Morgunblaðið - 21.04.1982, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982
28444
Ásgarður Raðhús
Höfum til sölu raöhús á tveim
hæöum, á 1. hæö er stofa, skáli
og eldhús, á efri hæö eru 3
svefnherb. og baö, þvottah. og
geymsla í kjallara. Laust nú
þegar.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö.
Álftahólar
3ja herb. 90 fm ibúö á 3. hæö.
Safamýri
2ja herb. ca. 90 fm íbúð á
jaröhæö.
Fossvogur Raðhús
Höfum í skiptum mjög vandaö
raöhús í Fossvogi fyrir einbýl-
ishús í Reykjavík eöa Garöabæ
Fasteígnir óskast á söluskrá.
HðSEIGNIR
VELTUSUNOM O ClflP
SlMI 20444 C(t wlmls
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þónsson hdl
ÞINGIIOLT
Fasteignasala — Bankastraeti
29455 s,"“ S
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR J
Þangbakkí. 50 fm íbúð á 7.
hæð. Verð 500 þús. 2
Sólheimar. 50 fm meö sér R
inngangi. ^
Hraunbær. 20 fm, samþykkt.
Snæland. Verö 450 þús. Jl
2JA HERB. ÍBÚÐIR 2
Krummahólar. Ca. 50 fm íbúö R
á 2. hæö. Bílskýli. Ákveðin R
sala. Verö 550 þús. Útb. 420 ^
þus ^
Njálsgata 40 fm íbúö á jarö- *
hæð meö sérinngangi. Verö ■
430 þús.
Laugarnesvegur. 45 fm ibúö í |
kjallara. Verð 480 þús. Útb. •
36 þús. Ósamþykkt.
Njálsgata 55 fm m. sér inn- R
gangi.
Grettisgata. 50 fm á 2. hæö. '
Engihjalli Rúmgóö á jarö- ®
hæð. ð
Þangbakki 68 fm á 7. hæö. R
Mjóahlíð 55 fm í risi. Útb. 400 Z
þús. . M
3JA HERB. IBUÐIR
Bárugata 85 fm ósamþykkt J
íbúð meö sérinngangi. Verö H
550 þús. ð
Ljósheimar 85 fm ibúö á 8. |
hæö. Verð 800—820 þús. b
Álfaskeið. Meö sér inngangi á J
jaröhæö, 100 fm í þríbýli. H
Ákveöin sala.
Asparfell. 90 fm íbúö á 5. |
hæö. Suöursvalir. Ákveöin ^
sala. J
Klapparstígur. 85 fm tilbúin ð
undir tréverk. Bílskýli. fc
Asparfell. 87 fm á 7. hæö. æ
Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi.
Útb. 460 þús. “
Ljósvaliagata sem ný 80 fm á ð
1. hæð. Verö 800 til 850 þús. ^
Hófgerði. 75 fm ibúö í kjall- k
ara. Verö 550 þús. .
Austurberg 92 fm á 3. hæö 4
meö bílskúr. Verö 820 þús. ð
4RA HERB. ÍBÚOIR ð
Furugrund. Nýleg 110 fm á 5. H
hæð. Útsýni. Laus. ||
Hraunbær. 110 fm á 2. hæö. J
stór stofa, ákveöió í sölu.
Karfavogur. 90 fm risíbúö. R
Verö 800 þús. ■
Hamarsbraut. Hæó og kjall- ^
ari, mikið endurnýjað.
Hlíðarvegur. 120 fm á jarö- ð
hæó meó sér inng. Ákveöin ð
sala. h
Grettisgata 100 fm á 3. hæó. ■
Laugavegur Hæö og ris meö J
sér inngangi í tvíbýli. V
írabakki 105 fm á 3. hæö. Til 2
afh. fljótlega. Útb. 660 þús. ð
EINBÝLISHÚS |
Tjarnarstígur meó tveimur h
ibúöum. ^
Hryggjarsel. 305 fm raöhús
auk 54 fm bílskúrs Fokhelt. "
Arnarnes. Hús, 290 fm. Skil- ð
ast fokhelt eöa lengra komiö. M
Reykjamelur Mos. Timbur- >
hús, 142 fm og bilskúr skilast
tilb. að utan en fokh. aö inn- R
an Jóhann Davíðsson, 2
sölustjóri. M
Sveinn Rúnarsson. >
Friörik Stefánsson, J
viðskiptafr.
Hafnarfjörður — Norðurbær
Til sölu mjög falleg og vönduö 4ra herb. íbúö á
3. hæö. Á einum besta staö í Norðurbænum. Vestast
viö Hjallabraut. Fagurt útsýni. Suöursvalir. Sér
þvottahús. Parket á skála og svefnherbergsgangi.
Árnl Gunnlaugsson, nri.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. simi 50764
1
27750
An
27150
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Við Sörlaskjól
Falleg 3ja herb. kjallaraíbúö.
Samþykkt. Ákveöin sala. Tvö-
falt verksmiðjugler. Haröviö-
areldhús. Sér hiti. Sér inn-
gangur.
Við Njálsgötu
Snyrtileg 3ja herb. íbúó á
hæð í steinhúsi. Sala eöa
skipti á 4ra herb.
Vesturbær
Rúmgóö 3ja herb. íbúö. Sér
hiti. Suöur svalir. Sala eóa
skipti á 2ja herb.
Hlíðar — Hlíðar
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæð i
enda í blokk. Sala eöa skipti á
2ja herb.
Við Grenimel
Ágæt 2ja herb. kjallaraíbúó.
Laus í sumar.
Við Hraunbæ
Úrvals 4ra til 5 herb. íbúö á
hæö, ca. 110 fm. Suöursvalir.
í Hverageröi
Gott einbýlishús ca. 140 fm, 5
svefnherb. Bílskúr fylgir.
Einbýlishúsasökklar
til sölu fyrir 165 fm timburhús
við Esjugrund ásamt bílskúr.
Smiðjuvegur —
Skemmuvegur
Nýlegt atvinnuhúsnæöi 500
fm á einni hæö á góóum staö.
Góö lofthæó. Ekki fullbúió.
Verðtryggö kjör. Ákveðiö í
sölu. Nánari uppl. á skrifstof-
unni ekki í síma.
4ra herb. m/bílskúr
Ca. 117 fm góö endaíbúö á 2.
hæö viö Hvassaleiti. Laus í
júlí. Einkasala.
Iljalti SteinþórsMon hdl. 1 (iústaf Þór Tryj{f;vason hdl.
Austurbrún — sérhæð
Góö 5 herb. sérhæö á góöum útsýnisstaö viö Austur-
brún. Hæöin er m.a. stofur, 3 svefnherb., þar af eitt
forstofuherb. meö lítilli sér snyrtingu, og eldhúsi.
Góöur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni.
Breiðholt — parhús í smíðum
Höfum til sölu parhús í smíöum viö Heiönaberg í
Breiöholti. Húsin eru öll á 2 hæöum meö innbyggöum
bílskúr. Stærö húsanna er frá 163—200 fm meö
bílskúr. Húsin seljast öll fullfrágengin aö utan, en
fokheld aö innan. Húsin veröa til afhendingar frá 1.
ágúst nk. Teikningar á skrifstofunni. Ath.: Mjög gott
fast verð.
Kópavogur — Raðhús í smíöum
Til sölu endaraöhús á góöum staö í Kópavogi, aust-
urbæ. Húsiö er um 130 fm auk bílskúrs er fullfrá-
gengiö að utan meö gleri og öllum útihuröum en
fokhelt aö innan. Til afhendingar strax. Teikningar á
skrifstofunni.
Miðbær — 4ra herb.
Nýuppgerð um 100 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi rétt
viö miöborgina. íbúöin sem er 3 svefnherbergi, stofa,
eldhús og baö meö þvottaaðstööu er öll nýendurnýj-
uö meö nýjum innréttingum og nýjum gluggum. íbúö-
in er til afhendingar strax.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76
Raðhús — Fossvogi
Glæsilegt ca. 280 fm endaraöhús á 2 hæöum ásamt
bílskúr viö Sævarland. Á efri hæö eru 4 svefnherb.,
stofur, eldhús, baðherb., snyrtiherb., skáli og þvotta-
herb. Á neöri hæö eru nú 2 einstaklingsíbúöir. Auk
þess geymslur, og þvottaherb. (einkasala).
Upp. gefur Agnar Gústavsson hrl.,
Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750,
utan skrifstofutíma 41028.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Þangbakki
Einstaklingsíbúö, stórglæsileg á 7.
hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæö-
inni. Öll sameign fullfrágengin.
Krummahólar
Einstaklingsíbúó, mjög góö á 2.
hæö. Bílskýli. Bein sala.
Hrafnhólar
2ja herb. stórglæsileg og mjög
rúmgóð íbúö á 8. hæö. Gæti verið
hasgt aö nota sem 3ja herb. íbúð.
Mjög fallegar innréttingar. Þvotta-
aðstaöa á baöi, en einnig sameig-
inlegt þvottaherbergi á hæö, ásamt
vélum. Stórar inndregnar svalir eru
á íbúöinni. Ægifagurt útsýni. Húsiö
er nýmálað og sameign í topp-
standi. Bein sala.
Bergþórugata
2ja herb. íbúö í risi að mestu undir
súð. Rúmgott kvistherbergi.
Hamraborg
2ja herb. gullfalleg íbúö á 3. hæö
með bílskýli. Góð sameign. Lóö
fullfrágengin. Bein sala.
Grundarstígur
2ja herb. góð risíbúö í fjórbýlishúsi.
Bein sala.
Bergþórugata
2ja herb. rúmgóð ibúö á 3. hæö.
Mikið skápapláss. Góö eign í hjarta
borgarinnar.
Krummahólar
2ja—3ja herb. mjög falleg íbúö á 1.
hæð í góöu fjölbýlishúsi. Þvottahús
á hæöinni. Leikherbergi, frysti-
geymsla o.fl. í sameign. Mjög góö
aóstaöa fyrir börn. Bílskýli.
Hjarðarhagí
3ja herb. óvenju rúmgóð endaíbúö
á 4. hæð. Mikiö útsýni. Góöar suö-
ursvalir. Tengi fyrir þvottavél innan
ibúöar.
Dalsel
3ja herb. falleg íbúö á 3. hæö,
óvenju vandaöar innréttingar.
Tengi fyrir þvotavél á baöi. Mikið
útsýni. Bílskúrsréttur.
Grettisgata
3ja herb. risíbúö á 4. hæö í fjölbýli.
íbúö sem býöur upp á ýmsa mögu-
leika. Bein sala.
Sörlaskjól
3ja herb. mjög góð kjallaraíbúö í
vönduöu húsi.
Holtsgata
3ja herb. eign í sérflokki. Vandaöar
innréttingar. Aöstaöa fyrir arinn.
Stórar suöursvalir. Skipti á 2ja
herb. koma til greina.
Þangbakki
3ja herb. glæisleg íbúö á 5. hæð.
Mjög rúmgóö. Stórar svalir.
Þvottahús á hæöinni. Öll sameign
fullfrágengin.
Austurberg
3ja herb. rúmgóö íbúð á 4. hæð í
fjölbýli Góðar innréttingar. Gott
skápapláss. Tengi fyrir þvottavél á
baöi. Bílskúr. Bein sala.
Engihjalli
3ja herb. falleg íbúö í fjölbýli. Mjög
góð sameign. Bein sala.
Stýrimannastígur
3ja—4ra herb. íbúö um 80 fm á 1.
hæö í fjölbýli. Gæti losnað fljótlega.
Bein sala.
Flúðasel
4ra herb. vönduö eign meö þvotta-
húsi innan íbúðar og 20 fm auka-
herbergi i kjallara, sem væri hægt
að tengja viö íbúö. Stór og björt
íbúö.
Selvogsgrunnur
4ra herb. góö íbúð á jaröhæö i tví-
býlishúsi. ibúóin skiptist í 3 góö
svefnherb., rúmgóöa stofu, gott
eldhús og baö. Þvottahús og
geymsla á hæöinni. Sérinngangur.
Bein sala.
Þverbrekka
Mjög vönduö 5 herb. eign á 3. hteð
í lyftuhúsi. Mikil og góö sameign.
Þvottahús innan íbúöar. Vandaöar
innréttingar. Húsvöröur. Bein
sala.
Stórholt
Hæö og ris ásamt bílskúr. Hæöin
er ca. 100 fm og skiptist í 2 sam-
iiggjandi stofur, 2 rúmgóö svefn-
herb., eldhús og baöherbergi, stórt
hol og allt nýstandsett. í risinu eru
2 stór herbergi. Eigninni fylgir
bílskúr. Einstök eign.
Bergþórugata
Hús með tveimur íbúðum. Jaröhæö
er lítil 2ja herb. ibúð. Hæö og ris er
séríbúó. Á gólfum eru upprunaleg
gólfborð. Ris nokkuð undir súö, en
möguleiki á að setja kvisti. Tengi
fyrir þvottavél á baöi.
Búðagerði
Þríbýlishús sem selst í heilu lagi
eöa í aðskildum eignum. Skipti á
minni eign koma til greina. Bein
sala.
Jöldugróf — lóö
á lóöinni er hús, sem þarf aö fjar-
lægja en íbúöarhæft. Má hefja
framkvæmdir strax. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Sumarbústaðir
í Grímsnesi
Höfum þrjá sumarbústaði á sam-
tals 2,5 hekturum lands meö aö-
gangi og veiöiréttindum í Álfta-
vatni. Bústaðirnir eru á friösælum
staó og gætu selst saman eóa í
aöskildum eignum. Upplýsingar
eingöngu á skrifst.
Plastiðnaðarfyrirtæki
Fyrirtæki þetta er ekki í vexti sem
stendur og þarfnast 100—150 fm
húsnæöis. Góöur og mjög fullkom-
inn tækjabúnaöur. Upplýsingar ein-
göngu á skrifst.
Heildsölufyrirtæki
Fyrirtækið verslar meö ýmiskonar
hannyröavörur og skyldar vöruteg-
undir. Fyrirtækiö er i fullum rekstri
og hefur góó viðskiptasambönd
jafnt innanlands sem erlendis
Upplýsingar aöeins á skrifst.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson