Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Kjólar kr. 120, pils kr. 75.
Kjólabúöin. Austurstræti 8.
Arkitektar
— húsbyggjendur
Ljósritum húsateikningar og
önnur skjöl, meöan beöiö er.
Rúnir, Austurstræti 8
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11,
simi 14824.
Verölaunaafhending vegna inn-
anfélagsmóts Skíöadeildar Ár-
manns. veröur í safnaöarheimili
Bústaöakirkju, fimmtudaginn 20.
maí kl. 8 e.h.
Góötemplarahúsið í
Hafnarfirði.
Félagsvistin í kvöld, miövikudag
19. maí.
Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
Hvítasunnuferó f Þórsmörk
29—31. mai 1982. Uppl. á
skrifstofunni, Laufásvegi 41,
simi 24950.
Kennarastaöa
Staöa tréblásara kennara viö
tónlistaskóla Njarövíkur er laus
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 27. maí.
Allar nánari upplýsingar gefur
skólastjóri í síma 92-3154.
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223, Þorleifur Guö-
mundsson. heima 12469.
Fimleikadeild
Byrjendanámskeiö í fimleikum
stúlkna er hafiö j iþróttahúsi
Breiöholtsskóla. Kennt daglega
virka daga frá kl. 5.30, nema
mánudaga.
Innritun á staönum.
Stjórnin.
Filadelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30.
Ræöumaóur Einar Gíslason.
ÚTIVISTARFERÐIR
1. Myndakvöld í kvöld kl. 20.00
aö Asvallagötu 1. Sumarleyfis-
ferðir Utivistar kynntar og sýnd-
ar myndir úr Hálendishringnum
frá þvi í sumar. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir. Sjáumst.
2. Á uppstigningardag kl. 10.30.
Núpshlíöarháls — Gamla Krísu-
vik.
3. Á uppstigningardag kl. 13.00.
Krísuvíkurberg — Ræningjastig-
ur — fuglaskoöun.
Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útboð
Fulltrúaráð sjálfstæðisfé-
laga í Reykjavík — Áríð-
andi fulltrúaráðsfundur
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-82027. Aöveitustöö á Akureyri, bygg-
ingarhluti, stækkun 1982.
RARIK-82028. Aðveitustöö aö Brúarlandi í
Þistilfiröi, byggingarhluti.
Verkiö á Akureyri felur í sér jarövinnu og
undirstööur vegna stækkunar útivirkis.
Aö Brúarlandi skal byggja 58 fm stöövarhús
(1. hæö og skriökjallari).
Verklok: Akureyri 16. ágúst 1982.
Brúarland 31. ágúst 1982.
Opnunardagur: Fimmtudagur 3. júní 1982 kl.
14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð
aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess
óska.
Útboðsgögn veröa seld frá og meö miöviku-
degi 19. maí 1982 á skrifstofum Rafmangs-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík
og aö Glerárgötu 24, 600 Akureyri.
Verö útboögagna:
RARIK-82027 200 kr. hvert eintak.
RARIK-82028 200 kr. hvert eintak.
Reykjavík 14. maí 1982.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Keflvíkingar
Bæjarmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Keflavík miö-
vikudaginn 19. maí kl. 20.30. Allir velkomnir.
SjálfstæOisflokkurinn Keflavík.
Ólafsvík
Kosningaskrlfstofa Sjálfstasölsflokksins er aö Ólafsbraut 19, síml
6490 og öll kvöld kl. 20—23.
Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Melabraut 76, síml 2-52-40,
veröur opin kl. 14—22 daglega fram á kjördag.
D-USTINN
Egilsstaöir
Kosningaskrifstofa — Opiö hús
Skrifstofan verður opin frá 20.00 — 22.30
alla daga fram aö kosningum, sími 1677.
Kosningastjóri Rúnar Pálsson sími 1388.
Ragnar, Helgi og Helga veröa til viðtals. Alltaf
heitt á könnunni, allir velkomnir.
verður haldinn miövikudaglnn 19. mai kl. 16.15 á Hótel Borg.
Fulltrúar fjölmenniö.
Stjómln.
Kópavogsbúar —
Kópavogsbúar
Viö erum til viötals á kosnlngaskrifstofunnl, þriöjudaginn 18. mai, kl.
18—22.00.
Quóni Arnór Kristin
Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík
Útifundur á Lækjartorgi
Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík halda útlfund á Lækjartorgi, miöviku-
daginn 19. maí kl. 17.15, í tilefni af borgarstjórnarkosnlngunum 22.
mai.
Dagskrá:
Setning Birgir Isleifur Gunnarsson
Ávörp Albert Guömundsson
Davíö Oddsson
Inglbjörg Rafnar
Katrín Fjeldsted
Kynning Hulda Valtýsdóttir
Markúa örn Antonsaon
Tónlist Magnús Kjartansson oo tétaoar
Sirgir Albert Davið
Markús
Hljómsveit Tónlistarskóla FlH undlr stjórn Reynls Sigurössonar leikur
á fundarstaö frá kl. 16.45.
Mntum öll á útifundinn XD.
Tryggjum Sjálfstasóisflokknum sigur 22. msf. Stjórnirnar.
Siglufjörður
Frambjóðendur D-listans halda fund i hádeginu á hverjum miöviku-
degi aö Hótel Höfn.
Stuöningsfólk er hvatt til aö mæta.
Frambjóóendur.
x-D
Viðtalstímar
frambjóðenda Sjálfstæð-
isflokksins
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö
borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á
um aö vera til viötals á kosningarskrifstofum
Sjálfstæöisflokksins næstu daga.
Viðtalstímarnir eru frá kl. 18—19.
Þriójudaginn 18. maí veröa eftirtaldir fram-
bjóöendur staösettir á kosningarskrifstofun-
um sem hér segir:
Nes- og Melahverfi — Lynghaga 5 kjallara.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Vestur- og Miöbæjarhverfi — Ingólfsstræti
1A. Sigurjón Fjeldsted.
Austurbær og Noröurmýri — Snorrabraut
61 Hulda Valtýsdóttir.
Hlíöa- og Holtahverfi — Valhöll.
Albert Guómundsson.
Laugarneshverfi — Borgartúni 33.
Katrfn Fjeldsted.
Langholt — Langholtsvegi 124.
Markús Örn Antonsson.
Háaleitishverfi — Valhöll.
Páll Gíslason.
Smáíbúöa- Bústaöa- Fossvogshverfi —
Langageröi 21.
Hilmar Guðlaugsson.
Árbæjar- og Seláshverfi — Hraunbæ 102B.
Magnús L. Sveinsson.
Breiðholtshverfin, Seljabraut 1.
Ingibjörg Rafnar, Davíó Oddsson.
Borgarbúar. Verió velkomnir í heimsókn.
Faiö ykkur kaffisopa og rsaóió málin.
Hulda
Albert
Katrin
Markúa
Ingibjörg Davíö
D-listinn