Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940
OPIÐ í DAG 1—4
L
BARUGATA — EINBYLISHUS
Vorum aö fá í sölu ca. 152 fm bárujárnsklætt timburhús sem er
tvær hæðir og kjallari á eignarlóð. Húsiö þarfnast standsetningar.
Eign sem býöur upp á mikla möguleika.
GRUNDARGERÐI — SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Ca. 80 fm 4ra—5 herb. sérhæö í þríbýlishúsi. Ibúöin skiptist í 2
herb. stofu, boröstofu, eldhús og baö á hæöinni, i kjallara 1 herb.,
geymslu og þvottaherb. Verö 1,1 millj.
ESPIGERÐI — 4RA HERB.
Ca. 120 fm glæsileg íbúð á 3. hæö í lyftublokk. Svalir í suöur og
austur. Sersmíöaðar innréttingar í stofu og eldhúsi. Sklpti á raöhúsi
í Fossvogshverfi eöa Seltjarnarnesi.
MIKLABRAUT
117 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Herb. meö glugga í
kjallara. Skipti á 4ra herb. vestan Elliöaáa. Verö 950 þús.
VITASTÍGUR — 4RA HERB.
Ca. 90 fm falleg risíbúö í þríbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Sér hiti.
Vestursvalir. Veöbandalaus. Verö 750 þús.
VESTURBÆR — 4RA HERB. — LAUS STRAX
Ca. 90 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Ný eldhúsinnr., nýir
glugcjar og gler. Nýtt rafmagn, nýjar. huröir o.fl. Verö 800 þús.
BRAVALLAGATA — 4RA HERB.
Ca. 100 fm íbúö á 4. hæö i fjórbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 750 þús.
GARÐASTRÆTI — 3JA HERB.
Ca. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikiö
endurnýjuö. Verö 780 þús.
DVERGABAKKI — 3JA HERB.
Ca. 85 fm falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verð
730 þús.
ÞANGBAKKI — 3JA HERB.
Ca. 80 fm falleg íbúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæölnni.
Stórar suöursvalir. Verö 730 þús.
LJÓSVALLAGATA — 3JA HERB.
Ca. 89 fm falleg íbúö á 1 hæö i fjölbýlishúsi.
ILAUGAVEGUR — 3JA HERB.
Ca. 80 fm risíbúö í timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrlr þvottavél á baði.
Geymsla á hæöinni. Verö 550 þús.
HVERFISGATA — 3JA HERB. ÓSAMÞ.
Ca. 60 fm kjallaribúö. Laus í mai 1982. Sér hiti. verö 350 þús.
BOÐAGRANDI — 2JA HERB. BEIN SALA
Ca. 65 fm falleg íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Sér garöur og verönd
í suður. Bílskýli. Laus 1. júní. Sauna í sameign. Verð 6 50—670 þús
LAUGARÁSVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 70 fm falleg íbúö. Mikiö endurnýjuö. Vestursvalir. Gott útsýni.
Verö 680 þús.
EINARNES — 2JA HERB. SKERJAFIRÐI
Ca. 70 fm hæö og kjallari á eignarlóö. Verö 400 þús.
ÞANGBAKKI — 2JA HERB.
Ca. 68 fm falleg íbúö á 7. hæö i lyftublokk. Stórar suöursvalir. Verö
630 þús.
SÚLUHÓLAR — EINST AKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm falleg íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Verö 400 þús.
KÓPAVOGUR
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niöri er eldhús og samliggjandi
stofur. Uppi 2 herb. og baö. Sér hiti, sér inng., sér garöur, 40 fm
upphitaöur bílskúr. Verö 950 þús.
HLÍÐARVEGUR — 4RA—5 HERB. KÓPAVOGI
Ca. 134 fm falleg jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér inng. Ibúöin snýr öll í
suöur. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 950 þús.
HÓFGERÐI — 3JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 75—80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (ósamþ.j. Ný eldhúsinnr.
Sór inng. Sér hiti. Verö 550 þús.
HAMRABORG — 2JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og
geymsla á sömu hæö. Bílskýli. Verö 630 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
ARNARHRAUN 4RA HERB. HAFNARF.
Ca. 115 fm endaíbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Laus í
maí. Bilskúrsréttur. Bein sala. Verö 900—950 þús.
ÖLDUTÚN — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 85 fm falleg íbúö í fjórbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Suöursvalir.
Skipti á stærri eign í Hafnarf. eöa Reykjavík koma til greina. Verö
750 þús.
EIGNIR ÚTI Á LANDI
RAÐHÚS — AKUREYRI
Ca. 90 fm nýtt raöhús á einni hæö. Skipti á íbúö í Hafnarf., Kópav.
eða Reykjavík æskileg. Verö 750 þús.
EINBÝLISHÚS — HVOLSVELLI
Ca. 135 fm einbýlishús meö 65 fm bílskúr.
Hellissandur — eínbýlishús ca. 137 fm. Skipti á eign í Reykjavík
möguleg.
Njarövík — 2ja herb. íbúö v. Þórustíg m. bílskúr.
Selfoss — einbýlishús ca. 140 fm m. bílskúr.
Keflavík — 4ra herb. íb. v. Faxabraut. Skipti á eign í Rvík. mögu-
leg.
HVERAGERÐI — VERSLUNAR- OG IÐN.HÚSNÆÐI
Ca. 240 fm verslunar- og iónaöarhúsnæöi á einum besta staö í
Hverageröi. Húsnæöið skiptist í 80 fm jaröhæö (lofthæó 3 m) og 160
fm efri hæð (lofthæö 3 m).
SELJENDUR! HÖFUM FJÖLDA MANNS Á KAUP-
ENDASKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNINA
SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK.
Guömundur Tómasson sölustj. Viöar Böövarsson viösk.fr.
J
Opiö í dag frá 1—5
Mjóddin í Breiöholti — 2ja herb.
ca. 70 fm íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. íbúöin er í úrvals ástandi. Verð
630.000—650.000.
Eiðsgrandi — 2ja herb. með bílskýli
Ca. 60 fm úrvals íbúö á 9. hæö í lyftuhúsi. Þetta er íbúö fyrir fjársterkan aöila
sem vill varöveita peninga á öruggan hátt. Verö 750.000.
Við Miöbæinn — 2ja herb. m. sér inng.
Ca. 75 fm 2ja herb. íbúö í mjög þokkalegu ástandi. Ákv. í sölu. Laus strax. Verö
625.000.
Skarphéðinsgata — Nýstandsettur kjallari.
Ca. 50 fm kjallaraíbúö, sér inng., nýtt eldhús, nýtt baö, nýtt rafmagn, sér hiti,
þokkalegur garöur. íbúöin má greiöast meö 40% útb. og verðtryggöum eftirst.
Verö 500.000.
Grundargerði — Sérhæð
með bílskúr
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Sér inng., sér hiti, Danfoss. Ný
ullarteppi á stofu og forstofu. Rúmgott eldhús meö góöum borökrók.
Flísalagt baö. Góöur bílskúr. Verö 1150 þús.
Seltjarnarnes — Vesturborgin
Okkur vantar raöhús eöa góöa sérhæö meö fjórum til fimm svefnherb. á
Seltjarnarnesi eöa í Vesturborginni fyrir mjög traustan aöila meö mikla greiöslu-
getu.
Vantar 3ja herb. í Asparfelli
Fyrir aöila sem er búinn aö selja stóra eign vantar okkur góöa 3ja herb. íbúö í
Asparfelli.
Hólabraut Hf. — 4ra herb.
115 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Hér er um aö ræöa fallega mikið endurnýj-
aöa íbúö sem fæst í skiptum fyrir stærri eign í Hafnarfiröi meö bílskúr.
Hólahverfi — Penthouse
Sérlega glæsileg og vel innréttuð 130 fm íbúö á 6. og 7. hæö í lyftuhúsi. Vönduö
eign fyrir fámenna, vandláta fjölskyldu sem vill hafa nóg pláss og góöan klassa.
Verö 1.100.000.
Laugarnesvegur — 4ra til 5 herb.
Þessi íbúö er meö tveimur til þremur svefnherb. og tveimur stofum.
íbúö sem er betri en margar nýjar. Sameign sérlega góö. Þetta er íbúö
meö heimilislegum blæ. Ákv. í sölu. Laus 15. júní. Verö 900.000 til
950.000.
Espigerði — íbúð á tveimur hæðum
Viö höfum í einkasölu eina af þessum eftirsóttu lúxusíbúöum í Espigeröinu.
íbúðin er á 2. og 3. hæö ca. 140 fm. Verö 1.600.000.
Kjalarland — Endaraðhús
með sérbyggöum bílskúr. Hús þetta fæst í skiptum fyrir góöa sérhæö í austur-
borginni.
Langabrekka — Einbýlishús
Mjög gott hús á tveimur hæöum. Stór bílskúr. Falleg lóö. Verö 1.700.000.
Raðhús með iðnaöaraðstööu
Raöhús í byggingu viö Auðbrekku. Húsunum, sem eru hæö og ris auk bílskúrs,
fylgir 200 fm verslunar- eða iönaöarhúsnæöi meö aðkeyrslu frá Laufbrekku.
Verö fokhelt 1.400.000, tilb. undir tréverk 1.900.000.
Verslunarhúsnæði við Nýbýlaveg
í byggingu ca. 1.600 fm glæsilegt verslunar- og iönaöarhúsnæöi viö Nýbýlaveg,
rétt austan viö Bykó.Selst saman eöa í smærri einingum. Teikningar og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Einbýli — Vesturbær — Garðabær
Gamalt viröulegt steinhús á stórri lóö í Vesturborginni. Húsiö er allt
endurnýjaö á mjög smekklegan hátt. Skipti á 160—200 fm einbýlishúsi
í Garöabæ.
^Eiánaval° 29277
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
l'l XHII.YSIR r\l AI.I.T I.AM) l>K(IAK
H AHII-YSIK I MOKI.lMil,\t)|M