Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 39 félk í fréttum Jafnrétti í geimnum + Þetta brosmilda par mun vænt- anlega, ef allt fer aö óskum, marka nokkur spor í sögunni á næsta ári, aö minnsta kosti í geimferðasög- unni. Þetta eru fulltrúar Bandaríkj- anna í fyrirhugum leiðöngrum út í alheim. Konan heitir Sally K. Ride, hámenntaöur stjörnufræðingur, og mun veröa fyrsta konan sem skoö- ar sig um i geimnum. Maöurinn heitir Guion S. Bluford og er sömu- leiðis hámenntaöur stjörnufræö- ingur og hann mun veröa fyrstur blakkra manna í geimferöalag. Þau munu leggja í’ann á næsta ári. Sally fer meö Shuttle-flaug númer sjö, en Guion meö Shuttle-flaug númer átta. Eldur + íbúar í brennandi blokk í Boston hjálpa hver öörum í aö komast í stiga slökkviliösmanna sem haföi veriö reistur viö húsiö. Allir íbúarnir komust lifs af og horföu á húsiö fara illa í brunanum og nú eru 26 manns heimilislausir í Boston — en þaö segir víst lítiö í milljónunum þar... COSPER Svona, svona, góða mín, þegar fyrirtækið verður komið almennilega í gang, höfum við einhver ráð með að útvega skrifborð. Karl + Fróðir menn þykjast nú sjá breyt- ingar á Karli Bretaprins, sem runnar eru undan rifjum Díönu konu hans, en hún er töluvert yngri en hann. Karl hefur nú látiö hár sitt vaxa óþvingaö og hefur hætt notkun hár- smyrsla, en þau haföi maöurinn notaö óspart áöur, og einnig mun Karl hættur aö skipta hári sinu þráöbeint, svo sem hans var háttur áöur en Díana komst i brilljantín- birgðirnar. Á myndinni greinum viö þessar breytingar, en hún var tekin þegar Karl heilsaöi nýveriö uppá börn af asíönskum uppruna í Vestur-Lundúnum en þar hefur ver- iö róstursamt á sinni árum. Fjöldamorð + Þaö setti aö þessum konum ákafan grát, þegar þær fréttu af fjöldamorðum lögreglumanns nokkurs í Uiryong. Sá maöur haföi fengiö brjálæöiskast á götu úti og tók uppá því aö skjóta úr riffil- byssu á vegfarendur. Hann myrti fleiri en 60 manns, svo sem kunn- ugt er úr fréttum, og konurnar gráta missi nokkurra ættingja sinna í þessum voöalega atburöi. Þakkarávarp Okkar bestu þakkir til allra þeirra sem heidruðu okkur með nœrveru sinni á okkar afmælisdegi 85 og 80 ára éinnig þökkum við allar þær gjafir og heillaskeyti, einn- ig þakklæti til den danske kvindeklub, lifið öll vel og lengi. Bestu kveðjur til ykkar allra. Karen og Bjarni Andrésson. D Kosninga skrifstofur D LISTANS í REYKJAVÍK HVERFISSKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK Á vegum fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfaskrifstofur: Skrifstofa fulltrúaráðsins í Valhöll Upplýsingasímar: 82963—82900 Starfsmenn: Sveinn H. Skúlason, heimas. 73724 Hanna Eliasdóttir, heimas. 43916 Utankjörstaðaskrifstofa í Valhöll Upplýsingasímar: 86735 Starfsmenn: Óskar V. Friðriksson, Ásdís Rafnar, Grétar Hjartarson, Sigurjón Símonarson, Skúli Einarsson. Nes- og Melahverfi, Lynghaga 5 (kjallara) Upplýsingasími: 11172 Starfsmaóur: Skarphéðinn Eyþórsson. Vestur- og Miðbæjarhverfi, Ingólfsstræti 1 A Upplýsingasími: 11175 Starfsmaður: Eyjólfur Bjarnason. Austurbær og Noröurmýri, Snorrabraut 61 Upplýsingasími: 24311 Starfsmaöur: Haraldur Kristjánsson. Hlíöa- og Holtahverfi, Valhöll Upplýsingasími: 82245 Starfsmaður: Jón Rúnar Oddgeirsson. Laugarneshverfi, Borgartún 33 Upplýsingasími 18580 Starfsmaöur: Guömundur Jónsson. Langholt, Langholtsvegi 124 Upplýsingasími 82004 Starfsmaöur: Sigurður V. Halldórsson. Háaleitishverfi, Valhöll Upplýsingasími: 82004 Starfsmaður: Stella Magnúsdóttir Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogshverfi, Langagerði 21 Upplýsingasími: 36640. Starfsmaður: Þorfinnur Kristjánsson Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102 B Upplýsingasími: 75611 Starfsmenn: Sigurlína Ásbergsdóttir, Ásta Gunnarsdóttir. Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54 Upplýsingasími: 77215 Starmfsmaður: Þórdís Siguröardóttir Fella- og Hólahverfi, Seljabraut 54 Upplýsingasími: 74311 Starfsmenn: Andrea Steinarsdóttir, Sigrún Indriðadóttir. Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54 Upplýsingasími: 78440 Starfsmaður: Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 17—22 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfaskrifstofanna og gefa upplýsingar sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fjar- verandi á kjördag o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.