Morgunblaðið - 30.05.1982, Page 33

Morgunblaðið - 30.05.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 81 Fyrirlest- u um al- heimsfræði PRÓFESSOR John A. Wheeler Byt- ur fyrirlestur á vegum Háskóla Is- lands þriðjudaginn 1. júní 1982 kl. 17.00, í stofu 158 í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar, Hjarðarhaga 6. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefndist Bohr, Einstein and the Mysteri og Creation. John Wheeler var prófessor í eðlisfræði við Princeton-háskóla í Bandaríkjunum um fjörtíu ára skeið, en starfar nú við rannsókn- arstofnun í fræðilegri eðlisfræði við Texas-háskóla í Bandaríkjun- um. Framan af starfaði prófessor Wheeler einkum að kjarneðlis- fræði, en hefur nú síðustu áratug- ina einkum starfað að rannsókn- um á sviði hinnar almennu af- stæðiskenningar Einsteins. Hann hefur sett fram ýmsar nýstárlegar hugmyndir um hvaða ályktanir megi draga af grundvallarlögmál- um eðlisfræðinnar um hegðun al- heimsins. Nýjasta Ijósritunarvélin frá hentar meðalrekstri og þolir mikið tímabundið álag, með hámarks framköllunargæði. SF-770 framkallar á margar þykktir pappírs frá 60-160g, glærur, verkfræöipappír, karton og allan venjulegan pappír. SF-770 er einnig með inntak fyrir ,,framhjáskot“ (by pass). I SF-770 hefur SHARP hannað Ijósprentunarvél með innbyggðri örtölvu, sem við eftirlit gefur nákvæma lýsingu á ástandi vélar og hverra aðgerða er þörf. Slík hönnun einfaldar allt viðhald í heimi þar sem tími er peningar. HLJÐMBÆR HLJÖM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 TÆKNILEG ATRIÐI: STÆRÐIR PAPPIRS: A6—A3 HRAÐI: 15 EINTÖK Á MÍN. BORÐ: KYRRT (desk-top). Grensásvegur Háaleitisbraut riýtt útibú Landsbankans hefur verið opnað á mótum Miklubrautar og Grensásvegar. Miklubrautarútibú veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda sem erlenda. Afgreiðslutími: mánudaga til föstudaga kl. 9>s til 1600 og auk þess síðdegisafgreiðsla fimmtudaga kl. 17°° til 18°°. LANDSBANKINN Banki allra landsmama MIKLUBRAUTARÚTIBÚ, Grensásvegi 22, Reykjavlk, slmi 82322. Velkomin í viðskipti við Miklubrautamtibú Landsbankans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.