Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
Peninga-
markadurinn
( \
GENGISSKRÁNING
NR. 110 — 25. JÚNÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,370 11,402
1 Sterlingspund 19,545 19,600
1 Kanadadollar 8,828 8,852
1 Dönsk króna 1,3192 1,3229
1 Norsk króna 1,8026 1,8077
1 Sænsk króna 1,8525 1,8578
1 Finnskt mark 2,4033 2,4101
1 Franskur franki 1,6429 1,6476
1 Belg. Franki 0,2392 0,2398
1 Svissn. franki 5,3487 5,3638
1 Hollenzkt gyllini 4,1278 4,1394
1 V.-þýzkt mark 4,5580 4,5709
1 ítölsk líra 0,00810 0,00812
1 Austurr. sch. 0,6466 0,6484
1 Portug. escudo 0,1350 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1013 0,1016
1 Japansktyen 0,04417 0,04430
1 írskt pund 15,688 15,732
SDR (Sérstök
dráttarréttindi) 24/06 12,3554 12,3903
v
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
25. JÚNÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12,542 10,832
1 Sterlingspund 21,560 19,443
1 Kanadadollar 9,737 8,723
1 Dönsk króna 1,4552 1,3642
1 Norsk króna 1,9885 1,8028
1 Sænsk króna 2,0436 13504
1 Finnskt mark 2,6511 2,3754
1 Franskur franki 1,8124 1,7728
1 Betg. franki 0,2638 03448
1 Svissn. franki 5,9002 5,4371
1 Hollenzkt gyllini 4,5533 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,0280 4,6281
1 itölak líra 0,00893 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7132 0,6583
1 Portug. escudo 0,1489 0,1523
1 Spénskur peseti 0,1118 0,1039
1 Japansktyen 0,04873 0.04448
1 írakt pund 17,305 17,499
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur............ 34,0%
2. Sparisjóösreíkningar, 3 mán.1'....... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar. 12. mán. ... 30,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar. 10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar.......... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................. (25,5%) 20,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán________________ 4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkioino:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisítölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Revkjavík
SUNNUD4GUR
27. júní
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfn-
ir Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiðabólstaö, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Alfons og
Aloys Kontrasky leika á tvö pí-
anó „Ungverska dansa“ eftir
Johannes Brahms og Yehudi
Menuhin, Stephane Grappelli
og félagar leika lög eftir Gersh-
win o.fl.
9.00 Morguntónleikar. a. Fanta-
sía i f-moll K.608 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Noel
Rawsthorne leikur á orgel
Dómkirkjunnar í Liverpool. b.
Fiðlukonsert nr. 4 í B-dúr eftir
Francesco Bonporti. Roberto
Michelucci og I Musici-hljóm-
færaflokkurinn leika. c. „Dunið
þér bumbur“, kantata nr. 214
eftir Johann Sebastian Bach.
Ingeborg Reichelt, Emmy Lisk-
en, Georg Jelden og Eduart
Wollitz syngja með kór og
hljómsveit Barmen-borgar; Hel-
mut Kahlhöfer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hrunakirkju (hljóð-
rituð 20 þ.m.) Prestur: Séra
Sveinbjörn Sveinbjarnarson.
Organleikari: Sigurður Ágústs-
son i Birtingaholti.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Tónleikar.
SÍDDEGID
13.15 Sönglagasafn. Þættir um
þekkt sönglög og höfunda
þeirra. 8. þáttur: Þau hétu Hart-
mann. Umsjón: Ásgeir Sigur-
gestsson, Hallgrimur Magnús-
son og Trausti Jónsson.
14.00 Hugleiðingar um Listahátíð.
Umræðuþáttur i umsjón Páls
Heiðars Jónssonar. Þátttakend-
ur: Njörður P. Njarðvík, for-
maður framkvæmdanefndar
Listahátíðar, Baldvin Tryggva-
son, sparisjóðsstjóri, Knútur
Hallsson deildarstjóri og Þor-
kell Sigurbjörnsson form.
Bandalags íslenskra lista-
manna.
15.10 Kaffitíminn. Marlene Diet-
rich og Edith Piaf syngja létt
lög.
15.30 Þingvallaspjall. 4. þáttur
Heimis Steinssonar þjóðgarðs-
varðar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá-
inn Bertelsson.
16.45 Ljóð og Ijóðaþýðingar. 1.
„Sunnan jökla“. Kristjana
Jónsdóttir leikkona á Akureyri
les Ijóð úr samnefndri bók Kára
Tryggvasonar. b. „Leið, sem
hryggð og gleði ganga“. Jón S.
Gunnarsson leikari les fjögur
erlend Ijóð í þýöingu Magnúsar
Ásgeirssonar.
17.00 Kveðjur. Um líf og starf
Igors Stravinskys. Þorkell Sig-
urbjörnsson sér um þáttinn.
18.00 Létt tónlist. „The Dublin-
ers“ og Sonny Boy Williamsson
syngja og leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID
19.25 „Öllu er afmörkuð stund.“
Séra Sigurður Helgi Guð-
mundsson í Hafnarfirði flytur
Synodus-erindi.
20.00 Óperukynning: „Turandot“
eftir Puccini. Þorsteinn Hann-
esson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Djákninn á Myrká“ eftir
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Björn Dúason lýkur lestri þýð-
ingar Steindórs Steindórssonar
frá Hlöðum (5).
23.00 Á veröndinni. Bandarísk
þjóðlög og sveitatónlist. Halldór
Halldórsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1bNUD4GUR
28. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Björn Jónsson flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Erlendur Jóhannsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hrekkjusvínið hann Karl“ eft-
ir Jens Sigsgárd. Gunnvör
Braga Sigurðardóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Óttar Geirsson. Rætt
við Pétur Hjálmsson um frost-
merkingar hrossa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Werner
Haas leikur 12 píanóetýður op.
25 eftir Frédéric Chopin.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Hljómsveitin
Poco og Bill Wyman syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Jón Grön-
dal.
14.00 Prestastefnan sett: Beint út-
varp frá Hólum í Hjaltadal.
Biskup íslands flytur ávarp og
yfirlitsskýrslu um störf og hag
þjóðkirkjunnar á synodusárinu.
15.10 „Kynferðisfræðsla" eftir
Dorothy Canfield. Hanna María
Karlsdóttir les þýðingu Birnu
Arnbjörnsdóttur.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há-
sæti“ eftir Mark Twain. Guð-
rún Birna Hannesdóttir les þýð-
ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar-
dóttur (13).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Rauða krossins. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ólafur
Oddsson sér um þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Helgi
Þorláksson fv. skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Ur stúdíói 4. Eðvarð Ing-
óifsson og Hróbjartur Jóna-
tansson stjórna útsendingu með
léttblönduðu efni fyrir ungt
fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (14).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn:
Óðinn Jónsson og Tómas Þór
Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
29. júní
MORGUNNINN_______________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sólveig Bóasdóttir talar.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
27. júní
16.30 HM í knattspyrnu.
Tékkóslóvakia — Frakkland.
(Evrovision —- Spænska og
danska sjónvarpið)
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Ævintýri frá Kirjálalandi.
Finnsk teiknimynd fyrir börn.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Sögumaður: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
18.20 Gurra.
Sjötti og síðasti þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
19.00 Samastaður á jörðinni.
Annar þáttur. Kýr af himnum
ofan.
Mynd frá Kenya um Maasai-
þjóðflokkinn, sem byggir af-
komu sína á nautgriparækt. í
myndinni segir frá Nayiani, 14
ára gamalli stúlku, sem brátt á
að gangast undir vígslu og gift-
ast manni, sem hún veit engin
deili á.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Helgason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gróðurlendi.
Gróður er breytilegur eftir hæð
og legu lands, jarðvegi og úr-
komu. í þessari mynd gerir Ey-
þór Einarsson, grasafræðingur,
grein fyrir nokkrum gróður-
samfélögum íslands og helstu
einkennum þeirra.
Kvikmyndun: Sigmundur Arth-
ursson.
Klipping: ísidór Hermannsson.
Hljóðsetning: Marinó Ólafsson.
Stjórn upptöku: Magnús
Bjarnfreðsson.
21.25 Martin Eden.
Fjórði þáttur.
ítalskur framhaldsmyndaflokk-
ur byggður á sögu Jack Lond-
ons.
Þýðandi: Dóra Ilafsteinsdóttir.
22.10 HM i knattspyrnu.
Vestur-Þýskaland — Austur-
ríki.
(Evrovision — Spænska og
danska sjónvarpið).
23.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. júni
18.00 HM í knattspyrnu.
Spánn — Norður-írland.
(Evrovision — Spænska
danska sjónvarpið).
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir,
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.20 Hollywood.
Tólfti þáttur. Stjörnurnar.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.10 HM í knattspyrnu.
Sovétríkin — Skotland.
(Evrovision — Spænska
danska sjónvarpið)
23.40 Dagskrárlok.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Halla" eftir Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur. Höfundur byrj-
ar lesturinn.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Áður fyrr á árunum". Ág-
ústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn. „Anað út Önundarfjörð",
ferðasöguþáttur eftir Guðrúnu
Guðvarðardóttur. Höfundur les.
11.30 Létt tónlist. Gustav Winckl-
er, Katy Bödger og Peter Sör-
ensen syngja danska söngva/
Hljómsveit Sven-Olof Walldoff
leikur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm-
asson.
15.10 „Brúskur" eftir Tarjei Ves-
aas. Halldór Gunnarsson les
fyrri hluta sögunnar í þýðingu
Valdísar Halldórsdóttur.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há-
sæti“ eftir Mark Twain. Guð-
rún Birna Hannesdóttir les þýð-
ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar-
dóttur (14).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar: Andre
Saint-Clivier og Kammersveit
Jean-Francois Paillard leika
Mandólín-konsert í G-dúr eftir
Johann Nepomuk Hummel;
Jean-Francois Paillard
stj./ Timofei Dokshitser og Sin-
fóníuhljómsveit Bolshoj-ieikh-
ússins í Moskvu leika Tromp-
etkonsert í As-dúr eftir Alex-
ander Arutunyan; Gennady
Rozhdestvensky stj./ Garrick
Ohlsson leikur á píanó tvö
scherzó eftir Frédéric Chop-
in/ Fílharmoníusveitin í ísrael
leikur „Fingalshelli“, forieik
op. 26 eftir Felix Mendelssohn;
Leonard Bernstein stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Þegar árin færast yfir. Um-
sjón: Elínborg Björnsdóttir.
21.00 Píanóleikur í útvarpssal.
Agnes Löve leikur tvær fransk-
ar svítur eftir Johann Sebastian
Bach.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (15).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Norðanpóstur. Umsjón:
Gísli Sigurgestsson.
23.00 Kvöldtónleikar. Alexandre
Lagoya og Orford-kvartettinn
leika Kvintett í D-dúr í þrem
þáttum fyrir gítar og strengja-
kvartett eftir Luigi Boccher-
ini/ Ruggiero Ricci, Ivor Keyes
og Dennis Nessbitt leika Són-
ötu op. 5 nr. 12, „La Folia“,
fyrir fiðlu, sembal og fylgirödd
eftir Arcangelo Corelli/ Georg-
es Maes og Maurice van Gijsel
leika með Belgísku einleikara-
sveitinni, Konsert í d-moll í
þrem þáttum fyrir fiðlu, óbó og
strengjasveit eftir J.S. Bach;
Georges Maes stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.