Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1982 ^uö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Þú þarft að fara aérstaklega varlega í fjármálum í dag því þú ert í stuði til að eyða og eyða. Mundu eftir reikningunum sem eru ógreiddir. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú verður að horfast í augu við vandamálin, þau leysast ekki af sjálfu sér. l»að kemur upp deila á heimilinu sem erfitt er leysa. Því verður ekki tekið vel ef þú vilt fara einn út í kvöld. '&/A TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertu ekki of þunglyndur þó að hlutirnir gangi erfiðlega fyrir sig núna. Mundu að þetta er aðeins tímabundið ástand. Besta lækn- ingin er að hvíla sig meira. jjfljQ KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Seltu markiA ekki of hátt. I>»* þýðir ekki að vera of bjartsýnn. Taktu enga áhættu í sambandi við peninga i dag. I»ú þarft lík lega að vinna frameftir. ^ílLJÓNIÐ U?|j23. JÍILl-22. ÁGÚST Heimilislífíð er eitthvað niður drepandi í dag. Allt sem þarfn- ast einbeitingar er sérstaklega erfitt fyrir þig í dag. I>ú verður fyrir sífelldum truflunum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»að kemur upp deilumál heimilinu varðandi heimilis- haldið. I»ú vilt skoða hlutina vel ofan í kjölinn þegar ástvinir þín- ir vilja æða út í framkvæmdir. | VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*ér gengur illa að sinna skyldu- störfunum í dag vegna sífelldra truflana. I»ú verður að sýna fólki, sem vill frekar slúðra en vinna, hörku. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Vertu ekki of ýtinn. W ert oftast sjálfum þér verstur þegar þú ætlast til of mikils af öðru fólki. I»ú verður að reyna að komast að málamiðlun annars verður þú mjög einmanna. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»að þýðir ekkert að sópa erfið- leikunum undir teppið. I»ú verð- ur að horfast í augu við stað- reyndirnar og reyna að leysa vandann. I»ú skalt ekki búast við of mikilli hjálp frá öðrum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Bíddu með að taka stórar fjár- hags ákvarðanir. Best er að vinna sem mest einn í dag enda býðst þér engin hjálp. Gættu þess að áhugamálið verði ekki of kostnaðarsamt. VATNSBERINN 20.JAN.-I8. FEB. YHrmenn eiga eftir aA gera þér lín* leitt í dag. EitthvaA sem þú hélst art væri komirt i höfn þarfnast betri athugunar. I>ú hefur áhyggjur af sambandi þínu og maka erta félaga. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að eru fyrirsjáanlegar miklar breytingar á framtíð þinni og þær eru til góðs. Leitaðu eftir ráðum hjá fagmönnum. Ekki ferðast neitt í dag. nVDAr>l Eato KJ V riAva L_ e: vm o LJÓSKA I>að má telja fullvíst að sumarið er kumið þegar lopp- urnar byrja að hósta. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hreint ótrúlegt, það lá allt til fjandans, ein svíning af þremur þurfti að takast, en þær mis- heppnuðust allar. Ef þetta er ekki óstuð zzzzzzzzz.“ Þetta suð kannast allir spilarar við. Stund- um á það við rök að styðjast, en býflugan sem klúðraði spilinu hér á eftir þurfti ekki að kvarta yfir legunni. Norður gefur, enginn á hættu. Norður SÁ1073 h G652 11085 1106 Vestur Austur s 52 s K h K98 h 743 t KD92 t G7643 1 Á954 1 DG32 Suður s DG9864 h ÁD10 t Á I K87 Vestur Noróur Austur Suður — Pass Pass 1 spaði I'axs 2 spadar Pass 4 spaðar PaSS Pass Pass Vestur spilaði tígulkóngi. Býflugan í suður tók sig nú til og svínaði öllu sem svínað varð — og fór einn niður, þar sem báðir hálitakóngarnir og laufásinn lágu vitlaust. Það eru 87,5% líkur á því að a.m.k. ein svíning takist. Svo það er kannski óstuð að vinna ekki spilið. Og þó, það er ekki nema réttlát refsing, því það er hrein handvömm að pilla ekki kónginn blankan í spaða af austri. Sagnhafi á að hugsa sem svo: ef vestur á hjarta- kóng og laufás auk tígulhjón- anna sem hann hefur þegar sýnt, þá getur hann tæplega átt spaðakónginn líka. Ætli hann hefði ekki stunið út úr sér dobli á einum spaða með öll þau spil. Þess vegna er engu hætt þótt tekið sé upp á spaðaás; ef vestur á kónginn þá gengur a.m.k. önnur hvor svíningin sem eftir er. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Englandi fyrr á árinu kom þessi staða upp í skák þeirra Laird, Nýja Sjá- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendingsins Fin- layson. 24. Rf6+! — Kf8 (Ef 20. - gxf6 þá 21. Dg6+ — Kh8, 22. Dh5+! o.s.frv.), 25. Dh7 — Hxc4, 26. Dg8+ - Ke7, 27. Rd5+! - Kd7, 28. HxH+ - Kc8, 29. Hf8 og skömmu síðar gafst svartur upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.