Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1982 19 Rally-cross á sunnudag Á sunnudaginn verður rally-cross keppni haldin í landi Móa á Kjalar- nesi. Hefst hún kl. 13.30. Keppni I rally-cross hefur legið niðri sl. tvö ár, en í sumar er ætlunin að halda nokkrum sinnum keppni. Keppendur verða bæði úr Reykjavík og frá Akureyri. Flestir af helstu cross-ökumönnum lands- ins mæta til leiks og m.a. ís- landsmeistarinn, Jón S. Halldórs- son, og Þórður Valdimarsson, en þeir kepptu á erlendri grund á sl. ári. í rally-cross er ekið eftir lokaðri hringlaga braut og sá, er fyrstur er að aka fimm hringi, sigrar. Brautin er á Kjalarnesi og verður merkt, þannig að áhorfendur sjá hana frá Vesturlandsvegi. Áhorf- endur eru beðnir að fylgja leið- beiningum þeirra er keppnina halda og gæta fyllsta öryggis. Jafnframt óskar Bifreiðaíþrótta- klúbbur Reykjavíkur eftir því að áhorfendur aki til og frá keppnis- stað með beltin spennt, eins og lög gera ráð fyrir. Utankjör- staðakosning- ar ganga vel Utankjörstaðakosningar ganga vel að sögn Jónasar Gústavssonar borg- arfógeta. Um miðjan dag í gær höfðu 520 kosið utankjörstaðar í Reykja- vík. Á tveimur fyrstu vikunum í síð- ustu sveitarstjórnarkosningum kusu 562. í gær vantaði tvo daga upp á tvær vikurnar nú, þannig að kjörsókn virðist ívið meiri. Jónas bað Mbl. að koma þeim skilaboð- um til kjósenda að koma fyrr en seinna á kjörstað. Litið hefur ver- ið að gera síðustu dagana, en sam- kvæmt venju hafa langar biðraðir verið síðustu dagana fyrir kjördag og fólk þurft að bíða langtímum saman. PREMIO LINEA DXDRO Dcsign&j Style /|l>> Gullverðlaun fyrir hönnun Opið i dag kl. 10-5. mjíholtsvo^i 111, Ruvkjavík, símar 3TÖ|1 HIJSGOGN Kynnum traktora, heyvinnuvélar, vörubíla og þungavinnuvélar í nýjum og glæsilegum húsakynnum Véladeildar KEA viö Óseyri2 Laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 10-17 n ♦ VÉIADEIU) KEA 101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.