Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 Mosfellingar - nágrannar Opið alla helgina Hjólbaröaviögeröir, dekkjasala, jafnvægi, stillum á staönum. Holtadekk sf., Mosfellssveit, við hliðina á Esso. Sími 66401. Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, Kanghol tsvegi 111, sfmar 37010—37144 S/GLUM Á ÞRJÁR HAFN/R íDANMÖRKU Enn bætum við þjónustuna og bjóðum nú upp á reglulegar áætl- unarsiglingar til þriggja hafna í Danmörku. Með þvíað notfæra sérþessa þjónustu geta t.d. innflytjendur ávallt stefnt vörum sínum til þeirrar hafnar sem næst er verksmiðju þeirri sem keypt er frá. Með þessu móti aukast möguleikar þeirra á að ná hagkvæmum innkaupakjörum vegna nálægðar seljenda við afskip- unarhöfn. Skip Skipadeildar Sambandsins munu hafa að meðaltali 8—9 við- komur íhverjum mánuði íDanmörku og veita þar með inn- og út- flytjendum þá bestu þjónustu sem völ er á. Arhus Arhus er stærsta gámaflutningahöfn Danmerkur, auk þess að vera mjög stór í öðrum almennum flutningum. Helstu iðnaðar- og athafnasvæði Danmerkur eru staðsett inágrenninu og með þvíað skipa vörum þangað og þaðan um Arhus geta sparast umtals- verðar upphæðir vegna hagkvæmari innanlands- flutnings. Umboðsmenn: Bergmann, Smith & Co., Pier2, 8100Arhus Sími: (06) 128188 Telex: 64375 bergs dk Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hentarmjög vel fyrir allar vörur til og frá Sjálandi. Umboðsmenn: Alfragta/s 35, Amaliegade. 1256 Köbenhavn Sími: (01)111214 Telex: 19901 alckh dk dvenaDorg Vegna legu sinnar ei Svendborg mjög hagkvæm höfn fyrir alla flutninga til og frá Suður-Jótlandi og Fjóni. Umboðsmenn: Bjerrum & Jensen Aps., Havnepladsen 3, 5700 Svendborg Sími: (09) 212600 Telex: 58122 broka dk SK/PADEILD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 Landmannaleitir og Skeiða- réttir sýndar í í DAG, laugardaginn 8. maí, verrtur kvikmyndasýning í Félagslundi í Gaulverjabæjarhreppi og hefst hún kl. 21. Sýndar verða tvær myndir, sem Guðlaugur Tryggvi Karlsson hef- ur tekið, Landmannaleitir og Félagslundi heimildakvikmynd um Skeiðarétt- ir. Er þetta í fyrsta skipti, sem myndin um Skeiðaréttir er sýnd almennihgi. Sýning myndanna tekur tæpar tvær klukkustundir. Þjóðleg rit á bóka- uppboði Klausturhóla KLAUSTURHOLAR, listmunauppboð Guðmundar Axelssonar, Laugavegi 71, efna til bókauppboðs í dag, sem hefst kl. 2 eftir hádegi. Uppboðsskráin greinist eftir flokkum, en alls verða um 200 titlar boðnir upp. Af einstökum verkum má t.d. nefna: Söguágrip um prentsmiðjur og prentara á íslandi (Rvík 1867), eftir Jón Borgfirðing, Lítið rit um svívirðing eyðileggingarinnar, eitt hinna fáséðu rita Eiríks á Brún- um, Veraldarsaga Sveins á Mæli- fellsá, öll rit, sem Sögufélag hefur gefið út o.fl. Fágætasta verkið, sem selt verður, er sennilega afmælisrit til Haraldar Sigurðssonar bókavarð- ar, út gefið á fimmtugsafmæli hans 1958, Vorlöng. I því riti eru margir þættir þjóðlegs efnis, en upplagið var afar lítið og er þetta rit, þótt ekki sé það eldra, mjög fágætt orðið. Uppboðið hefst í dag kl. 2, en bækurnar voru sýndar í sýn- ingarhúsnæði fyrirtækisins í gær á verzlunartíma. Háskólabíó sýnir Chanel HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina ('hanel, sem fjall- ar um konuna Gabrielle (Coco) Chanel, en hún hefur látið til sín taka í tískuheiminum. Með aðalhlutverk í myndinni fara Marie-France Pisier, Tim- othy Dalton, Rutger Hauer og Karen Black, en leikstjóri er George Kaczender. Fjallar mynd- in um hvernig Gabrielle Chanel, sem alin var upp á munaðarleys- ingjaheimili, byggir síðar upp framleiðslu á tískuvörum, sem afla henni álits. Sýning á Wacker- og Lifton-tækjum A MORGUN og á mánudag verður sýning á Wacker- og Lifton-tækjum að Stjörnugróf 18, Gróðrarstöðinni Mörk. Haraldur St. Björnsson er með umboð fyrir þessi vörumerki. Sýningin verður opin 10—12 og 14—18 báða dagana. * Tónlistarskóli Arnessýslu: Vortónleikar á 5 stöðum TÓNLISTARSKÓLI Árnessýslu er nú að Ijúka vetrarstarfi sínu. í vetur voru 385 nemendur í skólanum og var þeim kennt á 13 stöðum víðsveg- ar í sýslunni. Kennarar við skólann voru 19, þar af 10 fastráðnir. Vortónleikar verða 5 að þessu sinni, í Árnesi laugardaginn 8. maí, klukkan 14, í Hveragerðis- kirkju mánudaginn 10. maí, klukk- an 20.30, og í Félagsheimili Þor- lákshafnar þriðjudaginn 11. maí, klukkan 20.30. Síðan verða tón- Ieikar söngnemenda í Selfoss- kirkju fimmtudaginn 13. maí, klukkan 20. Þar verða á efnisskrá gamlar ítalskar aríur og íslenzk lög, meðal annars eftir núlifandi tónskáld. Síðustu tónleikarnir og skólaslit verða síðan í Selfoss- kirkju laugardaginn 15. maí, klukkan 17. Leiðrétting á fyrirsögn ÞAU MISTÖK urðu í Morgunblað- inu í gær, að fyrirsögn á grein eft- ir Ingibjörgu Rafnar brenglaðist og féll úr henni orð. Fyrirsögnin er rétt svona. Samhent átak í tóm stundastarfi og æskulýðsmálum. IÚTSALA - RÝMINGARSALA Okkar árlega útsala stendur nú yfir. Gott úrval af prjónafatnaöi á börn og fulloröna. Einnig prjónagarn m.a. 100% bómullargarn. Prjónastofan Iðunn hf., Opiö í dag, laugardag kl. 9—16. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.