. — HAMRABORG
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Mlklar innréttingar. Góö sameign. Bilskýli.
4RA HERB. — FLÚÐASEL
Vönduö eign meö þvottahúsi innan íbúöar og 20 fm aukaherbergi i kjallara sem væri hasgt aö tengja viö íbúö. Stór og björt ibúö.
4RA HERB. — GRUNDARGERÐI M. BÍLSKÚR
Góö ibúö á 1. hæö i þríbýli, meö aukaherb. i kjallara. Sér inngangur
4RA HERB. — SELVOGSGRUNN
Mjög góö íbúö á jaröhæö í tvibylishúsi. Ibúöin skiptist i 3 góö svefnherbergi, rúmgóöa stofu, gott eldhús og baö. Þvottahús og
geymsla á hæöinni. Sér inngangur.
HÚSEIGN í MIÐBÆNUM
sem seist i heilu lagi eöa tveimur hlutum. Á efri hæö er um aö ræöa nýuppgeröa 3ja herb. ibúö mjög smekklega. Neöri hæö og
kjallari, sem þarfnast standsetningar, gæti nýst sem 2 íbúöir eöa ein rúmgóö á 2 hæöum. Húsiö stendur á eignarlóö. Upplýslngar á
skrifstofunni.
STÓRHOLT, HÆÐ OG RIS, ÁSAMT BÍLSKÚR
Hæöin er ca 100 fm sem skiptist i 2 samliggjandi stofur, 2 rúmgóö svefnherbergi, eldhús og baöherbergi, stórt hol, og allt
nýstandsett. I risinu eru 2 stór herbergi. Eigninni fylgir bílskúr. Einstök eign.
LINDARHVAMMUR — KÓP.
Storglæsilegt hús, sem býöur upp á ýmsa möguleika I húsinu er nýstandsett 2ja herb. ibúö, ásamt ööru íbúöarhúsnæöi á 2 hæöum.
Innbyggöur bilskúr. Gróöurríkur og skjólgóöur garöur Eign í algjörum sérflokki.
KÓPAVOGUR — STÓRT EINBÝLISHÚS
sem er 2 hæöir og ris. ásamt 200 fm iönaöarhusnæöi Skipti á mlnni elgn, koma til greina Upplýsingar á skrifstofunni
EINBÝLI — HEGRANES
Stórt einbýli á 2 hæöum, á byggingarstigi, gæti afhenst fokhelt meö járni á þaki, eöa lengra komiö. Teikningar og upplýsingar á
skrifstofunni.
ÁLFTANES
Höfum til sölu raöhús á 2 hæöum, ásamt bílskúr. Afhendist fullbúiö aö utan, einangraö aö ínnan en í fokheidu ástandi aö ööru leyti.
Afhendist í júní nk.
FOKHELD EINBÝLISHÚS — KÖGURSELI
í sölu fyrir Einhamar sf. einbýlishús viö Kögursel í Breiöholti. Húsin veröa fullfrágengin aö utan, meö gleri og útihuröum og einangruö
aö hluta. Bilskúrspiata fylgir. Stærö húsanna er 161 fm. Mjög hagstæö verötryggö greiöslukjör.
HLÍÐARÁS — MOSF.
Einbylishúsalóö, sem er byggingarhæf nú þegar. Mikiö útsýni. Gæti fengist i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúö í Reykjavík.
LÓÐ — GARÐABÆ
Lóö og sökklar undir einbýlishús. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni.
SKIPHOLT
Um 200 fm húsnæöi sem gæti hentaö fyrir ibúö eöa ibúöir, iönaö, skrifstofur, dansskóla eöa fólagasamtök Upptýsingar á
skrifstofunni. Hagstæð greiösiukjör.
BÚJÖRÐ — MOSFELLSSVEIT
Jöröin Teigur ásamt 16 hekturum lands. Húsakostur er ibúöarhús um 150 fm í mjög góöu ástandi ásamt 3 stórum útihúsum og
nýstandsettu stóru hesthúsi Til greina kemur aö selja húsakost sér ásamt 5 hekturum lands. Eignin faBSt á hagstæöum verötryggöum
kjörum. Gulliö tækifæri fyrir framtakssama menn.
KJALARNES — EINBÝLI
Stórt einbýtishús, sem er ákaflega vel staösett og stendur á 2 hekturum lands, um aukiö landrými gætí veriö aö ræöa. Húsiö er
fullbúiö utan sem innan og er velbúíö innréttingum. Gert er ráö fyrir sundlaug viö húsiö. Mjög hagstæö greiöslukjör. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni
VIÐ SIGTÚN
1000 fm skrifstofuhúsnaBÖi, selst í heilu lagi eöa 2 hlutum. Fullbúiö aö utan, en fokhelt aö innan. Til greina kemur aö skila því lengra
á veg komiö. Mjög hagstæö greiöslukjör.
VANTAR í SÖLU
Okkur vanlar góöa ibúö maö 3 svafnharb. fbúðin þarf að vara á luaö og bflakúr akilyröi. áEakilag ataöaalning, vaatan
EHiöaáa.
FJÁRSTERKUR KAUPANDI
Okkur vantar 4ra—5 harb. blokkaribúö, f toppatandi, tyrir tjáratarkan kaupanda, ainungia koma til groina íbúöir I
Hliöunum, Háalaiti aöa vaaturbænum. Þart aö loana fljótlaga. Góöur mðgulaiki á góöri útb.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTIG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson
FASTEIGIMAWIIOUJIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opiö frá 2—4 í dag
Einbýlishús á Álftanesi
Het í einkasölu 136 fm einbýlíahúa við Túngötu ásamt ca. 50 fm
bílskúr. Húsið er á elnni hæö. Stendur á hornlóö. Mikiö útsýni. Bein
sala.
Rauöalækur sérhæð
Hef í einkasölu mjög góöa ca. 140 fm aérhteö ásamt bílskúr. Hæöin
skiptist í forstofu, forstöfuherb., gestasnyrtingu, skála, góöa stofu
og boröstofu, eldhús 2 svefnherb. og baö. fbúöin er öll í mjög góöu
standi.
Einbýlishús Garöabæ
Hef i einkasölu ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö viö Stekkjarflöt
ásamt ca. 24 fm bílskúr. Til greina kemur aö taka minni eign upp í.
Húsiö er ákveöið í sölu.
Gunnarsbraut efri hæö og ris
Til sölu ca. 114 fm efri hæö (sameiginlegur inngangur meö neöri
hæð) ásamt ca. 67 fm í risi og 37 fm bílskúr. Hæöin er mikið
endurnýjuö.
Sérhæö viö Köldukinn
Til sölu ca. 140 fm efrí sérhæö viö Köldukinn í Hafnarfiröi. Til greina
kemur aö taka 2ja—3ja herb. íbúö upp í.
Skúlagata
Til sölu 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Laus nú þegar.
Grettisgata
Til sölu 2ja—3ja herb. risíbúö. Laus fljótlega.
Lindargata
Til sölu stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Allt sór. Stór bílskúr.
Seljabraut
Til sölu 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. og 4. hæö.
Hraðhreinsun
Til sölu hraðhreinsun í stóru íbúðarhverfi.
Hef kaupanda
aö vel staösettu stóru og vönduöu einbýli ( Reykjavík. Skipti é
sérhsaö (négrenni Landspítalans koma til greina.
Hef kaupanda
að raöhúsi í Fossvogi. Skipti é einbýlishúsi é svipuöum slóöum
koma til greina.
Hef kaupanda
í Fossvogi eöa nærliggjandi hverfum: Skipti é raöhúsi i Fossvogi
koma ti Igreina.
Hef kaupanda
að raöhúsi í Vesiurbergi, Bökkum eöa Seljahverfi.
Hef kaupanda
aö vönduöu einbýlishúsi ( Hafnarfiröi söa Garöabæ.
Málflutningsstofa
Sigriöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Tilbúið undir tréverk
2ja herb. ca. 76 fm, 3ja herb. ca. 95 fm.
3ja herb. ca. 105 fm.
Þetta er teikning af íbúöum á 2. og 3. hæö í 3ja hæöa stigahúsi sem
er í byggingu viö Kleifarsel í Reykjavík. Á 1. hæö eru auk sameign-
ar, ein stór 5 herb. íbúö meö sér inngangi. Á 2. og 3. hæð eru þrjár
stæröir íbúða á hverri hæö.
Afhending: í febrúar-apríl 1983 t.b. undir tróverk. Sameign fullfrá-
gengin i júlí 1983. Lóö aö hausti 1983.
Greiöslukjör: Útb. 60 til 65% á 16 mán. Byggingaraöili bíöur eftir
tveimur hlutum húsnæöisstjórnarláns. Eftirstöðvar til allt að 10 ára,
verötryggð. Byggingaraöili: Svavar Örn Höskuldsson. Teikningar
og ailar uppl. á skrifstofu okkar.
Fasteígnamarkaöur
Hárfestingarfélagsins h f
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓOS REYKJAVÍKUR)
Lögfræöingur: Pétur Pór Sigurðsson