Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 I DAG er laugardagur 8. maí, sem er 128. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 06.37 og síðdegisflóð kl. 18.54. — STÓRSTREYMI með flóð- hæð 3,96 m. Sclarupprás í Reykjavík er kl. 04.37 og sólarlag kl. 22.14. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 01.31. (Almanak Háskóians.) Drottinn er öllum góð- ur, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm. 145,9.). LÁRÍrTT: — I jorð, 5 viðurkenna, 6 rauA, 7 tanjji, 8 hafna, 11 samhljóð- ar, 12 trylltu, 14 blóm, 16 manns- nafn. LÓÐRÉTT: — 1 fyrirlida, 2 ^lu^^i, 3 afreksverk, 4 á, 7 skán, 9 borðar, 10 gælunafn, 13 sár, 15 samhljóóar. L4USN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 álvers, 5 of, 6 æslist, 9 gal. 10 nu, II ju, 12 kæn, 13 umla, 15 ila, 17 alUri. LÓÐRÉTT: — I ánægjuna, 2 votl, 3 efi. 4 setuna, 7 saum, 8 snæ, 12 kala, 14 lát, 16 ar. A A ára verður á mánudag- OU inn kemur, 10. maí, frú -’óhanna Sigbjörnsdóttir frá Vík í Fáskrúðsfirði, nú til heimilis á Grettisgötu 90 hér í Rvík. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, sunnudag, milli kl. 15 og 19, á heimili sínu. ára verður á morgun, # w sunnudag 9. maí, frú Jenný Lovisa Kinarsdóttir, Suðurgötu 16 í Keflavík. Hún ætlar að taka á móti afmæl- isgestum sínum á heimili sínu og eiginmannsins, Árna Þorsteinssonar, skipstjóra. “Vrt ára er í dag, laugar- f w daginn 8. maí, Hulda Gunnarsdóttir, verslunarmær, Gautlandi 11, Reykjavík. Hulda hefur í 40 ár starfað hjá fyrirtæki Ásbjarnar Ólafssonar hf. Hún mun vera í röð þeirra kvenna, sem fyrstar urðu til þess að taka hér ökuréttindapróf á bifreið, en það mun hafa verið árið 1931. Hulda dvelur um þessar mundir hjá ættingjum og vin- um í Danmörku. Heimilis- fang hennar þar er : Lundely 16, 2900 Hellerup. Jóhann Friðriksson frá Látr- um í Aðalvík, Hólabraut 2, Keflavík. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestunum á heimili sínu á morgun, sunnudaginn 9. maí, eftir kl. 20. ára verður á morgun, sunnudaginn 9. maí, frú Kristín Sigurðardóttir, tal- símavörður í Ólafsfirði, eig- inkona Björns Dúasonar. Hún hefur nú starfað á sím- stöðinni þar í bænum í hart- nær 40 ár. Á afmælisdaginn verður Kristín á heimili son- ar síns og tengdadóttur, en þau búa þar i bænum á Tún- götu 19. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag lagði leiguskip SIS, Amanda, af stað áleiðis til Nígeríu með skreiðarfarm og togarinn Ásgeir hélt aftur til veiða. í gærmorgun kom tog- arinn Ásþór inn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom danskur rækjubátur af Grænlandsmiðum, Helen Basse. í gær var Skaftafell væntanlegt frá útlöndum og leiguskipið Pia Sandved. I gærkvöldi lagði leiguskipiö Barok af stað áleiðis til út- landa. FRÉTTIR ______________ Veðurstofan sagði í gærmorg- un, að horfur væru á nætur- frosti sumstaðar um landið norðaustanvert, en í öðrum landshlutum yrði mildara, en þó svalt í veðri miðað við árs- tíma. í fyrrinótt hafði frostið farið niður i 6 stig norður á Staðarhóli i Aðaldal. — Hér í Keykjavík var hitinn um frostmark um nóttina, en lít- ilsháttar úrkoma. Hún var um- talsverð austur á Höfn í Horna- firði, 14 millim. Þess var getið að sólskinsstundir hér í Vík í fyrradag hefðu orðið 13. — O — Skipulag Hafnarfjarðar. í ný- legu Lögbirtingablaði tilk. bæjarstjórinn í Hafnarfirði og skipulagsstjóri ríkisins að nú liggi frammi í skrifstofu bæjarverkfræðingsins þar skipulagstillaga um miðbæ Hafnarfjarðar. Segir í tilk. að athugasemdum við skipu- lagstillöguna skuli skila fyrir 2. júlí nk. en tillagan verður til sýnis fram til 18. júní næstkomandi. -O- Félag einstæðra foreldra efnir til flóamarkaðar í húsi sínu, Skeljanesi 6, í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 14—17 báða dagana. -O- Kvenfélag Bústaðakirkju held- ur fund á mánudagskvöld, kemur, 10. maí, í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Rætt verður um sumarferða- lagið. Þá koma í heimsókn til félagsins konur úr Kvenfélagi Keflavíkur. -O- Kvenfélag Neskirkju heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30. Rætt verður um sumarferðalagið og kaffi- söludaginn nú í vor. Kvöld- nætur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik, dagana 7 mai til 13. mai, aö báöum dögum meötöld- un. er i Garóa Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúóin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Ónssmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. A manudög- um er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, aó báöurr. dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Ha» larfjöróur og Garóabær. Apótekin í Hafnarfiröi. y arfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvan Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laug&rdaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjélp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- sföóin: Kl. 14 til kl 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga k». 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILO, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—aptil kl. 13—16 HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjonskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Ðækistöö i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaóir viósvegar um borgina. * Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl 10—22. Stofnun Árna Magnúasonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20- ^13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga k* 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vafns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.