Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaöburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslumanni í Reykjavík sími 83033. Aðstoðarfólk á rannsóknarstofu Aöstoðarmanneskju vantar í hlutastörf á rann- sóknarstofu í Domus Medica. Þeir sem hafa áhuga leggi umsóknir merktar: „RDM — 6460“ inn á afgreiöslu Morgunblaðs- ins fyrir 22. maí. Umsóknir greini frá aldri og fyrri störfum ásamt meðmælum. Framtíðarvinna Viljum ráöa stúlku til sölustarfa á skrifstofuvélum og tilheyrandi hlutum. Væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 25—35 ára, hafi verslunarskólapróf eöa hliðstæöa menntun, snyrtilega og góöa fram- komu og eigi auðvelt meö aö umgangast fólk. Upplýsingar veitir sölustjóri, Lúövík Andreas- son. SKRIFSTOFUVELAR H.F. ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560. Maöur óskast til lagerstarfa nú þegar. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „L — 6461“. Fyrirtæki Ég óska aö gerast meðeigandi í fyrirtæki, fjármagn fyrir hendi. Tilboö sendist augl. deild Mbl. fyrir 25. maí merkt: „Fyrirtæki — 3291“. Lagermaður Óskum eftir aö ráöa mann til lager- og út- keyrslustarfa. HP húsgögn, Ármúla 44. Upplýsingar ekki gefnar í síma aðeins á staönum milli 9 og 11. Skrifstofustarf Orkustofnun óskar eftir aö ráöa skrifstofu- mann til vélritunar- og annarra skrifstofu- starfa. Umsóknir er greini dalur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 24. maí nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 198 Reykjavík, sími 83600. Sölustarf — Fasteignasala Okkur vantar karl eöa konu til sölustarfa. Starfiö býður uppá áhugaverð samskipti við fjölda fólks, frjálslegan vinnutíma, ágæta vinnuaöstööu og góöa tekjumöguleika. Viö leitum aö duglegum og ábyggilegum starfsmanni, æskilegt meö reynslu viö sölu- eöa hliöstæö störf. Nánari upplýsingar og umsóknarblöö á skrifstofunni, ekki í síma. MARKADSMÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Ami Hreiðarsson hdl. Skrifstofustarf Fyrir hönd viöskiptavinar okkar, sem starf- rækir bókaverslun hér í borg, auglýsum viö eftir stúlku sem er vön almennum skrifstofu- störfum. Æskilegt er aö viökomandi hafi þjálfum í enskum bréfaskriftum. Tilboö sendist í pósthólf 494, meö upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir nk. föstudag. Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius Endurskoöunarstofa Lö|y;iltir endurskoðendur Ármúla 40 — Pósthólf 494 121 Reykjavík Sími H6377 sölustjóri Ört vaxandi fyrirtæki á sviöi skrifstofutækni óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra og sölustjóra. Um framtíöarstörf er aö ræöa. Verksviö framkvæmdastjóra er daglegur rekstur fyrirtækisins, starfsmannahald, fjár- málastjórn og stefnumótun. Skilyröi er aö viökomandi hafi viöskiptafræöi- eöa hliö- stæöa menntun. Starfsreynsla æskileg. Verksviö sölustjóra er yfirumsjón meö sölu, áætlanagerö og annaö sem lýtur aö mark- aösmálum, auk samskipta viö umboösmenn utanlands og innan. Nauösynlegt er aö viö- komandi geti unnið sjálfstætt, hafi reynslu í sölumálum og góöa tungumálakunnáttu. Viöskiptafræöimenntun æskileg en ekki skil- yrði. Fjölbreytt starf er í boöi nú þegar fyrir starfskraft sem hefur góöa vélritunar- og tungumálakunnáttu ásamt reynslu í almennum skrifstofustörfum og launaumsjón. Starfiö, sem er hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík, býöur upp á góöa framtíðarmöguleika. Verzlunarskóla- eöa hliöstæöa menntun æskileg. Umsóknar- frestur til 20. maí. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viltu vinna stundum? Skráum einnig fólk til tímabundinna starfa. Lidsauki hf. m Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Breiöfiröingarfélagiö tilkynnir Hinn áriegi kaftidagur aldraðra Breiöfiröinga sem veriö hefur á upp- stigningardag, er frestaö þar til seinna i sumar Stjórnin. Aöalfundur Dómkirkjusafnaöar veröur haldinn í kirkjunni, þriöjudaginn 25. maí, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfund- arstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Framhaldsaöalfundur Byggingarsamvinnufélags ungs fólks í Garöakaupstað og Bessastaöahreppi veröur haldinn 24. maí nk. á Hótel Loftleiðum, Krístalsal. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ýmislegt Hestakynning — sveitadvöl Tökum börn 6—12 ára aö Geirshlíö. 11 dag- ar í senn. Útreiöar á hverjum degi. Upplýs- ingar í síma 77175 og 44321. kennsla Öldungadeild — Kvöldskóli FB Umsóknir um öldungadeild Fjölbrautaskól- ans í Breiöholti skulu berast skólanum fyrir 7. júní næstkomandi. Innritun nýrra nemenda fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík 1. og 2. júní, en í Fjölbrautaskólanum í Breiö- holti 3. og 4. júní. Boðiö er fram nám á þrem námssviöum sérstaklega, tæknisviöi, viö- skiptasviöi og listasviöi, en auk þess í al- mennum greinum. Hægt er aö stefna aö sér- hæföum prófum en einnig stúdentsprófi. Val nýnema svo og eldri nemenda Öldungadeild- arinnar fer fram síöari hluta ágústmánaöar. Þá verða prófgjöld svo og efnigjöld innheimt. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.