Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982
IHI
Mikill snjór í
Bláfjöllum
„ÞAÐ ER jafnmikill snjór
núna hér á Bláfjallasvteóinu og
var mest í vetur,“ sagði Þor-
steinn Hjaltason, fólkvangs-
vörður, er Mbl. spjallaði við
hann í g«er. Þorsteinn sagði að
allar lyftur yrðu opnar um beig-
ina ef veður leyfðL Og vel vaeri
hugsanlegt að haegt vaerí að
hafa opið út allan maimánuð.
Bara ef skíðafólkið léti sig ekki
vanta. Víst er að margur skíða-
áhugamaðurinn hugsar sér gott
til glóðarinnar og nái nú góðum
lokaspretti á skíðavertíðinni.
Skiðafaerið í Bláfjöllum er
nefnilega mjög gott núna.
- ÞR.
Unglingamet í
stangarstökki
Gunnarsson er „handball fanatíker“
— Ráðning Jóhanns Inga til Kiel vekur athygli ytra
NÝTT unglingamet i stangarstökki
innanhúss var sett á innanfélags-
móti í KR-húsinu í fyrrakvöld er Sig-
urður Magnússon ÍR stökk 4,05
■ metra. Vippaði Sigurður sér yfir
fjóra metra í fyrsta skipti og bætti
um 25 sentimetra met Þorsteins
Þórssonar, núverandi ÍK-ings, en
keppanda IIMSS er metið var sett.
Sigurður átti góðar tilraunir við 4,15
metra, og stekkur því eflaust vel yfir
fjóra metra utanhúss í sumar.
Annar frjálsiþróttamaður hefur
bætzt í hóp þeirra er stokkið hafa
yfir 4,00 metra, Oskar Thorarensen
KR, sem stökk þá hæð fyrir
skömmu. Oskar undirbýr sig fyrst
og fremst fyrir tugþraut. Stangar-
stökkið hefur verið í hópi hans lak-
ari greina, en þessi árangur bendir
til aukinna framfara hjá honum, og
spáir gamla kempan, Valbjörn Þor-
láksson, að Oskar fari yfir sjö þús-
und stig i tugþraut í sumar.
EINS OG frá var greint í Mbl. á
dögunum, skrifaði Jóhann Ingi
Gunnarsson fyrrum landsliðsþjálfari
íslands i handknattleik undir samn-
ing við vestur-þýska handknatt-
leiksfélagið THW Kiel og mun hann
þjálfa liðið næsta keppnistimabil.
Káðning Jóhanns Inga vakti tals-
verða athygli í Vestur-Þýskalandi,
þar sem hann er yngsti þjálfari sem
starfað hefur í „Búndeslígunni“ og
jafnframt fyrsti Vestur-Evrópubúinn
sem þjálfar þýskt félag ef heima-
menn eru undanskildir.
Meðfylgjandi fyrirsögn er úr
þýska blaðinu Kieler Nachbricht-
en, sem er stærsta blað þeirrar
borgar. Segir í fyrirsögninni:
„Herward Wieck hættir hjá Kiel í
Handknattlelkur
Þjónustumiðstöðin í
Bláf jöllum vígð í gær
Þjónustumiðstöðin í Bláfjöllum
var formlega tekin í notkun í gær-
dag er hún var vígð. Þjónustumið-
stöðin er hið glæsilegasta mannvirki
í hvívetna. Húsið er úr tré, burðar-
viðir úr limtré en kjallari með
steinsteyptri plötu. Tréhúsið er 610
m2, aðalhæð er 466 m2 en loft í risi
143 m2. Kjallari hússins er 466 m2. Á
aðalhæð er snyrti- og hreinlætisað-
staða, skó- og töskugeymsla og eld-
hús og matsalur fyrir um það bil 100
manns. Pallur er á efri hæð sem
tengdur er veitingasalnum með sæti
fyrir 60 manns, en þar eru jafnframt
8 herbergi með svefnaðstöðu. Á úti-
palli eru bekkir og borð. Á neðri hæð
hússins er góð aðstaða fyrir mót-
stjórnir á skíðamótum, fyrir starfs-
fólk fólkvangsins svo og hjálparsveit
skáta. Nýting kjallara er ekki að
öllu leyti skipulögð en þar er gert
ráð fyrir að verði meðal annars að-
staða fyrir skíðaleigu.
Kostnaður við byggingu þjón-
ustumiðstöðvarinnar sem fram
hefur farið á vegum þeirra sjö
sveitarfélaga sem að uppbygging-
unni í Bláfjöllum standa nemur
nú framreiknaður til núgildandi
vísitölu byggingakostnaðar ca.
krónum 12.900.000. Aðalverktaki
við að reisa húsið ásamt öllum
frágangi á því var byggingafélagið
Reynir hf. Arkitekt var Manfreð
Vilhjálmsson.
Stjórn framkvæmda hefur Blá-
fjallanefnd haft undir höndum en
hún er samstarfsnefnd þeirra sjö
sveitarfélaga sem standa að upp-
byggingu og rekstri mannvirkja á
Bláfjallasvæðinu. Formaður
nefndarinnar er Gestur Jónsson.
Framkvæmdastjóri Bláfjalla-
nefndar er Stefán Kristjánsson
íþróttafulltrúi Reykjavíkurborgar
en fólkvangsvörður er Þorsteinn
Hjaltason. Margar ræður voru
fluttar við vígsluna í gærdag og
kom það fram í máli manna
hversu mikið þarfaþing þetta
glæsilega mannvirki væri. Þá kom
það fram að næsta stórverkefni
Bláfjallanefndar væri að ráðast í
að reisa nýja stólalyftu í Suður-
gili, og væntanlega hefjast fram-
kvæmdir við hana haustið 1983.
—ÞR.
lok keppnistímabilsins, 27 ára ís-
lendingur nýi þjálfarinn." í grein-
inni er síðan komið víða við, m.a.
segir að fyrirliði Kielar-liðsins,
markvörðurinn Oertel, hafi
kynnst Jóhanni Inga í Baltic-
keppninni árið 1980, er hann
stýrði íslenska liðinu. Er haft eftir
Oertel: „Gunnarson ist ein hand-
ball-fanatiker.“ Varla þarf að
þýða ummælin, en þau útleggjast í
meginatriðum: Jóhann Ingi lifir
og hrærist í handknattleiknum.
KN greinir frá því að þó Jóhann
Ingi sé óskrifað blað í þýskum
handknattleik, sé hann það alls
ekki í alþjóðlegum. Síðan rekur
blaðið feril hans allt frá því að
hann var leikmaður hjá Val 1975
og þar til að hann var aðalkennari
danska handknattleiksskólans ár-
ið 1981. Gerir blaðið mikið úr því
að hann hafi verið þjálfari A-
landsliðs Islands aðeins 23 ára
gamall og að það hafi undir hans
stjórn hafnað í 4. sætinu í
B-keppninni 1979. Klykkir blaðið
síðan út með því að lýsa yfir að
þrátt fyrir ungan aldur, sé Jóhann
Ingi furðu reyndur þjálfari. — gg.
Séd niður í veitingasalinn af pallinum á efri hæðinni.
Þjónustumiðstöðinn er glæsilegt mannvirki. Nú er mikill og góður snjór
Bláfjöllum.
MlKIL GL£D/8ytajA
F/ÍK l/rt L£/KV4*6Mbt
8/-A/ O0
Hv/ 'T/ P/tN/ H///S
L//ZA Aý£>V/r/J>/s,
iTPHTH/viy, Ffí ,
Z»S£G///// A£> H///V/
A WF//ZAV£L.U.
STA7/A//V/ OCrSTevr
AUfiL/ MA/////JÖ/DA//S
érl/7%4 7aHvoT /'
KVöZZ>HO/f///</
&L£€>//HéoF///
HV£*A4 </r//*>77/f/A.
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu
LlXlD £a 'A S'óURir/N.SÍH
pjóÐAnSi&i/R o/r
‘RiK/S/rzs H£/&fíA&
JJ£rjOR/JAfí KfíA
//7o/vrjev/0/?c>
URUGUAy TiL-Ky/r/ziR ALþjóiAR
FfííDAG - Oá ////DfíA/vO/ 3/AeA-
JiAÞO'fí, fífíÁ SVfíÓPe/ SKfí/TAfí:
S/GUTavi/IAr/ H///t/ M/KL/
fí/JJMÓZM/fí ALLfíAfí Ó/Ó&Æfí -,
//V/VAR /i//zJ/>» fít/S A KAfí/S
OO FÓLK/P FAfí.Á Kofí//A//L£S -
PAtS//!///■. - £// fíó Kfí&KO&r
rAfí/P > 3UEMPS Afí/KS.
0/KP/ A//ofíAE/ZfíOfí OS
skfíOTGÁrofí 0LAS>/1////A S&GPt/
(J/H A£/K/A//Z, Afí A /Z7-/ÁA
//Afí/ rfífífífí v£s//a fíOPEvurafí.-
AX rfíAA/KOA/c/ L/fícs&cSAy—
/bAfí £R B&LVAfí OS Z>ÓJ/Afí///A/
m ^KA/T/rrAPe/fí.*
pSw/vÞ/R fífí/fs/vr/'/vt/BÚA fífor/vr/4
k-fíörre/<s.A£áAocr TZSV/va r/r>
&fí/ÓTASr /A'/V / J£J/r/fíA£>
i/fíoav/AV.~jU>erfí£G-£4fí rrfíB/J/o
Sfí/BXA^r / S£/fí/A>J/ -
FvfíSTi nr/MsO/K'Afí/J///
VfíKOfí M/KLA Arv/y/S-jU .-
/Urf£/z/zAfí v/físej.p/fí M
K/VA-rrs PVfí/zo J/rrur/
3/fífíÁÍ?
£j/ t>fí£/J£A 0/JKOfí £fí</
A Aorr/ ,
///Af£///// j/ra ////VA/ K£fí£M
/MfíTA J/£/A7S0/KAfí
AG-/fíWZ>AfíA OtSZVA/ ■
Góður sigur
Brasilíumanna
BRASILÍUMENN sigruðu Portúgali
3—l í vináttulandsleik í knattspyrnu
sem fram fór í Rio í fyrradag. Leik-
urinn var liður í undirbúningi Bras-
ilíumanna fyrir lokakeppni HM í
surnar. Þrátt fyrir sigurinn þóttu
Brasilíumennirnir ekki standa sig
sérlcga vel, samleikur liðsins var
slakur og heppnisblær yfír tveimur
af þremur mörkunum. Eder, Sergh-
ino og Careca skoruðu mörk heima-
manna.
Tveir gefa ekki
kost á sér
Tveir þeirra leikmanna, sem
Hilmar Björnsson hafði valið í
landsliðshópinn í handknattleik sem
tekur þátt í geysisterku móti í Júgó-
slavíu í júni, hafa ákveðið að gefa
ekki kost á sér vegna anna. Það eru
Haraldur Ragnarsson, markvörður-
inn efnilegi úr FH, og Guðmundur
Guðmundsson, hornamaður úr Vík-
ingi. Hilmar velur því væntanlega
tvo varamenn á næstunni.