Morgunblaðið - 08.05.1982, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Apótek
Ingólfs Apótek óskar aö ráöa eftirtalið starfs-
fólk:
1. Lyfjatækni eöa defektrísu.
2. Snyrtifræðing eða manneskju vana af-
greiðslu á snyrtivörum.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. þ.m. í
pósthólf 869, 121 Reykjavík.
Kaupfélag
Árnesinga
Starfsfólk óskast til Kaupfélags Árnesinga,
Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra
sími 99-3666.
Háseta vantar á bát
Guðmundur Rúnar Lúövíksson syngur þetta
vinsæla lag á Broadway í kvöld.
Miðapantanir í síma 77500.
BCCAID
WAT
Álfabakka 8.
Klinikstarf —
Mosfellssveit
Góður starfskraftur óskast til starfa hálfan
daginn á tannlæknastofu.
Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og
fyrri störf sendist
Tannlæknastofan,
Verslunarmiöstöðinni,
Þverholti, 270 Varmá.
Húsasmiðir
Vantar 4—5 smiði við byggingu fjölbýlishús í
miðbæ Reykjavíkur og iðnaðarhúsnæði í
Arbæ. Einnig vantar okkur verkstjóra sem
gæti haft umsjón með framkvæmdum.
(ð
ÓSKAR & BRAGISF
BYGGINGAFÉLAG Sími 85022.
Háleitisbraut 58—60.
Heimasími 32328.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar vill ráða í eftirfarandi starf
sem fyrst:
Starfið felur í sér að annast útskrift reikninga
og bókhald á Burroughs-tölvu, frágang víxla
og skjalavörslu þar að lútandi, svo og almenn
skrifstofustörf tengd innflutningi.
Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun áskil-
in. Nokkur bókhaldsreynsla og góð vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Þeir, sem hug hafa á starfinu, vinsamlegast
sendi eiginhandarumsókn er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121
Reykjavík, fyrir 10. maí nk.
SMITH & NORLAND H/F,
Verkfræðingar — Innflytjendur,
Nóatúni 4, 105 Reykjavík.
Siglufjörður
Blaöburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 71489.
JAfaHQQpmtliIfifeife1
Mosfellssveit
Blaöbera vantar í Bugöutanga, Dalatanga og
Bjarkarholt.
Upplýsingar í síma 66293.
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033
fttftfgtutlrfafrifr
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður viö Fjölbrautaskóla
Suðurnesja í Keflavík eru lausar til umsókn-
ar. Kennslugreinar sem um er að ræða eru;
íslenska, enska, latína, stæröfræöi og efna-
fræöi. Æskilegt er að umsækjendur geti
kennt fleiri en eina námsgrein.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 2. júní nk. — Umsóknareyöublöð
fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
5. maí 1982.
Frá grunnskólanum
á Akranesi
Eftirtaldar kennarastööur eru lausar til um-
sókna við Brekkubæjarskóla (sex til 14 ára
nemendur).
Skólastjóri, Grímur Bjarndal, sími 93—1388.
Almennar kennarastööur.
Dönskukennsla 7. og 8. bekkir.
Handmenntakennari.
Sérkennari.
Við Grundarskóla
(Sex til 10. ára nemendur).
Skólastjóri, Guðbjartur Hannesson, sími
93—2660.
Almennar kennarastöður.
Mynd og handmenntakennari.
Tónmenntakennari.
Sérkennari.
Við níunda bekk er laus staöa kennara,
kennslugreinar danska og stærðfræöi.
Skólameistari, Ólafur Ásgeirsson, sími
93—2544.
Upplýsingar fást hjá skólastjórum. Umsóknir
sendist formanni skólanefndar. Herði Helga-
syni, Hjarðarholti 14, 300 Akranesi.
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Matráðskona
Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra óskar að
ráöa matráöskonu aö sumardvalarheimili
félagsins í Reykjadal, Mosfellssveit mánuðina
júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu, Háa-
leitisbraut 13.
Vélritun
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
starfskraft til vélritunarstarfa.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum, sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. maí
nk. merkt: „Framtíöarstraf — 3273“.
1. vélstjóra
vantar á M.B. Mánatind frá Njarövík. Einnig
vanan beitingamann til aö beita í landi.
Upplýsingar í síma 92—1745.
Keflavík — Njarðvík
Skrifstofustarf
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða starfsmann
til hálfdagsstarf (8—12) nú þegar. Góð vélrit-
unarkunnátta er áskilin.
Lysthafendur sendi inn umsóknir sem tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf á augl.deild Mbl.
merkt: „K.N. — 3391“.
Atvinnurekendur —
Félagasamtök
Tæplega fimmtugur karlmaöur óskar eftir
vinnu. Hefur sl. tíu ár gegnt ábyrgðarstarfi
hjá félagssamtökum.
Nöfn með óskum um frekari upplýsingar
leggist inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
15. maí nk. merkt: „Ábyrgö — 1708".
Hjúkrunar-
fræðingur óskast
Sjúkrahús Patreksfjaröar óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðinga til starfa yfir sumartímann
og til lengri tíma.
íbúö á staönum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
94—1329 eða 94—1386.
Sjúkrahús Patreksfjaröar.
Lausar stöður
Við Menntaskólann á Egilsstööum eru lausar
til umsóknar fjórar kennarastöður. Kennslu-
greinar; íslenska, enska, stærðfræði og
félagsfræði og skyldar greinar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 2. júní nk. — Umsóknareyöublöö
fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
5. maí 1982.