Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins 18 pör taka þátt í baromet- ertvímenningskeppni deildar- innar sem nú stendur yfir og er staða efstu para þessi: Birgir Isleifsson — Páll Stefánsson 71 HjOrtur Elíasson — Daníel Halldórsson 55 Elías Helgason — Kristinn Guðnason 55 Eiríkur Helgason — Baldur Guðmundsson 47 Vilhjálmur Jóhannsson — Lilja Jónsdóttir 47 Jón L. Jónsson — Árni Jónasson 33 Síðasta umferðin verður spil- uð 31. mars klukkan 19.30. Tafl og bridge- klúbburinn Sl. fimmtudag lauk baro- meterkeppni TBK með sigri Ing- ólfs Böðvarssonar og Braga Jónssonar sem hlutu 100 stig yf- ir meðalskor. Röð næstu para: Auðunn Guðmundsson — Guðmundur Eiríksson 97 Hróðmar Sigurbjörnsson — Haukur Sigurðsson 88 Gunnar Guðmundsson — Jón Gunnarsson 57 Valur Sigurðsson — Þorlákur Jónsson 54 Næstu spilakvöld verða fimmtudagana 1., 15. og 29. apríl og 6. maí. Þessi kvöld verða spil- aðir eins kvölds tvímenningur. Veitt verða góð peningaverðlaun fyrir flest stig öll kvöldin. Þá verða einnig kvöldverðlaun. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Þátttakendur skrái sig hjá Auðuni (sími 19622) eða Sigfúsi (sími 44988). Spilað verð- ur í Domus Medica og hefst keppni kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Nítján sveitir taka þátt í fimm kvölda hraðsveitakeppni og er einu kvöldi lokið. Staða efstu sveita: Magnús Halldórsson 729 Kristín Þórðardóttir 718 Hans Nielsen 706 Guðrún Bergsdóttir 687 Magnús Oddsson 684 Óskar Þráinsson 679 Erla Eyjólfsdóttir 678 Jóhann Jóhannsson 663 Sigríður Pálsdóttir Meðalskor 648 658 Spilarar eru beðnir að mæta stundvíslega á fimmtudaginn kemur en keppnin hefst kl. 19.30. Spiluð eru 36 spil á kvöldi. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag hófst fjögurra kvölda barómeter- keppni með þátttöku 24 para. Að loknum sex umferðum er staða efstu para: Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjörnsson 70 Ægir Magnússon — Stefán Pálsson 57 Einar Sigurðsson — Dröfn Guðmundsdóttir 52 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 47 Sævar Magnússon — Árni Þorvaldarson 44 Óskar Karlsson — Kjartan Markússon 40 Ólafur Torfason — Björn Svavarsson 38 Bridgesamband Reykjaness Reykjanesmót í sveitakeppni var haldið 6., 7. og 8. mars í Slysavarnahúsinu á Hjalla- hrauni. Ellefu sveitir skráðu sig til leiks, en ein sveit forfallaðist eftir þrjár umferðir. Þannig mynduðust tvær yfirsetur, sem settu óneitanlega leiðinlegan svip á mótið. Að loknum sex um- ferðum var staðan þessi: Aðalsteinn Jörgensen 100 Guðni Þorsteinsson 78 Þórir Sveinsson 76 Ármann J. Lárusson 75 Þarna hafði sveit Aðalsteins náð töluvert góðri stöðu, en það stóð ekki lengi, því í 7. umferð tapaði hún 20 + 2 á móti sveit Kjartans Ólafssonar. Að loknum átta umferðum er staðan á toppnum orðin nokkuð jafnari: Aðalsteinn 114 Ármann 111 Þórir 97 Ester 97 í níundu umferð áttu sveitir Ármanns og Aðalsteins innbyrð- is leik, sem af mörgum var tal- inn úrslitaleikur mótsins. Sá leikur endaði með sigri Aðal- steins, 20 á móti + 3. Úrslit móts- ins urðu: Aðalsteinn Jörgensen 148 Ármann J. Lárusson 144 Ester Jakobsdóttir 129 Þórir Sveinsson 121 Guðni Þorsteinsson 118 Reykjanesmeistarar í sveita- keppni 1982 eru: Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir P. Ásbjörns- son, Georg Sverrisson, Rúnar Magnússon, Stefán Pálsson og Ægir Magnússon. Bridgefélag Breiðholts Butler-tvímenningnum er lok- ið og urðu úrslit þessi: A-riðill: Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Gíslason J 116 Þórarinn Árnason — Guðlaugur Guðjónsson 102 Heimir Tryggvason — Árni M. Björnsson 102 B-riðill: Ragna Ólafsdóttir — Ölafur Valgeirsson 125 Friðjón Þórhallsson — Anton Gunnarsson 120 Atli Konráðsson — Eiríkur Ágústsson 107 Kjartan Kristófersson — Gunnlaugur Karlsson 107 Meðalskor 90. Á þriðjudaginn kemur verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur en annan þriðjudag verður páska-rúbertubridge og verða peningaverðlaun í boði. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst spilamennskan kl. 19.30. Keppnisstjóri er sem fyrr Hermann Lárusson. Bridgedeild Skagfirðinga Sigurvegarar í barómeter- keppni deildarinnar eru Guð- mundur Aronsson og Sigurður Ámundason. Eftir mjög góðan endasprett hlutu þeir 199 stig. Næst urðu eftirtalin pör: Garðar Þórðarson — Guðmundur ó. Þórðarson 188 Óli Andreasson — Sigrún Pétursdóttir 175 Stígur Herlufsson — Vilhjálmur Einarsson 132 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 127 Guðmundur Eiríksson — Sverrir Kristinsson 120 Kjartan Markússon — Óskar Karlsson 93 Arnar Ingólfsson — Sigmar Jónsson 83 Andrés Þórarinsson — Hafsteinn Pétursson 61 Þriðjudaginn 30. mars hefst fjögurra kvölda „Butler". Nýir spilarar tilkynni sig í tíma til Sigmars Jónssonar í síma 12817 og 16737. Keppnisstjóri verður Guðmundur Kr. Sigurðsson. Spilað verður í Drangey, Síðu- múla 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.