Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982 Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 84 — 17 . MAÍ 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 10,542 10,572 1 Sterlíngspund 19376 19,331 1 Kanadadollar 8,518 8,543 1 Dönsk króna 1,3585 1,3623 1 Norsk króna 1,7798 1,7847 1 Sænik króna 1,8359 13412 1 Finnskt mark 2,3555 2,3622 1 Franskur franki 1,7677 1,7727 1 Belg. franki 0,2441 0,2448 1 Svissn. franki 5,4481 5,4636 1 Hollenskt gyllini 4,1422 4,1540 1 V.-þýzkt mark 4,6065 4,6196 1 itölsk líra 0,00828 0,00830 1 Austurr. Sch. 0,6530 0,6548 1 Portug. Escudo 0,1511 0,1518 1 Spónskur peseti 0,1036 0,1039 1 Japansktyen 0,04501 0,04514 1 írskt pund 15,026 15,972 SDR. (Sérstök drúttarréttindi) 14/05 11,9635 11,9975 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 11,629 10,400 1 Sterlingspund 21364 18,559 1 Kanadadollar 9,370 8,482 1 Dönsk króna 1,4944 1,2979 1 Norsk króna 1,9576 1,7284 1 Sænsk króna 2,0195 1,7802 1 Finnskt mark 2,5911 2,2832 1 Franakur franki 1,9445 1,6887 1 Belg. franki 0,2685 03342 1 Svissn. franki 5,9929 5,3306 1 Hollenakt gyllini 4,5564 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,0672 4,4096 1 itólak líra 0,00911 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7183 0,6263 1 Portug. Eacudo 0,1662 0,1462 1 Spánakur peseti 0,1140 0,0998 1 Japansktyen 0,04951 0,04387 1 írskt pund 17,569 15,228 v J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöíld aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Má ég ekki, mamma, með í leikinn þramma? - Garðar Cortes og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja barnalög með kór Mýrarhúsaskóla Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50 eru barnalög. Garðar Cortes og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja með kór Mýrarhúsaskóla. Á efnisskránni eru tvær syrp- ur. í hinni fyrri eru eftirtalin lög: Allir krakkar, lag eftir Bellmann, textahöfundur óþekktur; ABCD eftir Rameau og óþekktan ljóðahöfund: Ef væri ég söngvari eftir Weber, við texta Páls J. Árdals; og Ríðum heim til hóla, eftir G. Bauer, texti Guðmundar Guðmundsson- ar. í síðari syrpunni eru eftirtal- Garðar Cortes in lög: Sigga litla systir mín, ís- lenskt þjóðlag og þjóðvísa; Litla Jörp með lipran fót, íslenskt þjóðlag, texti séra Péturs Pét- urssonar á Víðivöllum; Kindur jarma í kofunum, íslenskt þjóð- lag og þjóðvísa; Krumminn í hlíðinni, íslenskt þjóðlag og þjóðvísa; Fljúga hvítu fiðrildin, eftir óþekktan höfund, texti Sveinbjarnar Egilssonar; Fugl- inn segir bí, bí, bí, eftir óþekktan höfund, texti Sveinbjarnar Eg- ilssonar; og Afi minn fór á hon- um Rauð, eftir óþekktan höfund, textinn íslensk þjóðvísa. Sigríður Klla Magnúsdóttir Fréttaspegill kl. 22.15: Hjúkrunarfræd- ingadeilan og full- vinnsla fiskrétta Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er Fréttaspegill. Umsjón hefur Sigrún Stefánsdóttir. — Ég ætla fyrst að taka fyrir hjúkrunarfræðingadeiluna, sagði Sigrún, ég reyni að grípa sem víðast niður og ræði við þá sem málið snertir. Þá ætla ég að greina frá umhverfisverndar- ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Kenya. Og loks fjallar Ólafur Sigurðsson um fullvinnslu fisk- rétta hér heima, þ.e. hvort slík vinnsla eigi rétt á sér eða ekki. Sigrún Stefánsdóttir Kl. 11.00 er á dagskrá hljóðvarps þátturinn „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn og verður að þessu sinni með ýmiss konar samtíning um gróður og garðyrkju. Lesarar eru Hulda Runólfsdótt- ir og Hjalti Rögnvaldsson. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 18. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla“ eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns- dóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Samtíningur um gróður og garðyrkju. Lesarar: Hulda Run- ólfsdóttir og Hjalti Rögnvalds- son. 11.30 Létt tónlist. Louis Arm- strong, Duke Ellington, „Kids Orys Creole Jazz Band“ og „Art van I)amm-kvintettinn“ leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Ásgeir Tóm- asson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍPDEGID 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 18. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Tíundi þáttur. l>ýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fomminjar á Bibliuslóðum Sjöundi þáttur. Hús Davíðs. Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (2). 16.50 Garðar Cortes og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja barnalög með kór Mýrarhúsa- skóla. Hlín Torfadóttir stjórnar. 17.00 Síðdegistónleikar: Hege Waldeland og Hljómsveitin „Harmonien“ í Bergen leika 21.25 Hulduherinn Áttundi þáttur. Loftárás á Bcrl- ín Skotmarkið er Berlín. Árásinni fylgir mikið mannfall og litil von um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna, sem Þjóðverjar skjóta niður. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok Sellókonsert í D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten And- ersen stj./ Filharmóníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 7 eftir Allan Petterson; Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 „Áfangar“. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allir vilja verða gamlir, en enginn vill vera það“. Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 „New York Vocal Arts En- semble“ syngur lög eftir Tsjaí- kovský, Gretchaninov, Glinka o.fl. Stjórnandi: Raymond Beegle. 21.30 Utvarpssagan: „Singan Ri“ eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Hljómsveit Anthony Ventur- as leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vil- hjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.