Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 17 Söluskatteeftirgjöf Biblíunnar: Tekin aftur um Kristnisjóð — sagði Halldór Stjórnarliðar skutu inn í lánsfjár- lög i gærdag breytingartillögu, þess efnis, að „þrátt fyrir ákvæði 20. gr. laga nr. 35/1970, um skipun presta- kalla og prófastsdæma og Kristni- sjóð, skuli framlag ríkissjóðs til Kristnisjóðs eigi fara fram úr 1.130 þús kr. á árinu 1982“. Þessi tiilaga var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 19 atkvæðum stjórnarliða gegn 17 atkvæðum stjórnarandstæðinga. Halldór Blöndal (S) gerði svo- hljóðandi grein fyrir atkvæði sínu: „Það þótti mikil og lofsverð rausn þegar ríkisstjórnin gaf eftir sölu- skatt af biblíunni. Nú þykir sýnt að hún ætli að ná eftirgjöfinni aft- ur gegn um Kristnisjóð." Annar kafli frumvarps til láns- fjárlaga, eins og hann var lagður fram, þ.e. 11. til 24. gr., er sam- settur af „þrátt fyrir„ ákvæðum, þ.e. að þrátt fyrir lögbundin ákvæði um framlög ríkissjóðs til þargreindra stofnana og málefna, Blöndal skuli framlög 1982 „eigi fara fram úr“ tilteknum fjárhæðum, sem eru verulega lægri en í viðkomandi lögum. Tuttugu og ein breytingartil- laga stjórnarliða við eigið láns- fjárfrumvarp, sem vóru til um- ræðu á Alþingi í gær, fjölluðu að meginhluta um viðbótarskerð- ingar. Halldór Blöndal (S) sagði að yfirskrift þessa kafla hefði átt að vera: „Heimildir til handa rík- isstjórninni að sniðganga gildandi lög!“ Stofnanir, sem þessi skerð- ingarákvæði ná til, eru m.a.: Byggðasjóður, Stofnlánadeild landbúnaðar, Fiskveiðasjóður, Aflatryggingarsjóður, Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður verkamanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Bjargráðasjóður, Framkvæmdasjóður þroskaheftra, Hafnarbótasjóður, Kristnisjóður, framlag til þjóðvega í kaupstöðum og kauptúnum o.fl. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnaraaon, viöakiptafr. Brynjar Franaaon, aöluatjóri, Nóatúni 17, s: 21870,20998. sssos Opiö í dag frá 1—4. Viö Skipholt ' Lítil ósamþykkt íbúó í kjallara. Viö Hamraborg Falleg 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Viö Stórholt 2ja—3ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. Við Bárugötu 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Við Álfhólsveg Falleg 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýllshúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Bílskúr. Viö Bugöutanga — Mosfellssveit 3ja herb. 86 fm íbúö á jaröhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Ekki alveg fullgerö íbúö. Viö Holtsgötu Hf. 3ja herb. 75 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Laus fljótlega. Viö Lindargötu 3ja herb. 60 fm ibúö á 1. hæö. Bílskúr. Laus fljótlega. Viö Krummahóla Glæsileg 3ja herb. 86 fm íbúö á 6. hæö. Bílskýli. Vantar — Vantar Höfum kaupanda aö góðri 4ra herb. íbúó i Kópavogi. Viö Hraunbæ Falleg 4ra herb. 96 fm íbúö á jarðhæö. Viö Arnarhraun Falleg 4ra herb. 114 fm íbúó á 3. hæö í 10 íbúöa húsi. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Laus 1. maí. Við Hlíöarveg 130 fm sérhæö (jaröhæö) í þríbýlishúsi. Viö Bárugötu Falleg 100 fm 5 herb. sérhæö ásamt bílskúr. Viö Fífusel Glæsileg 6 herb. 140 fm ibúö á jaröhæö og 1. hæö. Á 1. hæö eru eldhús, stofa, hol, 3 svefnherb. og baöherb. Á jaröhæö eru 2 svefnherb., snyrting og geymsla. Innréttingar og allur frágang- ur í sérflokki. Bein sala. Við Framnesveg Lítiö einbýlishús, kjallari hæö og ris. Laust fljótlega. Vantar Höfum kaupanda aö sérhæö í Laugarneshverfi eöa þar í grenndinni. Vantar Höfum kaupanda aö raöhúsi í Austurborginni. Viö Garöastræti Heil húseign. Kjallari og tvær hæöir. 120 fm aö grunnfleti auk bílskúrs. Húseign þessi býöur upp á mikla möguleika hvort sem er íbúöarhúsnæöi eöa skrifstofuhúsnæöi. Arnarnes Sökklar undir einbýlishús. Um er aö ræöa mjög glæsilega teikningu af einbýlishúsi á tveimur hæöum. Efri hæöin er 165 fm, neöri hæö 145 fm og bílskúr 57 fm. 1 á kílómetragjaldi, innanlands og utan. Flugmenn okkareru fíestum hnútum kunnugirá fíugvöllum nágrannalandanna. Margra ára reynslaí farþegafíugi og vörufíutningum. LEIGUFLUG /> Sverrir þóroddsson * 1 Öf lugar og f ullkomnar flugvelar. sem geta farið á f lesta islenska flugvelli. auk þess að fjúga án millilendinga til flugvalla i nágrannalöndunum. LeiguHug Sverris Þóroddssonar hefur sjúkra-og ney&arfíugsvakt allan sólarhringinn. 28011 <*f- ¥ Hagalandi 4, Mosfellssveit (við Áiafoss) W laugardag og sunnudag kl. 7 — 6. m s \ -o * Á * J* / , ^ HELGAFELL nr>ur( % k><3 Brúarland Hlégaróur \ * rQt C*Ur % W/ Alafoss Hér sjáið þió nýjasta útlitið frá INVITA, Sanne P, úr massífri eik, lika til úr furu eða mahogni. Eldaskálinn býður 39 gerðir INVITA innréttinga i allt húsiö. Bjóöum sérsmiðaðar INVITA innréttingar með öllum kostum staólaðra skápaeininga. Möguleikarnir eru næstum óendanlegir. Látið okkur að- stoöa við skipulagningu heimilis- ins. INVITA hentar alls staðar. Komið - sjáid og sannfærist 7^" um gædin trá INVITA • • ELDASKÁLINN GRENSÁSVEG112, 101 REYKJAVÍK SÍMI: 91-39520 & 91-39270

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.