Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 31
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi öskast
Oska eftir 2ja—3ja herb.
íbúö í Vesturbæ sem fyrst. Get veitt húshjálp.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Upplýsingar í síma 23789.
Oskum eftir
aö taka á leigu 4—5 herb. íbúö á Reykjavík-
ursvæöinu.
Upplýsingar í síma 16164.
íbúð óskast
Óskum eftir tveggja til þriggja herbergja íbúö
sem allra fyrst fyrir einn af starfsmönnum
okkar.
Bræöurnir Ormsson hf.,
Lágmúla 9, simi 38820.
Húsnæði óskast
Ung hjón, lyfjafræöingur og meinatæknir,
meö 2 börn, óska eftir 3—4 herb. íbúö.
Tilboö merkt: „Júlí — ágúst — 3271“ sendist
afgreiöslu fyrir fimmtudagskvöld.
Óskum að taka á leigu
nú þegar eöa 1. júní 2—4ra herb. íbúö til eins
árs. Meömæli ef óskaö er. Fyrirframgreiösla.
Upplýsingar gefur Elín Gísladóttir í síma
86700.
Rolf Johansen og co.
Óskum eftir
æfingahúsnæði
30—50 fm í Reykjavík á leigu fyrir söng- og
hljóðfæraleik.
Upplýsingar gefur Karl Jóhann Lilliendahl,
sími 93-1555 og eftir kl. 19.00 í síma 93-
2094.
húsnæöi i boöi
Grundarfjörður
Hús til sölu, 170 fm meö bílskúr. Endaraöhús
í byggingu. Fullbúið aö utan. Uppl. gefur
Höröur Júlíusson í síma 93-6385, Ólafsvík.
Hesthús
Til sölu nýtt hesthús í Víöidal fyrir 7 hesta.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. maí nk.
merkt: „Víðidalur — 6104“.
Ibúðir í
verkamannabústöðum
Stjórn verkamannabústaða í Keflavík auglýs-
ir til umsóknar 2 eldri 4ra herb. íbúöir aö
Sólvallagötu 42 og 46, Keflavík. Umsóknar-
eyðublöö liggja frammi á bæjarskrifstofunum
í Keflavík, Hafnargötu 12. Umsóknarfrestur
er til 1. júní nk.
Stjórnin.
Til sölu
er allt aö 450 fm skrifstofuhúsnæöi á besta
staö viö Síöumúla.
Tilboð óskast send Mbl. fyrir þriöjudags-
kvöld merkt: „J — 3356“.
Söluturn
Til sölu söluturn á góöum staö austan viö
Elliöaár. Mikil velta og góö aðstaða.
Tilboö sendist Mbl. fyrir miövikudag 12. maí
nk. merkt: „E — 3355“.
bátar
Utgerðarmenn —
Skipstjórar
Óskum eftir humarbát í viöskipti í sumar.
Uppl. í síma 99-3256 og 91-73682.
Hraöfrystihús Stokkseyrar.
Fiskiskip
Höfum til sölumeðferöar yfirbyggða loönu-
báta af minni geröinni meö nýlegum vélum
og tækjum.
SKIPASALA-SKIRMEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiMI 29500
ilkynningar
Styrkur til tónlistar-
náms í Frakklandi
Laus er til umsóknar einn styrkur til tónlistarnáms í Frakklandi há-
skólaáriö 1982—'83. Er styrkurinn ætlaöur til framhaldsnáms. Um-
sóknum um styrkinn ásamt staöfestum atritum prófskírteina og meó-
mælum, skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 14. þ.m.
Menntamálaráduneytiö,
4. maí 1982.
Orðsending
frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, Verka-
kvennafélaginu Framsókn, Reykjavík, Verka-
mannafélaginu Hlíð, Hafnarfiröi og Verka-
kvennafélaginu Framtíöin. Frá og meö 15.
maí 1982 er öll vinna félagsmanna þessara
félaga við hafnarvinnu og fiskvinnu bönnuð á
laugardögum og sunnudögum. Bann þetta
gildir til 1. sept. 1982.
Stjórnir ofangreindra félaga.
Ferðastyrkur til
rithöfundar
í fjárlögum 1982 er 12 þús. kr. fjárveiting til
aö styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlönd-
um. Umsóknir um styrk þennan óskast send-
ar stjórn Rithöfundasjóðs (slands, Skóla-
vörðustíg 12, 101 Reykjavík, fyrir 5. júní
1982. Umsókn skal fylgja greinargerð um
hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum.
Reykjavík, 5. maí 1982,
Rithöfundasjóöur Islands.
til sölu
Eigum tvö humartroll
til afgreiöslu strax.
Afgreiöum meö stuttum fyrirvara fiskitroll.
Greiösluskilmálar.
• ■»>■.98-151« V»»l»»«»»«»»l»»>
Heimasimar 98-1700 og 1750.
]
Málun
Tilboð óskast í utanhússmálun sambýlis-
hússins Lundarbrekku 10, Kópavogi.
Upplýsingar hjá Reyni Þorleifssyni, sími
45727.
Utboð
Tilboö óskast í viögerö í stíflu og lagningu
aðveituæöar fyrir Vatnsveitu Súöavíkur-
hrepps. Útboösgögn fást á skrifstofu Súöa-
víkurhrepps og verkfræðistofu Siguröar Thor-
oddsen, Fjaröarstræti 11 Isafiröi, gegn 500
kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skilaö til Verkfræðistofu Sig-
uröar Thoroddsen ísafiröi merkt: Vatnsveita í
Súðavík tilboð, og skulu þau hafa borist
verkfræðistofunni eigi síöar en föstudaginn
21. maí kl. 15, og veröa þau þá opnuð þar í
viöurvist þeirra bjóöenda er viðstaddir veröa.
Sveitarstjórinn í Súöavik.
Votheyshlaða að
Hólum í Hjaltadal
Tilboð óskast í aö byggja votheyshlöðu og
aökeyrsluplan við hesthús aö Hólum í Hjalta-
dal. Stærð votheyshlööunnar er 221 m2, en
aökeyrsluplaniö er 100 m2 aö stærö. Verkinu
skal lokið eigi síöar en 20. september 1982.
Tilboösgögn veröa afhent í skólahúsinu aö
Hólum í Hjaltadal og á skrifstofu vorri að
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboö veröa opnuð á skrifstofu vorri aö
Borgartúni 7, Reykjavík, þriöjudaginn 25. maí
1982 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-82004: Rafbúnaður fyrir aöveitustöö
Suöurlínu viö Hóla. Opnunardagur þriöju-
dagur 29. júní 1982 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð
að viöstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík frá og meö mánudegi 10. maí 1982
og kosta kr. 50 hvert eintak.
7. maí 1982,
Rafmagnsveitur rikisins.