Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1982 7 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 — 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Firmakeppni Fáks Firmakeppni Fáks fer fram nk. laugardag 8. maí og hefst kl. 14.30 aö Víðivöllum. Þátttakendur mæti meö hesta sína kl. 14.00 og fái númer. Keppt veröur í þremur flokkum, karlaflokki og kvennaflokki. Ungl- ingaflokk 16 ára og yngri. 10 efstu hestar í hverjum flokki fá verölaunapening. Fáksfélagar fjölmennum og gerum firmakeppni Fáks á 60 ára afmælisárinu sem glæsilegasta. Ath.: Kaffistofan á Víöivöllum veröur opin á kvöldin í maímánuöi kl. 18—22 virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 14—19. Hestamannafélagið Fákur. Fiat 127 árg. '80 Dæmigeröur konubítl sem mjög sjaldan hefur komiö á malarvegi landsins er til sölu. Bíllinn er rauöur aö lit og ekinn aöeins 29 þús km. Opið 10—4 í dag. FlAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVQGI. SÍMI 77200, ■J vantar þi3 góóan bíl? notaóur- en í algjörum sérflokki V8 sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, aflhemlar, sportfelgur, breið dekk, litaö gler, útvarp/ segul- baDd Ath.: Opiö í dag milli kl. 1—5. JÖFUR HF tl Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Reiði stjórnar- formanns SVR DavíA Oddsson skýrAi frí því á borgarstjórnar- fundi á fimmtudaginn, að ■sér hefði vcrirt sagt, að því hefði verið fagnað af starfsfólki í.sbjarnarins i (IrfirLsey, þegar frétt birtist um það hér i Morgunblað- inu á miðvikudaginn, að daginn áður hefði borgar- ráð samþykkt að fela SVK að breyta leið nr. 2 Crandi -Vogar, svo að vagnarnir megi þjóna starfsfólki í hinum fjöjmennu vinnu- stöðum í Örfirisey. Tillög- una fluttu þeir Davíð Oddsson og Markús Örn Antonsson, fulltrúar sjálfstreðismanna i borg- arráði, eftir að Davíð hafði kynnst sjónarmiðum starfsfólks ísbjarnarins á vinnustaðarfundi. l«egar Davíð Oddsson hafði skýrt frá þessu i borgarstjórninni, bað Guð- rún Ágústsdóttir, varaborg- arfulltrúi Alþýðubanda- lagsins og stjórnarformað- ur Strætisvagna Keykjavík- ur, um orðið. Töldu nú flestir viðstaddir, að stjórn- arformaðurinn myndi þarna á staðnum skýra frá því, að stjórn SVR hefði þegar gert ráðstafanir til að framkvæma samþykkt borgarráðs til aukinna þæginda fyrir starfsfólkið i Örfirisey. En erindi stjórn- arformannsins var annað. t.uðrún Ágústsdóttir skýrði borgarstjórn raunamædd frá þvi, að samþykkt borg- arráðs hefði vakið furðu starfsmanna SVR, þegar þeir lásu það í Morgun- blaðinu, að leið 2 ætti að aka aðra leið en ákveðið hcfði verið af stjórn SVR. Mátti skilja orð Guðrúnar þannig, að borgarráð hefði ekkert vit á ferðum stræt- isvagna og ætti þess vegna að gera allt annað en skipta sér af þcim. Nú yrði líklega að gefa út nýja leiðabók með breyttum ferðatíma á leið 2, því að vagnar á þessari leið gætu ekki lengur farið á 12 mín- útna fresti, þar eð leiðin lengdisL Borgarráði hefði verið nær að leita til sér- fróðra starfsmanna SVR en ákveða þetta svona á GUÐRUN Hálfur mánuður til stefnu Kosningar til sveitarstjórna veröa eftir réttan hálfan mánuö. Línur hafa verið dregnar og málefni kynnt, á næstunni koma svo frambjóð- endur í helstu sveitarfélögunum fram i ríkisfjölmiðlunum. Hér i Reykjavík telja menn, að óráðnir séu óvenjulega margir. Þeir hafa oft kosiö Alþýöuflokkinn i þeirri trú, aö þar með væri stuðlað að sam- starfi hans og sjálfstæöismanna. Enginn slíkur kostur er nú fyrir hendi — kratar i Reykjavík eru gengnir í hin rauðu sprungubjörg kommúnista undir forystu Siguröar E. Guömundssonar. Hann vill halda áfram vinstra samstarfinu undir forystu Alþýöubandalagsins. Kvennaframboðið er óráöin gáta, en Þorbjörn Broddason, frambjóð- andi Alþýðubandalagsins, segir baráttumál þess „sótt í smiðju sósí- alista" og frambjóðendurna flesta koma „úr röðum stuðningsmanna Alþýðubandalagsins“. eigin spýtur (enginn ágreiningur var í borgar- ráði um tillögu þeirra Dav- íðs og Markúsar Arnar). SagðLst Guðrún vilja minna borgarfulltrúa á valdsvið stjórnar SVR og embætt- ismanna í þjónustu hennar, áður en þeir færu á fleiri vinnustaðafundi. Eftir ræðu Guðrúnar Ág- ústsdóttur, stjórnarfor- manns SVR, höfðu áheyr- endur á orði í einkasam- ræðum, að inntak hennar hefði ekki beinlínis verið í samræmi við kosninga- boðskap Alþýðubandalags- ins um aukið lýðræði, valddreifingu og mciri áhrif borgarbúa á stjórn eigin mála — það væri þröngur vegur í þeim efn- um, ef hótað væri með cmbættismannavaldi og sérfræðiálitum, þegar tekin væri ákvörðun að ósk fólksins um að lengja eina leið SVR um dálítinn spotta. Siguröur E. samur við sig í Alþýðublaðinu í fyrra- dag bírtist grein með mynd af Sigurði E. Guðmunds- syni, en undir henni stóð: „Hann var valinn í það sæti (efsta sæti á lista krata í Kcykjavík, innsk. Mbl.) í opnu prófkjöri Al- þýðuflokksins, á meðan I)avíð Oddsson, Sigurjón Pétursson, Kristján Bene- dikLsson og Guðrún Jóns- dóttir voru sett til forsætis á hinum framboöslLstunum með þrýstingi, klækjum, klíkuskap og einræði fá- mennra valdaklíkna, enda er megn óánægja með framboðslista klíkuflokk- anna meðal fyrri kjósenda þeirra." Ekki skal dregið i efa, að Sigurður E. Guð- mundsson sé nákunnugur innan dyra hjá þeim, sem honum eru kærastir í sam- starfi um borgarmálefni, framsóknarmönnum og kommúnLstum. Lýsing hans á gangi framboðs- mála hjá þeim er vafalaust rétt. llm Sjálfstæðisflokk- inn er það að segja, að Davíð Oddsson hlaut bind- andi kjör í efsta sæti þar i prófkosningu með þátttöku um 6000 manns. Hann hef- ur því miklu breiðari stuöning en Sigurður E. En hvernig væri, að efsti mað- ur á lista Alþýðuflokksins eða hið ríkisrekna Alþýðu- blað upplýstu menn um það, hvers vegna þess var krafist, þegar atkvæði voru talin i prófkjöri krata, að lögregla yrði kölluð til og kjörkassar settir í vörslu hcnnar? Hvaða „valdaklík- ur“ áttu þar í átökum? Kvenfólk úr Alþýðubanda- laginu l*orbjörn Broddason, 7. maður á lista Alþýðu- bandalagsins í Reykjavik, segir i DV á miðvikudag: „Málefnaskrá kvenna- framboðs og mannval á ILsta þeirra er með þeim hætti, að tal þeirra i upp- hafi um breiðfvlkingu kvenna verður ákaflega ósannfærandi. Baráttumál þeirra eru flest eða öll sótt i smiðju sósíalista, fram- bjóðendurnir koma flestir úr hópi sósíalista, ekki sist úr röðum stuðningsmanna Alþýöuhandalagsins.'* Kosningasjóður Sjálfstæóisflokksins Kosningarnar sem eru framundan 22. maí nk. ráöa úrslitum um framgang og framtíö ótal mikilvægra framkvæmda og framfara- mála um land allt. í Reykjavík stefnir flokkurinn aö meirihluta á nýjan leik. Kosn- ingabaráttan er umfangsmikil og dýr. Nú sem fyrr treystir Sjálf- stæöisflokkurinn á fórnarlund og flokkshollustu flokksmanna og annarra stuöningsmanna. Framlag þitt í kosningasjóöinn auöveld- ar okkur sameiginlega baráttu og tryggir sameiginlegan sigur. Framlög til Kosningasjóös Sjálfstæöisflokksins má senda skrif- stofu flokksins. Háaleitisbraut 1, P.O. Box 1392 eöa leggja inn á gíróreikning 17 10 18. / I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.