Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
31
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu.
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki
vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar.
1. 1 stykki veghefill CAT 12 E árg. 1964.
2. 1 stykki lyftikörfubíll Merzedes/ Saimon
árg. 1972.
3. 1 stykki vörubifreið Merzedes Benz 808
m. 6 manna húsi árg.1971.
4. 1 stk efnisflutninga vagn festivagn
ca. 15 fm.
5. 1 stykki Simca 1100 fólksbíll árgerð 1977.
Til sýnis í porti Vélamiðstöðvar að Skúlatúni
1 mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. júní
n.k.
Tilboð veröa opnuð á skrifstofu vorri að Frí-
kirkjuvegi 3 þriöjudaginn 29.6. kl. 14.00 eftir
hádegi.
INNKAUFASTOFNUN reykjavikurborgar
Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800
tHkynningar
Skrásetning stúdenta
til náms á 1. námsári í Háskóla íslands
fer fram frá 1. til 15. júlí 1982. Umsókn um
skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða
eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetn-
ingargjald kr. 480,- og tvær litlar Ijósmyndir
af umsækjanda. Skrásetningin fer fram í
skrifstofu háskólans kl. 9—12 og 13—16 og
þar fást umsóknareyöublöð.
Athugiö: Ekki verður tekið við umsóknum
eftir 15. júlí.
if happdrætti
, k IŒABBAMEINS
l FELAGSINS
Lóöaúthlutun í
w Reykjavík 1982
Lóðanefnd hefur reiknað stig umsækjenda
um lóðir, sem auglýstar voru til umsóknar 15.
maí sl. Upplýsingar um stigaútreikning verða
eingöngu veittar í síma 12248 kl.
8.20—16.15 til og með 30. júní nk. Skriflegar
athugasemdir skulu hafa borist Lóðanefnd
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16.15
fimmtudaginn 1. júlí nk.
Athygli er vakin á því, að um er að ræða
útreikning stiga, en ekki hefur enn verið tekin
afstaða til annarra atriöa s.s. fjármögnunar.
Lóðanefnd Reykjavíkur.
Húsbyggjendur:
Leiga — Tilboð
Steypumót — Loftamót
Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og
steypur á veggjum og loftum. Grunnum og
fleira. Einnig gerum viö tilboö í jarð' egsskipti
og útvegum grús.
Gerum tilboð samkvæmt teikningu. Fljót og
vönduð vinna unnin af fagmönnum.
Framtíðarhús h.f.
Símar 1164 — 11616.
húsnæöi óskast
3ja til 4ra herb.
íbúö óskast
Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu fyrir
traustan aðila. Fyrirframgreiösla. Allar upp-
lýsingar gefur Eignaval, sími 29277.
Leiklistarskóli Islands
óskar að taka á leigu 5 herb. íbúð með hús-
gögnum frá 7. ágúst til 31. október nk. fyrir
erlendan kennara og fjölskyldu hans. íbúðin
verður að vera miðsvæðis.
Nánari uppl. gefur skrifstofa skólans, sími
25020 eða í heimasíma 16808.
Skólastjóri.
Leiguíbúð
Okkur vantar íbúð frá 1. september nk. íbúð-
in þarf ekki að vera stór. Viö erum aöeins
þrjú. Helst langar okkur að búa í Laugarnes-
hverfinu eða í Þingholtunum en tökum fengins
hendi öllum tilboðum.
Allar upplýsingar gefa fyrir okkar hönd: Ar.r.a
Snorradóttir, sími 35081, Birgir Þórhallsson,
sími 29333 og Snorri Sigfús Birgisson, sími
10461.
Guörún Sigríöur Birgisdóttir, flautuleikari,
Martial Nardeau, flautuleikari.
íbúö óskast
Einhleypur ungur námsmaður utan af landi
vantar litla íbúö sem allra fyrst, helst mið-
svæðis.
Upplýsingar í síma 29612.
Húsnæöi
30 fm iðnaðar eöa verslunarpláss til leigu á
Reykjarvíkurvegi 16 Hafnarfirði.
Uppl. í síma 50534.
Heildverslun.
Óskar að taka á leigu 300—450m2 húsnæöi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „H — 3019.“
fundir — mannfagnaöir
Vorhappdrætti 1982.
Þessi númer hlutu vinning í vorhappdrætti
Krabbameinsfélagsins.
8.027 Bifreið, BMW 520 i, árgerð 1982.
11.615 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
17.637 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
19.118 Bifreið, Mazda 323 Saloon, árg. 1982.
29.323 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
63.472 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
77.435 Bifr., Ford Escort 1300 GL, árg. 1982.
105.790 Heimilistáeki fyrir 20.000 krónur.
106.456 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
121.761 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
122.208 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
148.848 Heimilistæki fyrir 20.000 krónur.
Þökkum landsmönnum veittan stuöning.
Happdrætti Krabbameinsfélagsins.
Embætti
söngmálastjóra
Þjóðkirkjunnar óskar eftir að taka á leigu 100
fm húsnæöi fyrir skrifstofu og tónskóla Þjóð-
kirkjunnar frá og með 1. sept. nk.
Uppl. í síma 14018 mánudag og þriðjudag
nk. milli kl. 14.30 og 17.30.
Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar.
Egilsstaðir
Egilsstaöadeild Sjálfstæöisfélags Fljótsdals-
héraðs, heldur fund í fundarsal Egilsstað-
arhrepps, mánudaginn 28. júní kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Málefni Egilsstaðarhrepps.
2. Hreppsmálanefndarstofnun.
3. Önnur mál. 0... .
Stjornm
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði.
Teiknistofa óskar eftir að leigja 100—150 fm
skrifstofuhúsnæði í Reykjavík.
Upplýsingar í símum 17748 og 12070.
Verslunarhúsnæði
í Miðborginni.
Til leigu um 25 fm.
Nöfn og símanúmer áhugaaöila leggist inn á
augl. Mbl. merkt: „Miðborg — 3193“.
Stórstúkuþing:
31 barnastúka starfandi í landinu
Unglingareglu- og Stórstúkuþing
var haldið dagana 10.—13. júní. A
Unglingaregluþinginu var kynnt
fræósluverkefni sem Unglingareglan
gefur út um áfengi og önnur vímu-
efni fyrir tíu ára nemendur í
grunnskólum landsins.
Nú er starfandi 31 bamastúka á
landinu með 2500 félögum. Stór-
gæslumaður Unglingareglunnar var
endurkjörinn Kristinn Vilhjálmsson,
en aðrir í stjórn eru: Sigrún
Oddsdóttir, Arnfinnur Arnfinnsson,
Árni Norðfjörð og Karl Helgason.
Á Stórstúkuþinginu kom fram
mikil ánægja með samstarf 35 fé-
laga og stofnana að áfengisvörn-
um, en þetta samstarf hefur verið
nefnt „Átak gegn áfengi og öðrum
fíkniefnum" og hófst árið 1980.
Menntamálaráðherra, Ingvar
Gíslason, þakkaði á þinginu Góð-
templarareglunni mikil og góð
störf í þágu uppeldis- og menning-
armála í landinu.
1984 verður Góðtemplarareglan
á íslandi hundrað ára og af því
tilefni verður haldin hér alþjóðleg
menningarráðstefna IOGT.
Á þinginu var Hilmar Jónsson
endurkjörinn stórtemplar, en aðr-
ir í framkvæmdanefnd eru: stór-
kanslari: séra Björn Jónsson; stór-
varatemplar: Bryndís Þórarins-
dóttir; stórritari: Sigurgeir Þor-
grímsson; stórgjaldkeri: Arn-
finnur Arnfinnsson; stórgæslu-
maður unglingastarfs: Kristinn
Vilhjálmsson; stórgæslumaður
ungmennastarfs: Guðlaugur Sig-
mundsson; stórkapelán: Guðbjörg
Sigvaldadóttir; stórgæslumaður
löggjafarstarfs: Ólafur Jónsson;
stórfræðslustjóri: Björn Eiríks-
son; stórfregnritari: Árni Valur
Viggósson; og fyrrverandi stór-
templar: Sveinn Kristjánsson.
Meðal þeirra tillagna, sem sam-
þykktar voru, má nefna:
1. Stórstúkuþing 1982 vekur enn á
ný athygli á áskorun um áfeng-
ismál sem Alþjóðaheilbrigð-
isstofnun SÞ (WHO) beinir til
aðildarþjóðanna. Þar er bent á
nauðsyn þess að setja reglur er
dregið geti úr heildameyslu
áfengis, svo sem að fækka
dreifingarstöðum áfengis og
halda áfengisverði háu, auk
þess að beita innflutningshöml-
um. Heitir þingið á stjórnvöld
að taka þessa ábendingu til
greina.
2. Þingið er mótfallið því að sífellt
skuli fjölgað áfengisútsölum og
vínveitingaleyfum.
3. Þingið leggur áherslu á að kom-
ið verði á skipulegri kennslu
fyrir væntanlega presta, lækna,
félagsráðgjafa og kennara í
æðri menntastofnunum sem
geri þá færa um að leiðbeina
öðrum um hættu af neyslu
vímuefna.
4. Stórstúkuþingið leggur áherslu
á gildi bindindisstarfs meðal
barna og unglinga og vekur at-
hygli á að barnastúkur hafa
sérstöðu og eru einar um skipu-
lagt viðnám gegn tóbaks-
reykingum og vímuefnaneyslu
meðal barna. væntir þingið
þess að almenningur muni á
næstu tímum vakna til liðsinnis
við bindindisstarfið meðal
barna og unglinga á ýmsan
hátt. Jafnframt því er áhersla
lögð á samræmt æskulýðsstarf
bindindishreyfingarinnar.