Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 TÍU DANSKIR BLAÐ- BERAR TIL ÍSLANDS: Valdir höfðu verið tveir þátttak- endur í íslandsferðina 1982. Næst koma 50 blaðberar til Kaupmannahafnar 18. og 19. október nk. Þá munu þeir einnig heimsækja Helsinger, er iiggur norðan við Kaupmannahöfn. í marsriti Budavisen er greinar- korn frá ritstjórninni er fjallar um tilgang þessa dags undir fyrirsögninni „Hvorfor laver vi Avisbudenes dag?“. Þar segir m.a.: „Það er margt fólk er vinn- ur að útgáfu dagblaðs og enginn hlekkur er óþarfur ef lesendur eiga að fá daglega nýprentað blað sitt. Blaðberinn er ekki síst mikilvægur. Það er hann sem ár- ið um kring þjónar áskrifendum með trygglyndi sínu — og gildir engu hvernig viðrar ... Það er enginn vafi á því, að blaðberinn er alls staðar vinsæll meðal blaðalesenda. Árlega hyllum við blaðbera Danmerkur, þ.e. á degi blaðberanna sem er haldinn í október. Eiginlega ættu allir blaðberar að vera hér, en það er því miður ekki hægt. I staðinn eru valdir blaðberar er taka á móti hyllingunni fyrir hönd þeirra allra." Það var ekki fyrr en i maí í vor sem þrír ferðalangar til viðbótar voru dregnir út. Það var í húsa- kynnum samtaka danskra dag- blaða í Skindergade hér í Höfn, sem sendiherra íslands í Dan- mörku, Einar Ágústsson, og framkvæmdastjóri Flugleiða, Vilhjálmur Guðmundsson, völdu blaðberana. Báðir hafa þeir sýnt mikinn áhuga á ferð Dananna til íslands og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að gera ferðina sem áhugaverðasta. En að sjálfsögðu varð allt að vera eftir kúnstarinnar reglum svo að framkvæmdastjóri samtaka danskra dagblaða, Flemming Leth Larsen, var viðstaddur. Dregnir voru þrír íslandsfarar og ber fyrst að nefna 15 ára Jót- landsbúa, Preben Petersen. Hann ber út dagblaðið Vestkyst- en í Esbjerg og hefur gert það í þrjú ár. Hann hefur einnig áhuga á íþróttum og leggur m.a. stund á hlaup sem gagnar hon- um við útburðinn. Fjórði ís- landsfarinn er Morten Næsting er ber út Midtjyllands Avis. Hann er 16 ára og hóf útburð í byrjun árs 1980. Budavisen segir það frá Mort- en að ekki hafi verið gott að segja hvort hefði orðið glaðara við fregnina, Morten eða móðir hans. Hann býr í Trust við Fárvang sem er á milli Hammel og Silkiborgar, á þeim slóðum sem Tollung-maðurinn fannst og Mose-stúlkan var grafin upp. Fimmti íslandsfarinn er svo stúlka að nafni Laila Christen- sen frá Smorum-héraði í Maalav. Hún er aðeins 12 ára og ber út. B.T. og Berlingske Sondag, en auk þess vikutímarit sem Det Beriingske Hus gefur út. Blað- burður er ekki óþekkt fyrirbrigði heima hjá Lailu, því bræður hennar tveir voru einnig blað- berar. Fjölskylda Lailu hafði einmitt haft í hyggju að ferðast til „dette vidunderlige land“ („þetta yndislega land“), en dótt- irin var útsjónarsöm og nældi sér í ferð þangað sér að kostnað- arlausu. Peningana fyrir blað- burðinn notar Laila í hesta- mennsku, en ekki er kunnugt um hvort hún eigi íslenskan hest. I maí-keppninni hafa nú verið valdir fimm íslandsfarar eða helmingur þeirra blaðbera er fara til íslands 24. júlí nk. í maí-riti Budavisen eru 3 síðustu spurningarnar í keppninni um Islandsferðina og eiga blaðberar að senda svör fyrir 15. júní. Tvær þeirra varða íslandsferð- ina. Sú fyrri er hvert sé stærsta dagblað íslands og gefur mögu- leika á Aftenbladet, íslands-nýt og Morgunblaðið. Hin síðari týraferd til FJÖLMÖRG dagblöð og tímarit eru gefin út í Danmörku. Það er því ekki að undra að margir blað- berar eru í landinu. Það er ábyrgð- armikið starf er hvílir á þeim, því dagblað án blaðburðarfólks síns er sem vængjalaus fugl. Nefnd innan samtaka danskra dagblaða (Danske Dagblades Forening) skipuleggur ár hvert „Avisbudenes dag“ eða dag blaðberanna, sem haldinn er í október. Formaður nefndarinnar er Svenn Seehusen, framkvæmdastjóri upplagsdeildar Politikens, en auk hans sitja í nefndinni Finn Kern, Charlotte Schousboe og Nini Skovbro. Dag- blöð í Danmörku velja blaðbera til þátttöku í degi blaðberanna í höf- uðborginni, en einnig gengst nefndin fyrir spurningakeppni. Þar er ætíð utanlandsferð í boði fyrir utan minni verðlaun. Farið hefur verið til Lundúna, Parísar, Banda- ríkjanna, höfuðborga Norðurlanda og nú síðast til Grænlands. í ár hefur nefndin hins vegar ákveðið að verðlaun í keppni blaðbera skuli vera íslandsferð. Ferðin mun vera vikudvöl í júlí og þátttakend- ur 10 blaðberar, drengir og stúlk- ur, á aldrinum 12—20 ára. Þá blaðbera Danmerkur. Spurn- ingalistar eru í blaðinu um efni þess og þá klippa blaðberarnir út og senda til dagblaða sinna, er senda seðlana til samtakanna. Síðan er dregið úr lausnum. í október 1981 hlutu 52 blaðberar ferð til Kaupmannahafnar, en blöð er komu út í upplagi undir 50.000 eintökum máttu velja einn fulltrúa, en hin tvö. Hinir 52 blaðberar dvöldust á Shera- ton-gistihúsinu hér í Höfn, en heimsóknin stóð yfir í tvo daga. lausna. Sá heppni var Claus Kirring, blaðberi hjá Árhus Stiftstidende. Hann er 14 ára og hafði aðeins verið blaðberi í 3 mánuði er hann hlaut ferðina. Claus býr í Soften sem er í norð- vesturátt frá Árósum og hjólar dag hvern 3 km leið til 01sted, þar sem hann hjólar 14 km lang- an hring og ber út dagblað sitt, 20 km hjólreiðatúr á dag hjá blaðbera Árhus Stiftstidende, svo ekki er að furða þótt dreng- urinn sé í góðri æfingu. Ekki hafði Anker Jörgensen, forsæt- isráðherra, tíma til að ræða við blaðberana. En þess í stað skrif- aði ráðherrann þeim bréf er birtist í Budavisen og sagði m.a.: „Að sjálfsögðu hugsar þú ekki um mikilvægi dagblaðanna fyrir vort lýðræðislega þjóðfélag er þú árla morguns hendist upp og niður stigana og heldur síðan leiðar þinnar hversu mjög sem það kann að snjóa eða rigna ... án dagblaðs þíns fengi ég ekki að sjá skoðanir manna á prenti og hefði ekki aðgang að hinu frjálsa orði. Fréttir, skoðanir og hugs- anir um framtíðina. Þú sérð til þess að ég og allir aðrir lesendur Ævin- Morten Næsting, 16 ára: „Morten verðskuldar íslandsferð." upp- hafs- munu 3 leiðsögumenn fara með ásamt Ijósmyndara. Spurningakeppni sú, er gefur dönskum blaðberum kost á ís- landsferðinni, fer fram í fjór- blöðungi er samtök danskra dagblaða gefa út. Blaðið nefnist „Budavisen" eða „blaðberinn" og er ritstýrt af V.E. Hartmann. I blaðinu eru greinar af ýmsu tagi og kemur það út 3—4 sinnum á ári og er sent til hinna 22.000 Laila Christensen, 12 ára: Fjöl- skylda Lailu hafði í hyggju að ferð- ast til íslands. Eftir heimsóknina í þingið var farið til stöðva SAS og flugvélar skoðaðar auk þess sem flotastöð- in á Holmen var heimsótt og far- ið í sjóferð með tundurspilli. Tu- borg-verksmiðjurnar voru einn- ig skoðaðar. Claus Kirring, 14 ára: Vann íslandsferð eftir 3ja mánaða starf sem blaðberi. En heimsókn blaðberanna lauk í ráðhúsi Kaupmannahafn- ar, þar sem borgarstjórinn, Egon Weidekamp, sýndi gestum húsa- kynni borgarstjórnar höfuðborg- arinnar og bauð upp á hinar þekktu ráðhúspönnukökur. Og Lene Andersen, 14 ára: Vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið er hún vann íslandsferð. 18. október var komið til Hafnar, en 19. var farið víða. Þjóðþingið í Kristjánsborgarhöll var heim- sótt og þar var fyrsti ferðalang- urinn til Islands valinn, en það var þáverandi forseti þingsins, K.B. Andersen, sem sá um að draga hinn heppna blaðbera út úr stórum bunka innsendra Þannig sagði blað danskra blaðbera, „Blaðberinn", frá ferðinni til íslands á baksíðu maí-ritsins. En í raun hafa þau tvö tölublöð, er komið hafa út þetta árið, verið ein samfelld umfjöllun um ísland og hin tíu ferðaverðlaun. Fyrrverandi forseti danska Þjóðþingsins, K.B. Andersen, ásamt fyrrverandi formanni Samtaka danskra dagblaða, Thyge Madsen ritstjóra, draga út einn vinninginn, sá heppni var Claus Kirring. Með þeim á myndinni er Karen Jeanetta Nielsen frá Herning Folkeblad. Preben Petersen, 15 ára: „fslands- ferðin fór til rétta mannsins.“ þar dró borgarstjórinn enn einn Islandsfarann í júlí 1982, Lene Andersen frá Legstor Avis. Hún er 14 ára eins og Claus Kirring og vissi vart hvaðan á hana stóð veðrið er nafn hennar var kallað upp. Hún ber út Logstor Avis í Limfjordsbyen og hefur mikinn áhuga á íþróttum, en systir hennar er Danmerkurmeistari í róðri. Og hún bar að sjálfsögðu einnig út Legster Avis áður en yngri systirin tók við. Þannig lauk „Ávisbudenes dag“ 1981. lands Egon Weidekamp, borgarstjóri Kaupmannahafnar, ásamt einum fslandsfaranum, Lene Andersen. dagblaðanna tökum þátt í hinu daglega lífi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.