Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982
DAG
BÓK
I DAG er þriöjudagur 18.
maí, sem er 138. dagur
ársins 1982. Árdegisfióö í
Reykjavík kl. 02.11 og síö-
degisflóð kl. 14.48. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
04.04 og sólarlag kl. 22.46.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.24 og
tungliö í suðri kl. 09.26.
(Almanak Háskólans.)
ÁRNAÐ HEILLA
Qrt ára er í dag 18. maí
O w Ingi Guðmundsson,
skipasmiður, Hlíðargerði 2,
hér í Rvík. Hann ætlar að
taka á móti afmælisgestum
sínum annað kvöld, 19. maí,
eftir kl. 19, í félagsheimilinu
Drangey, Síðumúla 35.
HEIMILISDÝR
KROSSGÁTA
Heimiliskötturinn Polli frá
Álfheimum 36 hér í Rvík
týndist á laugardaginn. Polli
er svartur með hvíta bringu,
háls og trýni. Hann var
merktur þannig að við hálsól-
ina var lítil tunna með nafni
og heimilisfangi, en síminn á
heimili kisa er 35594.
einu viðurkenndu íbúar
Tjarnarhólmans hafa alla tíð
verið kríurnar. Undanfarið
hefur hinn mesti fjöldi máva
haldið sig á Tjörninni og
„gengið á land“ í Tjarnar-
hólmann. Svo rammt kvað að
þessu að jafnvel krían gat
ekki hrakið þetta ofurefli
burt úr hólmanum. Að mati
færustu manna varð hér að
gera nauðsynlegar ráðstafan-
ir, stugga við mávagerinu.
Fyrstu aðgerðirnar voru í
gærmorgun en leitað hafði
verið aðstoðar lögreglunnar.
Kváðu við nokkrir skothvellir
við Tjörnina. Brast óðara
flótti í innrásarliðið, en krí-
urnar settust strax í hólmann
og tóku gleði sína. Reynt
verður að halda hinum óvel-
komnu gestum burtu frá
Reykjavíkurtjörn. Nú fer í
hönd varptími tjarnarfugl-
anna og það eru fleiri fuglar
en krían sem hinar stærri
mávategundir ógna.
Gosbrunnurinn í syðri-Tjörn-
inni var settur af stað um
helgina. í logninu um þá og í
gær naut gosið sín því mjög
vel.
Skagfirðingafélögin hér í
Reykjavík halda sameigin-
lega gestaboð sitt fyrir aldr-
aða Skagfirðinga í félags-
heimilinu Drangey á upp-
stigningardag, nk. fimmtu-
dag, með fjölbreyttri dag-
skrá.
Félögin ætla að sækja þá
Skagfirðinga sem þess óska
og verða með bílasíma. Núm-
erið er 85540.
Nemendasamband Húsmæðra-
skólans Löngumýri heldur
fund í kvöld, þriðjudag kl.
20.30 í Gaflinum í Hafnar-
firði.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur árshátíð sína annað
kvöld, miðvikudaginn 19. maí
í Lækjarhvammi á Hótel
Sögu og hefst hún með borð-
haldi kl. 19.30.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á sunnudaginn kom Úðafoss
tii Reykjavíkurhafnar af
ströndinni. Vestur-þýska eft-
iriitskipið Fridtjof fór aftur út
og togarinn Hjörleifur kom af
veiðum og iandaði aflanum
hér. Þá kom erl. leiguskip á
vegum Eimskip, sem Condor
heitir. Vela kom úr strandferð i
og Kyndill kom úr ferð á |
ströndina. í gær komu af
veiðum tveir ísbjarnar-togar-
ar, Ásgeir og Ás|>ór. Báðir
lönduðu aflanum hér. Þá kom
togarinn Snæfugl frá Reyð-
arfirði af veiðum og landaði
aflanum hér og Kyndill fór í
ferð á ströndina. í gærkvöldi
var Múlafoss væntanlegur frá
útlöndum og Selá var vænt-
anleg að utan undir miðnætt-
ið. í dag er togarinn Ottó N.
Þorláksson væntanlegur inn
af veiðum og landar aflanum
hér. Von er á tveim erlendum
leiguskipum Hafskipa, Lucia
de Perez og Barok, og í dag er
Eyrarfoss væntanlegur frá út-
löndum.
FRÉTTIR__________________
Enn er víða kalt i veðri á norð-
anverðu landinu, og i veðurlýs-
ingunni í gærmorgun gáfu all-
margar veðurathugunarstöðvar
við sjávarsíðuna nyrða 2—4ra
stiga hita. En á Hrauni á Skaga
var kaldast á landinu aðfara-
nótt mánudagsins og fór hitinn
þar niður að frostmarki. Hér í
Reykjavík var 6 stiga hiti og
4ra millim. rigning, en mest
mældist 23 millim. úrkoma á
Kirkjubæjarklaustri um nótt-
ina. Veðurstofan taldi allar
horfur á litlum sem engum
breytingum á hitastiginu.
Stuggað við mávunum. Hinir
1 2 H4
■
6 1 r
■ ■
8 9 10 ■
11 ■' T3
14 15 m
16
LÁRÉTTr — 1. stúlka, 5. sver, 6.
rjema, 7. upphrópun, 8. rándýra, 11.
kvað, 12. dimmvióri, M. muldra, 16.
ættarnafn.
UWRÉTT: — 1. hræðsla, 2. ekki
lögmætt, 3. málmur, 4. skerpa, 7.
skinn, 9. sára, 10. spilið, 13. pen-
ingar, 15. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTtJ KROSSGÁTU:
LÁRLTl : — 1. sokkar, 5. oo, 6. roll-
an, 9. ell, 10. ug, II. yl, 12. ári, 13.
tafl, 15. oft, 17. rýrari.
l/lDRKT l: — 1. skreytir, 2. koll, 3.
kol, 4. rengir, 7. Olla, 8. aur, 12. álfa,
14. for, 16. tr.
Leggið nú af lygina og
taliö sannleika hver viö
sinn náunga, því aö vér
erum hver annars limir.
(Efes. 4, 25.)
Jéhanna Sigurðardóttir alþingismaðnr í írtyarpsiimrgðum s.l. fiwwtudag:
Tóm budda margra fjöl-
skyldna vísbending um
ranga stjórnarstefnu
Þú verður aö skrifa hjá mér,
góöi, uns ég kemst í stjórnina!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 14. maí til 20. maí aö báöum dögum meötöld-
um veröur: í Lyfjabúö Breióholts Auk þess er Apótek
Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dogum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz, aö báöum dögum meótöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Ha'jiarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Kw..iarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavtk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seifoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á vjrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldfn. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landtpítalinn: alla daga kl 15 til kl. 16
og kl 19 til kl. 19.30 Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeiid: Mánudaga til (östudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöðín: Kl. 14 til kl 19 — Fnðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavoge-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — apnl kl. 13—16 HIJÓDBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aldr-
aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21, einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16.
BÓKABILAR — Ðækistöó í Bústaöasafni, simi 36270.
Viókomustaöir viósvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar víö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 20.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8 00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saupaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opln laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7-T-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.