Morgunblaðið - 21.04.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982
7
HLAÐBORÐ
Fákskonur veröa meö kaffihlaöborö á morgun,
sumardaginn fyrsta í Félagsheimli Fáks, viö Elliöaár.
Húsiö opnað kl. 15.00. Boröiö svignar undan kræs-
ingum. Fagniö sumri meö kaffi hjá Fák.
Fákskonur.
Video
Til sölu eru notuö myndbönd í VHS og BETA. Allt
orginal upptökur. Upp. í síma 96-22537 milli kl. 18 og
19.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags íslenska prentiönaöarins veröur
haldinn miövikudaginn 21. apríl 1982, kl. 13.30 í fé-
lagsheimili FÍP, Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík.
' V'
Dagskrá:
1. Formaöur FÍP, Haraldur
Sveinsson, flytur skýrslu
stjórnar.
2. Lagðir fram endurskoöaöir
reikningar félagsins og fjár-
hagsáætlun fyrir næsta
starfsár.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning kjörstjóra og
tveggja aöstoöarmanna.
5. Ákvöröun félagsgjalda
næsta starfsár.
6. Ákvöröun um framhaldsað-
alfund og framkvæmd
stjórnarkjörs.
Félag íslenska prentiönaöarins.
Rafknúnir
hverfisteinar
Sérstaklega hentugir fyrlr smlöl, bændur, hótel,
frystihús og föndurvinnu.
Póstendum. ., _ .
Verð 1.820.
Verzlunin
LaugavcKÍ 29,
Símar 24320 — 24321 —
24322
Skortir 90 plús 40 milljónir króna
Samkvæmt greiðsluáætlun hins almenna húsnæöislánakerfis (Bygg-
ingarsjóös ríkisins) skortir hann á yfirstandandi ári 90 milljónir króna (til
þess aö ráöstöfunarfé nægi fyrir lánaskyldum), auk 40 milljóna króna
yfirdráttarskuldar (bráöabirgöaláns) hjá Seölabanka frá fyrra ári. Þessi
greiösluáætlun er þó aðeins miöuö viö 1100 frumlán til íbúöabyggjenda i
staö u.þ.b. 1900 frumlána áöur en „vinstrimennskan“ tók viö húsnæöis-
lánakerfinu. Skyldusparnaöur, samkvæmt frumvarpi ríkisstjómarinnar,
gefur „aöeins“ af sér 35 m.kr. — eöa jafnar ekki einu sinni bráöabirgöa-
skuld frá fyrra ári, hvaö þá aö hann styrki iánastööu sjóösins.
Ríkið ráðstafar
70 af hverjum
100 afla-
krónum
lAnis Jónsson (S) lagði
áherzlu á eftirtalin atriði í
umrcðu um frumvarp rík-
isstjórnarinnar um skyldu
sparnað á Alþingi í fyrra-
dag:
• I) Kíkisstjórnin svipti
Ityggingarsjóðinn helzta
tekjustofni sínum, launa-
skattinum, sem gefið hefði
220 m.kr. til sjóðsins 1982.
• 2) Byggingarsjóðinn
skortir 90 plús 40 m.kr. til
að standa við lána- og
greiðsluskuldbindingar
sínar 1982. I>essi skyldu-
sparnaður er því nánast
eins og að pissa í skóinn
sinn, hvað varðar það verk-
efni að byggja húsnæðis-
lánakerfið upp til fyrri
áhrifa.
• 3) l>egar skyldusparn-
aður var viðhafður 1977
fóru ha'stu ríkisskattar
ekki yfir 40% af aflatekjum
og jaðarskattar til ríkis og
sveitarfélaga rétt i rúm
50%. Skattahlutfallið hefur
hækkað svo mjög síðan
1977, að komi ráðgerður
skyldusparnaður til viðbót-
ar ráðstafar ríkið 70 af
hverjum 100 aflakrónum
þegar jaðarskattar eiga í
hlut.
• 4) Kíkisstjórnin ætlar
sér og að koma aftan að
mönnum, ákveða ráðstöf-
un á aflatckjum þeirra
nokkrum mánuðum eftir
að þeirra er aflað. Slíka
„ráðstöfun" á að fyrir-
byggja í stjórnarskrá.
Kólk hafi ráðstöfunarrétt á
aflatekjum, eftir að skattar
hafa verið greiddir.
Salome l>orkelsdóttir (S)
og Sigurlaug Bjarnadóttir
(S) gagnrýndu og frum-
varpið. í máli þeirra kom
m.a. eftirfarandi fram:
• A) Kíkisstjórnin er í
harðri samkeppni við
bankakcrfið og atvinnulífið
um það takmarkaða spari-
fé sem til fellur í landinu,
samanber hin nýju spari-
skírteini. Skyldusparnaður-
inn er enn ein viðleitnin í
þessa átL
• B) Fólk sem greiðir
fulla skatta af aflatekjum á
að hafa ráöstöfunarrétt á
eftirstöðvum. Ilvort heldur
sem þessar eftirstöðvar
ganga til íbúðar, endurnýj-
unar bíls, húsmuna, ávöxt-
unar í bönkum (sem eru
ekki bara geymslustaðir
fjármuna, heldur annast
eðlilega miðlun til fólks og
fyrirtækja í atvinnulífinu),
spariskírteina — eða jafn-
vel sólarferðar eftir mikið
vinnuálag, eins og hérlend-
is tíðkast yfírleitt, á ráð-
stöfunarrétturinn að vera
fólksins sjálfs, ekki ríkis-
forsjárinnar!
• C) l»etta frumvarp leys-
ir heldur ekki vanda Bygg-
ingarsjóðsins. Við erum til
viðræðu um að byggja upp
húsnæðislánakerfið, m.a.
með því að skila því aftur
þeim tekjustofnum, sem
núverandi ríkisstjórn hefur
tekið frá því — til sín.
Kattarklór
borgarfulltrúa
Alþýðu-
bandalagsins
l'jóðviljinn skýrír frá því
á haksíðu í gær að Sigurjón
Pétursson og Cuörún
llelgadóttir, borgarfulltrú-
ar Alþýðubandalagsins,
séu á forum á höfuðborga-
ráðstefnu í Osló, á kostnað
Kcykvíkinga, sem út af
fyrir sig er ekki frásagn-
arvert Hinsvegar ætla þau
að nýta þessa ferð, sem að
meginhluta kostnaðar er
greidd af borgarbúum,
þá m. fargjald milli ís-
lands og Noregs — fram
og til baka —, til að halda
pólitíska áróðursfundi á
vegum Alþýðubandalags-
ins á sex stöðum á Noröur-
löndum.
hjóðviljinn gerir sér
grein fyrir að hér er um
vafasama hluti að ræða og
segir „Viðhótarkostnað af
ferðalagi þeirra eftir höfuð-
borgaráðstefnuna greiöir
kosningasjóður Alþýðu-
bandalagsins í Keykjavík
að því leyti sem þau stæðu
ekki undir honum sjálf.“
Hér er um kattarklór að
ra-ða. Höfuðkostnaður
slíkra ferðalaga er far-
gjaldið milli Islands og
Noröurlanda, fram og til
baka. I»ann kostnað greiðir
Keykjavíkurborg. Hér er
því um misnotkun að ræða.
I>essi ferð borgarfulltrú-
anna, Sigurjóns og Guð-
rúnar, er farin í tvíþættum
tilgangi: annarsvegar til
Osló á vegum borgarinnar,
hinsvegar nýta þau ferðina
til viðkomu á sex stöðum
til áróðurs fyrir Alþýðu-
bandalagið. Lágmark hefði
verið að skipta greindum
höfuðkostnaði til helminga,
milli hinna ólíku erinda,
sem ferðin er farin til að
sinna. Slíkt verður ekki
gert. Keykvíkingar fá að
borga þann kostnað sem
skiptir máli!
Nykomið frá Belgíu
Hjonarum — snyrtiborö —
Margar geröir.
fataskapar.
JLA 1A — SÍMI 86112
ARMULA