Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rúmlega fertugur iðnaðarmaður óskar eftir atvinnu um framtíðarstarf getur verið að ræða. Ýms- ar atvinnugreinar koma til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „M — 3132“. Sýslumaður Húnavatnssýslu: Lausar stöður 1. Aöalbókara. 2. Féhirðis. 3. Innheimtufulltrúa. Uppl. veitir Kristján í síma 95-4157. Aðstoðarstúlka óskast allan daginn á tannlæknastofu í miö- borginni frá ágústbyrjun. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júlí merktar: „Aðstoöarstúlka — 3194“. Viðgerðarmenn Óskum að ráöa bifvélavirkja og menn vana viögeröum á þungavinnuvélum. Upplýsingar í símum 84340 og 81935. ístak, íþróttamiöstööinni. Vélstjóra vantar framtíðarstarf, helst í landi. Ýmislegt kemur til greina, t.d. sölumennska. Þeir sem áhuga kynnu að hafa sendi tilboð sín Morgunblaðinu merkt: „V — 2356“ fyrir 1. júlí. Atvinna óskast 26 ára stúlka óskar eftir heilsdags framtíð- arstarfi. Er vön afgreiöslustörfum. Annað kemur þó til greina. Upplýsingar í síma 30473. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu Bílar til sölu í tjónsástandi Lada 1200 '79. Bronco '66. VW 1302 '71. Mini '74, skoðaöur, þarfnast málningar. Tilboð óskast. Uppl. í sima 76058. Steypum heimkeyrslur bílastæði og göngubrautir. Uppl. i síma 81081 og 74203. Skilti, nafnnœlur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A-4—A63. Skilti — Ljósrit. Hverfisgötu 41, sími 23520. sos Ungt par 25 og 26 ára. Hann sjómaöur, hún afgreiöslustúlka vantar litla íbúö strax. Geta borgaö 1 ár fyrirfram. Góöri um- gengni og reglusemi heitlö. Vln- samlegast hringiö i síma 41041. Húsnæói óskast Óskum eftir aö taka á leigu 50 til 100 fm skrifstofuhúsnæöi í Reykavík. Tilboö sendist Mbl. merkt: „H — 3409. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Kvenfélag Keflavíkur Aríöandi fundur í Tjarnarlundi priöjudaginn 29. júní kl. 20.00. Tekin veröur afstaöa til sölu Tjarnarlundar. Stjórnin. Kvenfólag Neskirkju Sumarferö veröur farin flmmtu- daginn 1. júlí. Nánari uppl. í síma 11079 Sigríöur, 17605 Rósbjörg. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Hamraborg 11, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Ath.: breittan samkomustaö. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Almenn samkoma í kvöld, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. Allir velkomnir. SAMTÖK AHUGAMANNA — UMDULSPEKI - Leshringir um dulspeki og heim- speki: Upplýsingar um lestrar- efni: Pósthólf 10142, 110 Reykjavík. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræóumenn Hafliöi Kristinsson og Guöni Einarsson. KFUM og K Amtmannsstíg 2B Samkoma fellur nióur í kvöld vegna almenna mótsins en bænastuod veröur kl. 20.00. Elím Grettisgötu 62 Reykjavík ( dag veröur almenn samkoma kl. 11.00. Athugiö breyttan sam- komutíma. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 27. júní a. KI. 8.00: Þórsmörk. Verð 250 kr. b. KI. 10.30: Plönluakoöun I Herdísarvík og Selvogi meö Heröi Kristinssyni, grasafræö- ingi. Verö 150 kr. c. KI. 13.00: Innalidalur — heili lækurinn (baö). Verö 80 kr. Frítt f. börn m. fullorönum Fariö frá BSi, bensínsölu. Sumarleyfisferöir 1. Esjufjöll — Mávabyggöir 3.-7. júli. 2. Hornatrandir I — 10 dagar. 9,—18. júlí. Tjaldbækistöö i Hornvík. 3. Hornatrandir II — 10 dagar. 9,—18. júlí. Aöalvík — Hesteyri — Hornvík, bakpokaferö. 4. Hornatrandir III — 10 dagar. 9.—18. júlí. Aöalvík — Lóna- fjöröur — Hornvík, bakpoka- ferö. 1 hvíldardagur. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6A, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. júní 1. Kl. 09.00, Njáluslóöir. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthí- asson. Verö kr. 200,00. 2. Kl. 09.00, Baula í Borgarfiröi (934 m). Fararstjórí: Þor- steinn Bjarnar. Verö kr. 150.00. 3. Kl. 13.00, Kambabrún — Núpafjall. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verö kr. 100,00. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmióar vió bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. AHT.: Viö erum meö i trimmdegi i.S.Í. Miðvikudagur 30. júní 1. Kl. 08.00, Þórsmörk (fyrsta miövikudgasferöin í sumar). 2. Kl. 20.00, Esjuhlíöar/ steina- leit. Feröafélag islands. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar feröir — feröaiög Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík — Sumarferð sunnudaginn 4. júlí 1982 Aætlun: Lagt af staö frá kirkjunni kl. 9.00 árdegis og ekiö aó Skógum undir Eyjafjöllum. Þar veröur hádegisveröur snæddur og byggöasafn- ið skoöaö. Ráógert er aó aka aö upptöku Jökulsár á Sólheimasandi. Ekið verður i bakaleiö um Fljótshliö og höfö viökoma í Múlakoti og helgistund i Breiöabólsstaöarkirkju og síöan áleiöis til Reykjavíkur. Stoppað veróur víóa í feröinni þegar ástæöa þykir til. Verö fullorönir kr. 250. Verð börn kr. 125 (12 ára og yngri). Miöar eru seldir í Verzluninni Brynju, Laugavegi 29. Fólk er beóiö um aö taka miöa sina eöa staöfesta þátttöku í feröinni fyrir kl. 18.00 nk. fimmtudag 1. júlí. Nánari upplýs. í simum 33454 — 43465 — 32872 eöa 29105. tilboö — útboö Útboð Stjórn Verkamannabústaða Hafnarfiröi, óskar eftir tilboði í byggingu 8 íbúöa fjölbýl- ishúss að Víðivangi 1, Hafnarfirði. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræöings, Strandgötu 6, frá og með mánu- deginum 28. júní 1982, gegn 1000 kr. skila- tryggingu, tilboð verða opnuð á sama stað, mánud. 12. júlí 1982 kl. 11.00 f.h. Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í rafbúnað fyrir aðveitustöð að Keldnaeyri viö Tálknafjörð og Mjólkárvirkjun við Arnarfjörð. Útboðsgögn fást hjá Orkubúi Vestfjaröa, Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94-3211. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 17. ágúst 1982 kl. 14.00 og þurfa tilboð að hafa borist fyrir þann tíma. Orkubú Vestfjaröa, tæknideild. Tilboð óskast í eftirtalda bíla: skemmda efftir árekstra: BMW 318 I árg. 1982. Citroen GS Pallas árg. 1982. Daihatsu Charade árg. 1980. Saab 99 GLS árg. 1978. Mazda 818 árg. 1977. Fiat 125 P. árg. 1978. Skoda Amigo árg. 1978. Lada 1500, árg. 1977. Simca 1100, árg. 1975. Toyota Carina árg. 1974. Sunbeam 1500, árg. 1972. Bílarnir verða til sýnis, mánudaginn 28. júní á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bílds- höfða 14, Reykjavík. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora að Síðumúla 39, Reykjavík, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 29. júní. Almennar tryggingar hf. Húsamálun — Útboð Tilboð óskast í múrviögerðir svo og málningu utanhúss á húseigninni Dvergabakka 22—36. Tilboð í hvorn verkþátt fyrir sig eða báöa sameiginlega skal skilaö fyrir 5. júlí 1982. Upplýsingar gefur Hrönn í síma 73514. Samtök áhugamanna um áfengisvarnir, SÁÁ, óska eftir tilboðum í byggingu sjúkrastöðvar á lóð sinni viö Grafarvog. Áætlaöur verktími er frá 26. júlí 1982 til 15. júlí 1983. Verkiö er boðið út í heild, jarövinna, uppsteypa og fullnaðarfrágangur mannvirkis tilbúið til notkunar þeirrar starfsemi sem því er ætlaö. Stærð byggingar: Flatarmál brúttó32.102 m2 Rúmmál brúttó 8.177 m Útboösgögn verða afhent á Vinnustofunni Klöpp hf., Laugavegi 26, Reykjavík, frá og meö mánudeginum 28. júní 1982 gegn kr. 3.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir mánudaginn 19. júlí 1982, kl. 11.00. VINNUSTOFAN KLÖPP HF. ARKITEKTAR - VERKFRÆDINGAR Laugavegi 26 - F>ósthólf 766 121 Reykjavik - Simi 27777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.