Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
Vantar þig útvarp í bátinn,
borðsaiinn eða brúna.
LO-KATA SSB Skipamóttakarinn
Lw by/gja LED Ljóstö/uska/i
Mw by/gja SSB FínstiHir
Sw by/gja Úttak fyrir magnarakerfi
Fm by/gja 12-24 Vo/ta
SÍNUS HF.
GRANDAGARÐI 1A
Sími 28220
Símar í dag kl. 1
RAÐHÚS — FOSSVOGI
275 fm á tveimur hæðum auk
bílskúrs. Möguleiki á 2 íbúöum.
EINBÝLISHÚS —
LAUGARNESVEGI
Tvær 100 fm hæðir sem gefa
möguleika á tveimur íbúöum
auk góðrar vinnuaöstööu.
Bílskúr 40 fm. Fallegur og
lokaöur garður.
ÁSGARÐUR — RAÐHÚS
Endaraðhús á 2 hæöum 70 fm
hvor hæö, m.a. 4 svefnherb. nýr
bílskúr. Suðursvalir.
SELJAHVERFI —
RAÐHÚS
220 fm m.a. 6 herb. og 2 stofur,
suöursvallr. Bílskýli. Fullfrá-
gengin.
GNODARV. — 5 HERB.
140 fm íbúð á 2. hæö. 3 svefn-
herb. 2 stofur. Suöursvalir. Bíl-
skúr.
NJÖRVASUND — 5 H.
125 fm íbúö á miöhæö í þríbýli,
m.a. 3—4 svefnherb. Suöur-
svalir. Bílskúr 30 fm. Falleg íbúð
í fögru umhverfi.
DALSEL — SELJAHV.
150 fm íbúö á tveimur hæöum.
Uppi: Stofa, 2 svefnherbergi,
eldhús og baö. Niöri: 2 svefn-
herbergi, þvottaherb., snyrting
og stofa.
SELJABRAUT—
SELJAHVERFI
4ra herb. íbúð 110 fm. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Suöursvalir.
Falleg íbúö á 1. hæð.
BÁRUGATA — 5 HERB:
125 fm íbúð á efstu hæö í þrí-
býli. Þarfnast skipulegrar
standsetningar. Laus fljótlega.
KLEPPSVEGUR—
4RA HERB.
100 fm á 8. hæð, efstu í lyftu-
húsi. Svalir til suöurs. Góö sam-
eign.
-5 30986 og 52844
VESTURBERG — 3JA
HERB.
85 fm íbúö í lyftuhúsi. Suður-
svalir.
ÁSBRAUT — 3JA HERB.
85 fm á 1. hæö, ekki jarðhæö.
HÁTÚN — 3JA HERB.
80 fm í lyftuhúsi. Suðursvalir.
MIÐVANGUR, HAFN.
2ja herb. íbúð 65 fm á 2. hæö.
Suöursvalir.
ÁLFASKEIÐ, HAFN.
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Þvottaaðstaöa. Suöursvali:.
Bílskúr.
NORÐURBÆRINN —
HAFN.
4ra—5 herb. 125 fm íbúö,
þvottaherb. í ibúöinni. Bílskúr.
NORÐURBÆRINN —
HAFN.
3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur-
svalir.
GARÐABÆR — ARN-
ARNES — HLÍÐARNAR
— KÓPAVOGUR
Efri sérhæö 140 fm, efst í Hlíö-
unum, fæst í skiptum fyrir ein-
býlishús á Arnarnesi, í Garöabæ,
eöa vesturbæ Kópavogs. Skil-
yröi að gott útsýni fylgi.
EINBÝLISHUS — KÓP.
— ESPIGERÐI
230 fm nýlegt einbýlishús í
vesturbæ Kópavogs, gæti veriö
í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í
Espigeröi eöa Furugeröi. Bein
kaup ekki síður vinsæl.
Höfum kaupanda aö 5—6 herb.
ibúö á 1. eöa 2. hæö í Hóla-
Höfum kaupendur aö öllum
stæröum og gerðum eigna á
öllu Stór-Reykjavíkursvæöinu.
hverfi.
MIMB0R6
Heimasímar 30986 — 52844.
Lyftuhús við Sundin
Til sölu 4ra herb. 108 fm íbúö á 8. hæö viö Sæviö-
arsund-Kleppsveg. Mikið útsýni. Laus 1. okt. Verö
1.050 þús. Upplýsingar í síma 83607.
Seljahverfi — Einbýlishús
Til sölu stórt hús á eftirsóttum staö. í húsinu, sem er
rúmlega tilbúið undir tréverk og vel íbúöarhæft, geta
verið tvær íbúöir. Til greina kemur aö taka ódýrari
eign upp í. Sími 26236.
ASPARLUNDUR
— 140 FM
Gott einbýli á einni hæö, meö
vönduðum innréttingum. 50 fm
bílskúr. Verö 2,2 millj.
VESTURBÆR
Fokhelt endaraðhús 145 fm auk
70 fm kjallara, innbyggöur
bílskúr. Verö: Tilboð.
GARÐABÆR — 305 FM
Glæsilegt einbýlishús. Tilb.
undir tréverk, tvöfaldur bílskúr.
Stendur á góöum staö. Fallegt
útsýni. Teikn. á skrifstofunni.
HOLTSBÚÐ 300 FM
Vorum fá fá í sölu stór-
glæsilegt einb. á tveim hæðum.
Sérl. vandaöar innr. 60 fm
bílskúr. Teikn. á skrifstofunni.
FOSSVOGUR
Höfum á góöum staö í Fossvogi
4ra herb. vandaöa íbúö á 1.
hæð í skiptum fyrir lítið raöhús
eöa einbýli á Rvík.svæöinu.
BÁRUGATA
4ra herb. íbúö á 2. hæð í fjór-
býli. Mögul. skipti á minni íbúö.
Verö 950 þús. Laus fljótl.
KLEPPSVEGUR 117 FM
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3.
hæö. Verð 1.000—1.050 þús.
MARÍUBAKKI
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3.
hæö, ásamt 16 fm aukaherb. í
kjallara. Verö 1.1 millj.
ÁLFASKEIÐ
Góö 4ra herb. endaíbúð á 4.
hæð. Góður bílskúr.
HÁTÚN
Góö 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi,
góöar innréttingar, ný teppi og
parket. Verð 860 þús.
NÖKKVAVOGUR — 90
FM
3ja herb. hæö ásamt ca. 30 fm
bílskúr. Nýtt eldhús, ný tæki á
baði. Ákveöið í sölu. Verð 930
þús.
KRÍUHÓLAR 85 FM
Góð 3ja herb. íbúö á 6. hæð.
Laus fljótl. Góð kjör.
AUSTURBERG
Góð 2ja herb. íbúö á 2. hæö.
Laus strax.
ÞINGVELLIR
Höfum tvær sumarbústaöalóöir
á góöum staö.
VESTMANNAEYJAR
Höfum til sölu fasteignina
Kirkjuveg 101 og jafnframt
Dverghamarshúsið.
r
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
AUGLYSINGASIMINN ER: j
22480
JR#r0unbl«6iþ
85788
Njálsgata
2ja herb. 45 fm. Sér inng.
Möguleiki aö taka nýlegan bíl
uppí.
Bjargarstígur
3ja herb. kjallari. Sér inng. Er
laus. Verð 420 þús.
Holtsgata
3ja herb. 70 fm á jaröhæö. Sér
inng.
Vesturgata
3ja til 4ra herb. 90 fm á 2. hæð
í timburhúsi. Sér inng.
Hamrahlíð
3ja herb. ca. 90 fm á 2. hæð. Er
laus.
Ásgarður
3ja herb. 90 fm á 3. hæð.
Hraunkambur Hf.
3ja til 4ra herb. 90 fm á jarö-
hæð í tvíbýli. Sér inng.
Hjallabraut
3ja herb. 90 fm á 2. hæð.
Æsufell
3ja til 4ra herb. 95 fm íbúö á 1.
hæö. Er laus. Möguleiki á bíl-
skúr.
Rauðalækur — Sérhæð
3ja herb. ca. 90 fm á 1. hæð.
Góö ibúð.
Barðavogur
3ja herb. 100 fm falleg íbúö
á 1. hæö í þríbýli. Bílskúr 30
fm. Stór ræktaöur garöur.
Álfaskeið Hf.
4ra herb. 103 fm á 4. hæö.
Bíiskúrssökklar.
Kleppsvegur
4ra herb. 115 fm á 4. hæð. Suö-
ursvalir. Losnar fljótlega.
Skipasund
5 herb. 115 fm á 2. hæö.
Suöur svalir. Stór garöur.
Bílskúrsréttur.
Arnarhraun Hf.
4ra til 5 herb. 117 fm á 2. hæö í
3ja hæða blokk. Bílskúrsréttur.
Laugarnesvegur —
Hæð og ris
5—6 herb. ca. 120 fm. í risi
eru þrjú herb. meö panel-
klæöningu. Á hæöinni eu
1—2 stofur og eitt herb.
Sunnuvegur Hf.
5 herb. 120 fm á 1. hæð.
Skiptist í þrjú svefnherb.,
tvær stofur og hol. Fallegur
garöur.
Ásgarður — Raöhús
210 fm á þremur hæöum. Fal-
leg eign. Verð 1.200.000.
Seljabraut — Raöhús
220 fm á þremur pöllum. Full-
búin eign. Bílskýli.
Urðarstígur Hf.
Einbýli 120 fm á tveimur hæö-
um. Stór lóö. Möguleiki á viö-
byggingu.
A FA3TEIGNASALAN
^Skálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Brynjólfur Bjarkan viöakiptafr.
Sölumann. Sigrún Sigurjónad.,
Ómar Máaaon.
Tengsl
milli
fíkniefna-
brota og
annarra
afbrota
Rannsóknarlögregla ríkis-
ins hafði á sínum tíma hend-
ur í hári þjófsins, sem braust
inn í skartgripaverslunina
Gull & Silfur, og vitorðs-
manna hans. Mbl. skýrði frá
því, hvernig málið upplýstist.
Rannsóknarlögreglumenn í
svokallaðri eftirgrennslan,
það er þegar þeir voru að
fylgjast með eftirlýstum af-
brotamönnum á síðkvöldum
um helgar, handtóku mann á
Keflavíkurflugvelli þegar
hann var að reyna aö komast
úr landi með hluta þýfisins. í
lopavettlingi fundust 68
hringir og 3 gullarmbönd.
„Þetta mál og ýmis önnur al-
varleg afbrotamál hafa staðfest
enn einu sinni tengsl á milli fíkni-
efnabrota og annarra afbrota. Því
er brýnt að sameina þessa rann-
sóknarkrafta," sagði Hallvarður
Einvarðsson, rannsóknarlögreglu-
stjóri ríkisins, í samtali við Mbl.
„Við rannsókn sakamála er í
mörg horn að líta og hvað styður
annað. Innbrotið í Gull & Silfur
upplýstist vegna svokallaðrar eft-
irgrennslanar RLR. Efasemdir
hafa komið fram um réttmæti eft-
irgrennslanar. Ég tel hana nauð-
synlega og þarfa. Það er gert ráð
fyrir eftirgrennslan í lagafyrir-
mælum og í dómsorði í Hæstarétti
frá 1975 er sérstaklega fjallað um
nauðsyn þess, að RLR hafi eftir-
grennslan með höndum. Auk
skýrslutöku, gagnaöflunar og
fleiri atriða í rannsókn mála, hef
ég leitast við að hafa menn úti,
sérstaklega á síðkvöldum um helg-
ar. Þessi eftirgrennslan hefur að
mínum dómi borið árangur við
rannsókn mála og haft einnig
fyrirbyggjandi áhrif.
Og úr því verið er að ræða innri
málefni RLR, þá tel ég miður, að
enn skuli ekki hafa fallið í traust-
an jarðveg samskipti RLR við
hliðstæð yfirvöld erlendis, og þá
sérstaklega alþjóðalögregluna Int-
erpol og norræn lögregluyfirvöld.
Með yfirlýsingu ráðherra í janúar
1979 kom fram fyrirheit um, að
þegar það væri fjárhagslega
kleift, þá væri afráðið að telex-
sambandi yrði komið á milli RLR
og lögregluyfirvalda erlendis. Ég
tel þetta ekki stórkostlegt fjár-
hagsspursmál," sagði Hallvarður
Einvarðsson.
„Þessi málefni eru til nýrrar
skoðunar í ráðuneytinu. Þegar
fært verður er afráðið að tengsl
við útlönd fari í gegn um RLR. Þá
er skipan fíkniefnamála til skoð-
unar í ráðuneytinu," sagði Hjalti
Zóphaníasson, deildarstjóri í
dómsmálaráðuneytinu, í samtali
við Mbl.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU