Morgunblaðið - 21.04.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982
13
jlltóöur
á morgun
Sumardagurinn fyrsti
DÓMKIRKJAN: Skátamessa kl.
11. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Ferm-
ingarguðs))jónusta í safnaðar-
heimili Arbaejarsóknar kl. 11
árd. Altarisganga sunnudaginn
25. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
ÁSPREST A K A LL: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 á vegum
Laugarnes- og Ásprestakalls. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónusta í Fella- og Hóla-
sókn kl. 11 og kl. 14. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Fermingarguðsþjónustur í Bú-
staðakirkju kl. 11 og kl. 14. Alt-
arisganga. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
LAUGARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11 á veg-
um Laugarnes- og Áspresta-
kalls. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Safnaðarráð.
LÁGAFELLSKIRKJA: Ferming-
armessur kl. 10.30 og kl. 13.30.
Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: Skátaguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Ágúst Þor-
steinsson skátahöfðingi. Sr.
Bragi Friðriksson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 13.30. Sókn-
arprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa
kl. 11 árd. Sr. Agnes Sigurðar-
dóttir æskulýðsfulltrúi predikar.
Sr. Tómas Sveinsson.
Mosfellssveit:
JEPPAEIGENDUR
Hagstæð
verð
1 Góð
Lgreiðslukjör,
VARADEKK OG BRÚSAFESTINGAR (DUALMATIC)
' DRÁTTARKRÓKAR (ACME)
/ BLÆJUR MEÐ EÐA ÁN TOPPGLUGGA, 4 LITIR (DUALMATIC)
/ / GLUGGAFILMUR (GILA)
/ / DRIFLÆSINGAR (TRIPLE D)
/ / / DRIFLOKUR (DUALMATIC)
I / / VELTIGRINDUR OG VELTIBÚR Á WILLYS (ACME)
/ j / / GÚMMÍ BRETTAKANTAR (DUALMATIC)
I i T°PpLÚGUR(DALLAS)
j / / / / RAFMAGNSSPIL, 2 OG 4 TONNA (WARN
/ /III LJÓSKASTARAR(KC)
/Tjj f i,—| Jrn1 \ 1 Fib«r-hús á Willys. Einnig
^lSjíulni r/Vl Toyota og Dodge pick-i
JtCKMdN FELGUR Mkkcv Thompson HJOLBARÐAR
MONSTER MUDDER HJOLBARÐAR
VATNAGARÐAR 14, RVÍK. SÍMI 83188 - SENDUM í PÓSTKRÖFU
Framboðslisti Alþýðu-
flokksins lagður fram
Frönsk barnaföt
FRAMBOÐSLISTTI Alþýðuflokksins
í Mosfellssveit við sveitarstjórnar-
kosningar í maí nk. hefur verið
ákveðinn og er þannig skipaður:
1. Gréta Aðalsteinsdóttir hjúkr-
unarfræðingur, Arnartanga 59
2. Sigurður R. Símonarson æf-
ingakennari, Arnartanga 20
3. Bryndís Óskarsdóttir lækna-
ritari, Byggðarholti 33
4. Oddur Gústafsson hljóð-
meistari, Stórateigi 14
5. Hreinn Þorvaldsson bygg-
ingarstjóri, Markholti 6
6. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
kennari, Byggðarholti 49
7. Ólafur H. Einarsson húsa-
smíðameistari, Arkarholti 8
8. Helga Harðardóttir verslunar-
maður, Bjargartanga 12
9. Ríkharð Orn Jónsson bíla-
málari, Arkarholti 6
10. Guðrún Vernharðsdóttir hús-
móðir, Álmholti 15
11. Grétar Snær Hjartarson starfs-
mannastjóri, Brekkutanga 30
12. Einar Hólm Ólafsson yfir-
kennari, Stórateigi 13
13. Georg H. Tryggvason fram-
kvæmdastjóri, Arnartanga 32
14. Guðbjörg Pálsdóttir verslun-
armaður, Arnartanga 77
Til sýslunefndar: Aðalmaður
Hreinn Ölafsson bóndi, Helgadal.
Varamaður Hreinn Þorvaldsson
byggingarstjóri, Markholti 6.
Hafnarfjörður - Norðurbær
Góö 5—6 herb. 140 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi.
4 svefnherb. Góöar innréttingar.
Árni Grétar Finnsson, hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarfiröi.
Sími 51500.
a Fasteignasala *
A Hafnarfjarðar ™
Sími 54699
Stórglæsileg sér-
hæð í Kópavogi
Hæöin er 140 fm aö grunnfleti. Mjög fallegt hornhús,
baö flísalagt. Vönduö eldhúsinnrétting. Hol og
svefnherbergisgangur flísalagt. íbúöin er stór og
mikil stofa, 3 svefnherb., búr og geymsla innaf eld-
húsi. Lóö aö fullu frágengin. Einkasala. Tvíbýlishús.
Fasteignasala Hafnarfjaröar,
Strandgötu 28. Sími 54699.
(Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar 3. hæð)
Hrafnkell Ásgeirsson, hrl.
Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951.