Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1982 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 25 Sigur Sjálfstæöisf lokksins 23. Málhildur Angantýsdóttir sjúkralidi, BústaðaveKÍ 55, f. 2.7. 1938. Maki: Sigurður Hallvarðsson, börn: 3. Landspróf oj? próf frá Sjúkraliðaskóla íslands. Hefur starf- að hjá Sighvati Einarssyni, sjúkra- samlagi Vestmannaeyja, á Landspít- alanum, Borgarspítalanum og Landakotsspítalanum. Hefur verið virkur félaj?i í KFUK, Rauða kross- inum, Krabbameinsfélaginu og Starfsmannafélagi ríkisstofnana. í stjórn SjúkraliðafélaKS íslands frá 1975. Er í framkvæmdastjórn Verka- lýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. 33. Hannes Þ. Sigurðsson deildarstjóri, Rauðagerði 12, f. 3.7. 1929. Maki: Margrét ErlinKsdóttir, börn: 3. Verslunarpróf frá VÍ 1948, framhaldsnám við Verslunarháskól- ann í Stokkhólmi. Hefur starfað hjá SjóvátryKRÍnKarfélaKÍ íslands síðan 1950. Um árabil í stjórn Fram; for- maður HKRR 1949—50; í stjórn íþróttasambands íslands og nú vara- forseti þess. í stjórn Verslunar- mannafélags Reykjavíkur frá 1955 og nú varaformaður þess, einnig í Landssambandi ísl. verslunar- manna. Sat í stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaKanna í Reykjavík, var formaður uppstillinKarnefndar fyrir alþinKÍskosningarnar 1974. Formað- ur málefnanefndar Sjálfstæðis- flokksins um æskulýðs- oj? íþrótta- mál. 13. Jóna Gróa Sigurðardóttir skrifstofumaður, Búlandi 28, f. 18.3. 1935. Maki: Guðmundur Jónsson, börn: 4. Verslunarskólapróf frá VÍ 1953. Starfaði sem lestrarsalarvörð- ur á Alþin^i og þinKritari, við rekst- ur bílaleigunnar Fari, en er nú skrif- stofumaður hjá SÁÁ. í fram- kvæmdastjórn Verndar, fangahjálp- arinnar. Varamaður í stjórn Kven- réttindafélags íslands. í stjórn Fé- lags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi í 7 ár, þar af formaður í 4 ár. í stjórn Hvat- ar og Fulltrúaráös sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík. Var í ritstjórn bók- arinnar „Fjölskyldan í frjálsu sam- félagi“ á vegum Hvatar og Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. 14. Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliði, Garðastræti 47, f. 22.5. 1939. Maki: Atli Pálsson, börn: 4. Fór í Húsmæðraskólann á Laugum að loknu landsprófi og tók síðar próf frá Sjúkraliðaskóla íslands. Stundaði verslunarstörf en varð síðan sjúkra- liði við heilsugæslustöðina í Árbæ og á Landakotsspítala. Formaður stjórnar Kvenféiags Árbæjarsóknar 1968—74, sat í stjórnum Húsmæðra- félags Reykjavíkur, Kvenréttindafé- lags íslands og Kvenfélagasambands íslands. Sat í stjórn Hvatar, hverfa- félags sjálfstæðismanna í Árbæ og er nú formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hefur verið vara- borgarfulltrúi í 8 ár og gegnt marg- víslegum trúnaðarstörfum í nefnd- um og ráðum á vegum Reykjavíkur- borgar. 24. Vilhjálmur Guðmundur Vilhjálmsson auglý8ÍnKateiknari, Hraunbæ 100, f. 23.6. 1955. Maki: Anne Grethe Ped- ersen. Að loknu námi í Heyrnleys- ingjaskólanum var hann viö nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og lauk prófi þaðan úr auglýsinga- deild 1977. Framhaldsnám í Skolen for Brugskunst í Danmörku 1978—80. Vann á Auglýsingastofu Kristínar á námsárum, en síðan hjá Gísla B. Björnssyni á Auglýsinga- stofunni. Hefur starfað í Félagi hey rnarlausra og er nú varaformað- ur þess, varafulltrúi í Norðurlanda- ráði heyrnarlausra. 34. Kristjón Kristjónsson fyrrverandi forstjóri, Reynimel 92, f. 8.10. 1909. Maki: Elísabet ísleifsdótt- ir, börn. 3. Sat í bygginganefnd Iðnskólans í Reykjavík og Umferð- armiðstöðvarinnar í Reykjavík. Var starfsmaður Bifreiðastöðvar íslands (BSÍ) og forstjóri í 12 ár. Um árabil formaður félags sérleyfishafa innan BSÍ. Er í stjórn Félags sjálfstæð- ismanna í Nes- og Melahverfi. 15. Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri, Engjaseli 23, f. 6.3. 1947. Maki: Erna Hauksdóttir, börn: 2. Próf frá Verslunarskóla ís- lands og íþróttakennaraskóla ís- lands. Var framkvæmdastjóri Dent- alíu hf., innkaupasambands tann- lækna, skrifstofustjóri í Últímu hf. og síðan framkvæmdastjóri Snorra hf. Varaformaður ÍR í 6 ár. Formað- ur Handknattleiksráðs Reykjavíkur, í stjórn íþróttabandalags Reykjavík- ur og sat í íþróttaráði Reykjavíkur. í stjórn Handknattleikssambands ís- lands frá 1975 og formaður síðustu 4 ár. Hefur setið í stjórnum Heimdall- ar, Varðar og Félags sjálfstæð- ismanna í Skóga- og Seljahverfi. Auk þess starfað í verslunar- og viðskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins. 25. Gústaf B. Einarsson verkstjóri, Hverfisgötu 59, f. 21.4. 1916. Maki: ólöf Þorgeirsdóttir, börn: 2. Var viö sjómennsku á fiski- skipum og stundaði nám í Sjómanna- skólanum. Hefur undanfarin ár starfað í Tollvörugeymslunni hf. sem verkstjóri. Hefur átt sæti í stjórn Varðar og stjórn Óðins, auk þess tek- ið virkan þátt í starfi Félags sjálf- stæðismanna í Austurbæ og Norður- mýri og setið í stjórn þess. Sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir borg- arstjórnarflokk sjálfstæðismanna, meðal annars í hafnarstjórn. 35. Þórir Kr. Þórðarson prófessor, Aragötu 4, f. 9.6. 1924. Maki: Jakobína G. Finnbogadóttir. Stundaði nám og fræðastörf við há- skólana í Uppsölum, Árósum, Reykjavík, Chicago og Edinborg 1944 -54, 1957-59 og 1971-72. Dós- ent við guðfræðideild HÍ 1954, pró- fessor 1957. Gistiprófessor við McCormick Seminary Chicago 1957—59, kenndi við Edinborgar- háskóla 1972. Hefur setið í nefndum á vegum háskólans og kirkjunnar. Var borgarfulltrúi í Reykjavík og varaforseti borgarstjórnar 1962—70. Tók þá þátt í margvíslegum nefndar- störfum á vegum Reykjavíkurborgar og hafði meðal annars forgöngu fyrir Sjálfstæðisflokkinn um nýskipan fé- lagslegrar þjónustu hjá Reykjavík- urborg. 16 Guðmtindur Hallvarðsson sjómaður, Stuðlaseli 34, f. 7.12. 1942. Maki: Hólmfríður M. Óladóttir, börn: 3. Lauk prófi frá farmannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík 1966 og starfaði sem stýrimaður í nokkur ár, en hafði áður verið háseti á fiski- skipum og farskipum. Hefur setið í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur frá 1972 og er nú formaður þess. Hefur gegnt fjölmörgum trúnaðar- störfum fyrir félagið og sjómenn, varaformaður Sjómannasambands íslands frá 1980. í stjórn Verkalýös- ráðs Sjálfstæðisflokksins, formaður atvinnumálanefndar flokksins og ör- yggis- og tryggingamálanefndar Verkalýðsráðs. Hefur verið vara- maður í hafnarstjórn Reykjavíkur. 26. Þórunn Gestsdóttir blaðamaður, Kvistalandi 8, f. 29.8. 1941. Börn: 5. Lauk landsprófi og síð- an prófi úr Kvennaskólanum í Reykjavík 1958. Hefur starfað hjá Vátryggingarfélaginu, Landsbanka íslands, Loftleiðum, á bókasafni Borgarspítalans, séð um útvarps- þætti og verið blaðamaður hjá Vísi og starfar nú hjá Dagblaðinu & Vísi. Virkur félagi í Félagi leiðsögu- manna, formaður Sínawik í Reykja- vík og Landssambands Sínawik- kvenna. Sat í stjórn Hvatar og á nú sæti í skóla- og fræðslunefnd Sjálf- stæðisflokksins. Hefur setið í Æsku- lýðsráði, Barnaverndarnefnd og Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. 36. Gunnar Snorrason kaupmaöur, Lundahólum 5,-f. 5.7. 1932. Maki: Jóna Valdimarsdóttir, börn: 4. Að loknum barnaskóla stundað nám í kvöldskóla, en hefur unnið í verslun frá fermingu og verið kaupmaður frá 19 ára aldri. Starfað í ýmsum nefndum, ráðum og stjórnum innan og á vegum Kaupmannasam- bands íslands síðustu tvo til þrjá áratugi, er formaður Kaupmanna- sambandsins og hefur verið undan- farin 10 ár. Hefur setið í ýmsum nefndum innan Sjálfstæðisflokksins, þar á meðal málefnanefndum. 17. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt, Garðastræti 15, f. 2.4. 1941. Maki: Gestur ólafsson, börn: 2. Stúdent frá MR 1962, próf í innanhússarkitektúr frá Leicester Polytechnic í Englandi 1966, og nám í leturgerð við Liverpool College of Art 1967—68. Hefur síðan námi lauk átt ásamt öðrum aðild að rekstri Teiknistofunnar Garðastræti 17. Formaður Félags húsgagna- og inn- anhússarkitekta, FHI, 1979—81, nú varaformaður. Sat í stjórn Kvenrétt- indafélags íslands og var í 4 ár rit- stjóri ársrits þess, 19. júní. Sat í stjórn SUS og Hvatar. Er formaður málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins um menningarmál. 27. Skafti Harðarson verslunarmaður, Boðagranda 5, f. 10.9. 1956. Maki: Sara Magnúsdóttir, börn: 2. Stúdent frá MR 1976 og var þar inspector scholae 1975—76. Hef- ur starfað hjá Evrópuviðskiptum, Hervald Eiríkssyni og vinnur nú hjá fyrirtækinu Töggur hf. — SAAB- umboðinu. Sat í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta í Háskóla íslands, og var ritstjóri Vökublaðs- ins 1977—78. í stjórn Félags frjáls- hyggjumanna. Sat í 4 ár í stjórn Heimdallar og hefur verið í ýmsum ráðum og nefndum á vegum Sjálf- stæðisflokksins. 37. Björn Dórhallsson viðskiptafræðingur, Brúnalandi 17, f. 7.10. 1930. Maki: Guðný Jónsdóttir, börn: 2. Stúdent frá MA 1951, próf í viðskiptafræði frá HÍ 1955. Starfaöi hjá Regin hf. fyrst eftir nám og síð- an hjá Últímu í nokkur ár, eftir það sem viðskiptafræðingur (ýmis ráð- gjöf) og starfsmaður Landssam- bands ísl. verslunarmanna. í stjórn Landssambands ísl. verslm. frá 1957 og formaður þess frá 1972. Varafor- seti Alþýðusambands íslands frá 1980. í framt^lsnefnd Reykjavíkur- borgar frá 1962, formaður hennar 1966-78. í stjórn Heimdallar, SUS og Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og í miðstjórn Sjálfstæð- isflokksins frá 1977. 18. Sveinn Björnsson verkfræöingur, Grundarlandi 5, f. 23.7. 1926. Maki: Helga Gröndal, börn: 5. Stúdent frá MR 1946, BS- próf í iðnaðarverkfræði frá IIT Chic- ago 1951. Verkfræðingur í netaverk- smiðju Björns Benediktssonar hf., frá 1953 hjá Iðnaðarmálastofnun ís- lands, varð framkvæmdastjóri henn- ar 1955 og Iðnþróunarstofnunar ís- lands 1971, forstjóri Iðntæknistofn- unar íslands frá 1978. Einn af stofn- endum Stjórnunarfélags íslands, í stjórn Verkfræðingafélags íslands 1971—73. Varaborgarfulltrúi í Reykjavík frá 1970, hefur setið í um- ferðarnefnd, stjórn SVR og stjóm Veitustofnana. í iðnaðarnefnd og skipulagsnefnd Sjálfstæðisflokksins, var varaformaður Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. 28. Valgarð Brietn hrl., Sörlaskjóli 2, f. 31.1. 1925. Maki: Benta Briem, börn: 3. Stúdent frá VÍ 1945, lögfræðipróf frá HÍ 1950, fram- haldsnám í sjórétti í London 1950—51. Starfaði hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur, umferðarnefnd og Inn- kaupastofnun Reykjavíkurborgar til 1966, en hefur síðan rekið eigin lög- fræðistofu. Hefur starfað í FÍB og IOOF. Var formaður í Félagi sjálf- stæðismanna í Nes- og Melahverfi frá stofnun í 2 ár, var formaður Varðar. Hefur frá 1974 gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í nefndum og ráð- um á vegum Reykjavíkurborgar, meðal annars sem formaður stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar 1974—1978. 38. Elín Pálmadóttir blaðamaður, Kleppsvegi 120, f. 31.1. 1927. Stúdent frá MR 1947, stundaði málanám við Háskóla íslands og er- lendis. Starfaði í utanríkisráðuneyt- inu frá 1947 og hjá Sameinuðu þjóð- unum í París, blaðamaður hjá Vik- unni 1952—58, en síðan hjá Morgun- blaðinu. Við framkvæmdastjórn heimssýningarinnar í Montreal 1967 og margar íslenskar sýningar er- lendis. Sat í stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur og Biaðamannafélags íslands. Sat í stúdentaráði HÍ. Var I stjórn Félags sjálfstæðismanna í Langholtshverfi, í stjórn Hvatar og I^andssambands sjálfstæðiskvenna. Borgarfulltrúi 1974—78. Hefur m.a. verið formaður náttúruverndar- nefndar og síðar umhverfismálaráðs Reykjavíkur. 19. Anna K. Jónsdóttir lyfjafræðingur, Langholtsvegi 92, f. 29.1. 1952. Maki: Þorvaldur Gunn- laugsson. börn: 3. Stúdent frá MR 1972, aðstoðarlyfjafræðingspróf frá HÍ 1980. Hefur starfað hjá lyfja- heildversluninni Hermes hf. að loknu námi. Sat í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, 1974—76 og í stúdentaráði Háskóla íslands 1975—77. Kjörin í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna á þingi þess 1981. 29. Guðbjörn Jensson iðnverkamaður, Ásgarði 145, f. 16.7. 1934. Maki: Guðrún Pálsdóttir, börn: 4. Lauk barnaskólanámi á sínum tíma, en stundar nú nám í öldunga- deild Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Stundaði ýmsa verkamannavinnu og leigubílaakstur, en hefur síðustu 10 ár unnið hjá húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hf. Er ritari í stjórn Iðju, félags iðnverkafólks, og hefur starfað í Óöni. 39. Úlfar Pórðarson læknir, Bárugötu 11, f. 2.8. 1911. Maki: Unnur Jónsdóttir, börn: 4. Stúdent frá MR 1930. Kandídatspróf í læknisfræði frá HÍ 1936. Hefur stundað framhaldsnám í Þýskalandi, Danmörku, Englandi, Bandaríkjun- um, Svíþjóð og Noregi. Héraðslæknir í Skagafirði 1935, læknir í Reykjavík frá 1941, sérfræðingur í augnlækn- ingum á Landakotsspítala í 40 ár, trúnaðarlæknir Flugmálastjórnar og hefur einnig unnið við læknisstörf erlendis. Einn af stofnendum Ægis 1926, fyrsti formaður Fuglaverndun- arfélags íslands, formaður Vals 1944 —48, sat í stjórn Sundsambands Islands, meðal stofnenda Flugbjörg- unarsveitar Rvk. Formaður íþrótta- bandalags Reykjavíkur 1958—78. Sat í borgarstjórn 1958—78. 20. Kolbeinn H. Pálsson sðlufulltrúi, Eyjabakka 24, f. 26.11. 1945. Maki: Bryndís Stefánsdóttir, börn: 3. Verslunarpróf frá VÍ 1964, sveinspróf í hárskeraiðn frá Iðnskól- anum í Reykjavík 1969. Fram- kvæmdastjóri Tónabæjar og fulltrúi framkvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1971—76, en hefur síðan starfað hjá Flugleiðum og nú sem aðstoðarsölustjóri. Hefur verið virk- ur félagi og leikmaður í körfuknatt- leiksdeild KR og starfað fyrir Körfu- knattleikssamband íslands. Sat í stjórn Heimdallar og í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi. 30. Kristinn Andersen rafmagnsverkfræðinemi, Sóivalla- götu 59, f. 7.9. 1958. Stúdent fra MR 1978. Próf í rafmagnsfræði frá HÍ nú í vor. Oddviti Vöku í stúdentaráði HÍ 1980—82 og varaformaður stúdenta- ráðs veturinn 1981—82. í fram- kvæmdastjórn Samtaka um frjálsan útvarpsrekstur. Fyrrverandi ritari Félags íslenskra radíóamatöra. Hef- ur verið virkur félagi í Heimdalli. 40 Olafur B. Thors forstjóri, Hagamel 6, f. 31.12. 1937. Maki: Jóhanna Thors, barn: 1. Stúd- ent frá MR 1957 og lögfræðingur frá HÍ 1963. Hefur unnið við lögfræði- störf og hjá Almennum tryggingum frá 1963, nú forstjóri þeírra. I stjórn Sambands ísl. tryggingarfélaga, í stjórn ísafoldarprentsmiöju. Var formaður Heimdallar 1966—68, sat í stjórn SUS og Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, í mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins 1971—73. Borgarfulltrúi síðan 1970, í borgar- ráði 1970—74, forseti borgarstjórnar 1974 —78. í 8tjórn Landsvirkjunar frá 1977 sem fulltrúi Reykjavíkur- borgar, einnig verið í stjórn Sin- fóníuhljómsveitar íslands og Borg- arspítalans. 21. Gunnar S. Björnsson húsasmíðameistari, Geitlandi 25, f. 4.9. 1932. Maki: Brynhildur Jónsdótt- ir, börn: 4. Sveinspróf í húsasmíði 1956 og meistarabréf 1969. Starfaði hjá eftirliti ríkisbygginga 1952 til 1969 og sem sjálfstæður verktaki í húsasmíði 1969—1971, en hefur síðan verið formaður og framkvæmda- stjóri Meistarasambands bygg- ingamanna. Var formaður Skag- firsku söngsveitarinnar í 7 ár, í stjórn Meistarafélags húsasmiða og formaður þess í 2 ár, í stjórn Vinnu- veitendasambands íslands, Lands- sambands iðnaðarmanna o.fl. Hefur starfað í málefnanefndum á vegum Sjálfstæðisflokksins, félagsmála- nefnd, iðnaðarnefnd og nú I húsnæð- ismálanefnd. 31. Snorri Halldórsson húsasmíðameistan, Gunnarsbraut 42, f. 31.7. 1911. Maki: Inga Berg Jó- hannsdótti:, börn: 3. Lærður tré- smiður frá Iðnskólanum. Hefur starfað sem byggingameistari og rekur Húsasmiðjuna hf. í Reykjavík — upphafsmaður „einingahúsa" á fs- landi. Hefur lagt ýmsum félagasam- tökum, s.8. skátum og íþróttafélög- um, lið, auk þess unnið mikið að skógrækt. Er formaður Félags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri. 41. Birgir ísl. Gunnarsson alþingismaður, Fjölnisvegi 15, f. 19.7. 1936. Maki: Sonja Backman, börn: 4. Stúdent frá MR 1955 og lögfræðingur frá HÍ 1961. Var fram- kvæmdastjóri SUS, rak eigin lög- fræöiskrifstofu 1963 til 1972, borgar- stjóri í Reykjavík 1972—1978, kjör- inn alþingismaður 1979. Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, formaður stúdentaráðs HÍ 1957—58, fulltrúi stúdenta í háskóla- ráði, formaður Stúdentafélags Reykjavíkur 1964 —65. Formaður Heimdallar 1960—62, formaður SUS 1967—69, formaður framkvæmda- stjórnar Sjálfstæöisflokksins 1979 og síðan. Borgarfulltrúi í Reykjavík síö- an 1962 og jafnframt í borgarráði til 1980, í stjórn Landsvirkjunar frá 1965. 22. Einar llákonarson listmálari, Vogaseli 1, f. 14.1. 1945. Maki: Sólveig Hjálmarsdóttir, börn: 3. Teiknikennarapróf frá Myndlista- og handíðaskóla Islands (MHÍ) 1964, stundaði nám við Valand-listahá- skólann í Gautaborg 1964—67. Kenn- ari við MHÍ síðan 1967 og í þrjú ár við grunnskóla Reykjavíkur, frá 1978 skólastjóri MHÍ. Hefur starfað sem myndlistarmaður í Reykjavík síðan 1967 og haldið einkasýningar í Reykjavík og víðar. Hefur starfað í Félagi íslenskrá myndlistarmanna sem formaður sýningarnefndar 1970—71. Starfar í menningarmála- nefnd Sjálfstæðisflokksins. 32. Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona, Vatnsholti 10, f. 11.3. 1927. Maki: örn Guðmundsson, börn: 3. Að loknu gagnfræðaprófi, tónlistarnám heima og erlendis, söngnám á Ítalíu, aðaikennarar þar próf. Luigi Albergoni og Lina Pagli- ughi. Tónmenntakennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hef- ur starfað sem söngkona síðan 1948, bæði við óperu- og konsertsöng. Tónlistarkennari frá 1967 við Tón- menntaskólann í Reykjavík, Tónlist- arskólann í Reykjavík og frá ld73 verið yfirkennari við Söngskólann í Reykjavík. Um árabil formaður í Fé- lagi ísl. einsöngvara. í Félagi ísl. leikara; í Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur frá stofnun 1959. Hefur unnið í málefnanefndum á vegum Sjálfstæðisflokksins. 42. Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Dyngjuvegi 6, f. 16.12. 1925. Maki: Erna Finnsdóttir, börn. 4. Stúdent frá MR 1944 og lögfræðingur frá HÍ 1948, stundaði framhaldsnám í lögfræði og hagfræði við Harvard- háskóla í Bandaríkjunum 1948—49. Forstjóri H. Benediktsson 1954 —59, borgarstjóri 1959-72, alþingismað- ur frá 1970, forsætisráðherra 1974—1978. Formaður stúdentaráðs Hí 1946—47. Borgarfulltrúi 1954 — 74 og jafnframt í borgarráði. Sat í stjórn Heimdaliar, formaður 1952—53, formaður SUS 1957—59. í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá 1965, varaformaður flokksins 1971 og formaður frá 1973. SIGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.